Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 37
EÐLISÞYNGD, BRÆÐSLUMARK OG SUÐUMARK
Eftirfarandi tafla sýnir eðlisþyngd, bræðslumark (frostmark) og suðu-
roark nokkurra efna. Mörg efni finnast í mismunandi myndum, og eru
töflutölurnar því oft meðaltöl eða dæmitölur. Skáletruð hitastig eru
viðmiðunarpunktar á alþjóðlega hitastigskvarðanum, hér tilgreindir
ttteð einnar gráðu nákvæmni.
pöst efni. Eðlisþ. g/cm3 Braðslum. °C Suðum. °C
Alúmíníum 2,7 660 2400
Antímón 6,7 630 1400
Asbest... 2,4 1100
Asfalt 1,4
Aska (viðaraska) 0,8
Bakelít 1,3 (50)
Balsaviður 0,12
Basalt 2,9 1200*)
Báxít 2,6 (2000) (2200)
Bein.... 1,9
Birki 0,65
Bismút (Vismút) 9,8 270 1500
Blý.. 11,3 327 1700
Brennisteinn 2,1 113 445
Bronz 8,8 900
Demantur 3,5 (1500)
Eik 0,75
Feldspat 2,7
Fita (dýrafita) 0,93 25
Fosfór (gulur) 1,8 44 280
Fosfór (rauður) 2,2 600
Gelatín 1,3
Gips 2,3
Gler (venjulegt) 2,6 1100
Grafit 2,3 3500 4000
Granít (vatnslaust) 2,7 950
Gull (hreint) 19,3 1063 2600
Gull (22 karata) 17,5
Gull (9 karata) 11,3
Gúmmí 1,1
Hrafntinna 2,4
Invar 8,0 1500
Iridíum 22,4 2443 5000
ís 0,92 0 100
Járn 7,9 1540 3000
Joð 4,9 114 183
Kadmíum 8,6 321 770
Kalíum 0,86 63 760
*) Við endurhitun.
(35)