Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 49
diktsson), Stefán Pétursson (varamaður dr. Broddi
Jóhannesson).
15. apríl var R. Renshaw skipaður ræðismaður
íslands í Sidney, Ástralíu. 22. maí var séra Kristinn
Stefánsson skipaSur áfengisvarnaráðunautur ríkis-
ins. 4. júní var Ásgeir Ingibergsson cand. theol. skip-
aður sóknarprestur i Hvammsprestakalli i Dalasýslu.
4. júní var séra Baldur Vilhelmsson skipaður sókn-
arprestur í VatnsfjarSarprestakalli, N-ís. 4. júni var
séra Jóhann Hannesson skipaöur sóknarprestur i
Þingvallaprestakalli. 4. júní var Kristján Búason
cand. theol. skipaður sóknarprestur í Ólafsfjarðar-
prestakalli. 4. júní var séra Sigurður M. Pétursson
skipaður sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli,
Snæf. 19. júní var Gunnar Viðar ráðinn hagfræðing-
ur Reykjavíkurbæjar. 20. júni var Páll A. Tryggva-
son skipaður deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu.
25. júli var séra Jón Skagan skipaður æviskrárritari.
29. júlí var Jónas Kristjánsson cand. mag. skipaður
skjalavörður i Þjóðskjalasafninu. 7. ágúst var Árni
Tryggvason kjörinn forseti Hæstaréttar frá 1. sept.
1958 til 1. sept. 1959. 27. ág. var Brynjólfur Ingólfsson
skipaður deildarstjóri í samgöngu- og iðnaðarmála-
ráðuneytinu. 1. sept. var Bodil Sahn skipuð kennari
við Menntaskólann i Rvík. 1. sept. voru þessir kenn-
arar skipaðir við skóla gagnfræðastigsins í Rvík:
Árni Pálsson, Axel Benediktsson, Bjarni Gíslason,
Bjarni Jónsson, Egill Jónasson, Eirikur Jónsson,
Friðrika Gestsdóttir, GuSbjartur Gunnarsson, Guð-
rún Kristinsdóttir, Guttormur Sigbjörnsson, Hörður
Bergmann, Indriði Gislason, Ingólfur Pálmason, ívar
Björnsson, Magnús Sveinsson, Már Ársælsson, Ólöf
Vernharðsdóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir, Sigfús H.
Andrésson og Örn Guðmundsson. 1. sept. voru þessir
kennarar skipaðir við barnaskólana i Rvík: Alfreð
Byjólfsson, Anna Sigurpálsdóttir, Árni Njálsson,
Bröfn Hannesdóttir, Einar Þorvaldsson, Elín Sigur-
(47)