Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 65
í tannlækningum: Björn Þorvaldsson, I. 13,24. Gylfi Felix-
son, I. 11,40. Hrafn G. Johnsen, I. 12,26. Kristín Ragnars-
dóttir, I. 12,24. Ólafur Höskuldsson, I. 11,50. Ólafur G.
Karlsson, I. 12,86. Þórarinn G. Sigþórsson, I. 12,37. Örn
Guðmundsson, I. 11,46.
í Ivfjafræði (einkunnakerfi Örsteds notað): Eggert Sigfús-
son, I. 6,59. Guðbjörg Kristinsdóttir, I. 6,73. Margrét Svavars-
dóttir, I. 6,43. Sigríður Kr. Hjartar, I. 7,14. Vigdís Sigurðar-
dóttir, I. 6,29.
í lögfræði: Arnar G. Hinriksson, II. 10,24. Böðvar Braga-
son, 1. 11,53. Ellert B. Schram, I. 11,59. Guðmundur L.
Jóhannesson, I. 10,71. Hafsteinn Hafsteinsson, I. 10,76.
Hákon Árnason, I. 11,59. Hreinn Sveinsson, I. 10,85. Hörður
Einarsson, I. 13,09. Jón E. Ragnarsson, I. 11,94. Kjartan R.
Ólafsson, II. 10,35. Kristinn Ólafsson, I. 10,79. Óttar Yngva-
son, I. 12,35. Sigurður H. Stefánsson, I. 12,26. Sigvaldi
Friðgeirsson, I. 11,12. Steingrímur G. Kristjánsson, I. 13,24.
Þorsteinn G. Geirsson, I. 12,44. Þorvarður Örnólfsson, I.
13,50.
í viðskiptafræði: Haraldur Magnússon, I. 13,08. Helgi
Gíslason, II. 10,03. Helgi H. Jónsson, II. 9,17. Ingólfur
Árnason, I. 10,95. Kristinn Zimsen, I. 12,25. Ólafur I. Rós-
mundsson, II. 10,09. Óskar G. Óskarsson, I. 11,15. Sigurður
R. Helgason, I. 12,16. Sigurður I. Kristinsson, I. 12,45.
Skúli Ólafsson, I. 11,25. Sveinn I. Sveinsson, I. 11,85. Sverrir
Ingólfsson, I. 12,08. Örn Marínósson, I. 13,25.
Aðrar nafnbætur við Háskóla íslands.
Á áttræðisafmæli dr. Sigurðar Nordals, 14. september,
ákvað heimspekideild Háskóla íslands að veita honum nafn-
bótina doctor islandicarum literarum. Var doktorsbréfið af-
hent á háskólahátíðinni í október. 10. desember varði Gunnar
Guðmundsson læknir doktorsritgerð við Háskóla íslands.
Fjallaði hún um flogaveiki á íslandi.
(63)