Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 44
sennilega er það ekki mjög mikið. Sektarákvæði margra þjóða um ólöglega nautnalvfjamiðlun hafa réttilega verið þvngd til stórra muna undanfarið. I sumum fylkjum Bandaríkjanna varða brot á þessum ákvæðum allt að ævilangri fangelsisvist siðan 1957. Ganga þau næst mannsmorði, enda svipta slikir nautnalyfjamangarar fórnarlömb sín raunverulega lifinu, þar eð fæstir- geta lifað nokkru þvi lifi, sem kallazt gæti eðlilegt líf, eftir að þeir eru klófestir, og kjósa því oft heldur að svipta sjálfa sig lifi en að lifa án lyfsins, sem þeir eru háðir. Nýlega stakk dómari í New York upp á þvi, að komið yrði á alþjóðlegu nautnalvfjaári, i líkingu við alþjóða-landfræðilega árið síðast liðna. Yrði þá þetta vandamál rætt og rannsakað rækilega með þátttöku lækna og annarra vísindamanna, heilbrigðisyfirvalda og hagfræðinga. Vafalaust fengist bezta lausnin með þessu móti. Fyrsta alþjóðaráðstefnan um ópium-málið var hald- in í Haag 1912. Þar var samþykkt meðal annars að stöðva útflutning á ópíum til þeirra landa, sem bann- að höfðu innflutning þess. Fram að þessu hafði ekkert verið skeytt um þau bönn. Alþjóðaráðstefnur hafa oft verið lialdnar síðan með vaxandi tölu aðildar- ríkja. Einna merkust þeirra var ráðstefnan árið 1925. Þar var samþykkt að herða mjög eftirlit með sölu og dreifingu ópiums og skyldra lyfja. Esra Pétursson. Heimildir: 1. Opiate Addiction. Alfred R. Lindesmith. Principiz Press. Bloomington, Indiana, 1947. 2. Narcotics and Drug Addiction. Erich Hesse, M.D. 3. The Drug Addictasa Patient. Marie Nyswander, M.D. Crune and Stratton, M.D. New York and London, 1956. 4. Skýrsla lyfsölustjóra til landlæknis 1956. C42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.