Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 88
Tilbúinn áburður............... 78,7
Tóbaksvörur.................... 77,4
Kemískar vörur................. 66,4
Lyf og lækningavörur........... 65,8
Drykkjarvörur.................. 59,6
Útflutningsvörur:
Síldarmjöl................... 1116,6
Fryst fiskflök............... 1059,5
Síldarlýsi.................... 882,1
Óverkaður saltfískur.......... 467,0
Sérverkuð saltsíld............ 425,1
Skreið........................ 309,9
Rækjur og humar.............. 179,6
Fryst síld.................... 169,5
Venjuleg saltsíld............. 156,7
ísfiskur...................... 150,1
Heilfrystur fiskur............ 148,0
Fiskmjöl...................... 129,7
Saltaðar gærur-............... 101,4
Fryst kindakjöt................ 48,6
Niðursoðinn fiskur............. 45,1
Söltuð matarhrogn.............. 44,8
Þurrkaður saltfiskur........... 36,4
Saltfiskflök................... 34,6
Ókaldhreinsað þorskalýsi.... 31,9
Fryst hrogn.................... 30,7
Fiskúrgangur til fóðurs...... 29,3
Prjónavörur úr ull............. 25,0
Hinn 1. janúar voru innlánsvextir bankanna hækkaðir um
1%, og hliðstæðar hækkanir voru gerðar á útlánsvöxtum, þó
þannig, að mjög lítil hækkun varð á vöxtum af afurðalánum
með veði í útflutningsframleiðslu. Ýmsar vörur, svo sem
(86)