Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 29
er þriðja stund dags; heldur er þetta það, sem sagt hefur verið fyrir Jóel spámann: „Og þaS mun verSa á hinum efstu dögum, segir GuS, aS ég mun úthella af anda mínum yfir allt hokl.“ — Spottararnir eru ekki þeir einu, sem líkt hafa hin- um ólýsanlegu áhrifum anda guSdómsins viS ölvun- arástand. Dulvitringurinn, hin heilaga Teresa frá Avila sagSi: „MiSsvæSi sálar olckar er kjallari, sem Drottinn hleypir okkur inn í þegar honum þóknast, til þess aS hann geti þar gert okkur ofurölvi af hinu dýrlega víni náSar sinnar.“ Öll hin æSri trúarbrögS eru til á mismunandi stig- um samtímis. Þau eru til sem óhlutlæg rök um heim- inn og stjórn hans. Þau birtast einnig sem sakra- menti og helgisiSir. Einnig birtast þau í táknmynd- um, sem hagræSa má og túlka til skýringar á lög- málum alheimsins. Og þau eru til sem tilfinningar ótta, aSdáunar og ltærleika, sem táknmyndir þessar laSa fram. AS síSustu má segja, aS þau séu einnig tilfinninga- blandiS innsæi í einingu og samruna allra þátta í guSdómseSli þeirra, skynjun þess, aS „ég er þaS, þú ert þaS,“ dulvituS reynsla samfara skynjun og sameiningu viS guSdómseSliS i innstu sálarfylgsnum mannsins sjálfs. Þá losnar maSurinn úr viSjum ein- staklingseSlisins og myrkur þess tekur á móti ljós- inu. Dagleg meSvitund er þörf og nauSsynleg, en oft þröng, einstrengingsleg, drungaleg og leiSinleg. Dul- vitund, fyrir áhrif trúarbragSa eSa nautnalyfja, er viSfeSmari, bjartari og óendanlega skemmtilegri. Erfitt er því fyrir þann, sem neytir áfengis eSa annarra nautnalyfja, aS hætta viS þau, nema hann fái á einhvern annan hátt uppbætur fyrir svo háfleygt sálarfyrirbæri. Vissulega eru hér ekki öll kurl komin til grafar meS þessari skýringu einni sainan. Hún virSist þó varpa Ijósi á starfsemi Narcotics (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.