Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Side 41
HNETTIR HIMINGEIMSINS
Jörðin.
Geisli ( y2 þvermál) við miðbaug: 6378,2 km; við heimskaut: 6356,8 km.
Geisli kúlu með sama rúmmáli (og yfirborði) og jörðin = 6371,0 km.
Efnismagn = 5,98-1024 kg( - 5,98 milljón milljón milljón milljón kg).
Hraði á miðbaug vegna snúnings jarðar = 465 m/sek = 1674 km/klst.
Miðflóttakraftur á miðbaug = 1/288 hluti af þyngd.
Brautarhraði umhverfis sólu = 29,8 km/sek.
Aldur = (sennilega) 4500 milljón ár.
Tunglið.
Meðalíjarlægð frá jörðu = 384400 km.
Umferðartími um jörð miðað við sól (milli tunglfyllinga) = 29,53 d.
Umferðartími um jörð miðað við fastastjörnur = 27,32 d.
Geisli = 1738 km.
Efnismagn = 7,3 1022 kg = 1/81 hluti af efnismagni jarðar.
Sólin.
Meðalfjarlægð frá jörðu (= 1 stjarnfræðieining) = 149,6 milljón km.
Geisli = 696000 km (= 109 jarðgeislar).
Efnismagn = 2,0 1030 kg = 333000 sinnum efnismagn jarðar.
Yfirborðshiti = 6000°C.
Orkuútgeislun = 3,9T023 kw (3,9 hundrað þúsund milljón milljón
milljón kílówött).
Reikistjörnurnar.
Meðalfjarlægðir frá sólu í stjarnfræðieiningum: Merkúríus_ 0,39;
Venus 0,72; Jörðin 1,00; Mars 1,52; Júpíter 5,20; Satúrnus 9,54; Úranus
19,2; Neptúnus 30,1; Plútó 39,5.
Umferðartímar um sólu í árum: Merkúríus 0,24; Venus 0,62;
Jörðin 1,00; Mars 1,88; Júpíter í 1,9; Satúrnus 29,5; Úranus 84,0;
Neptúnus 165; Plútó 248.
Þvermál miðað við þvermál jarðar: Merkúríus 0,38; Venus 0,96;
Jörðin 1,00; Mars 0,53; Júpíter 11,19; Satúrnus 9,47; Úranus 3,73;
Neptúnus 3,49; Plútó 0,47.
Vetrarbrautarkerfið.
Breidd = 100 þúsund ljósár (1 ljósár = 9,5 milljón milljón km).
Fjarlægð sólar frá miðju vetrarbrautarinnar = 30 þúsund ljósár.
Brautarhraði sólar um miðju vetrarbrautarinnar = 200 km/sek.
Umferðartími sólar um miðju vetrarbrautarinnar = 200 milljón ár.
Meðalfjarlægð milli stjarna í vetrarbrautinni = 5 ljósár.
Fjöldi stjarna í vetrarbrautinni = hundrað þúsund milljónir.
Alheimurinn.
Meðalfjarlægð milli vetrarbrauta = 3 milljón ljósár.
Útþensla alheimsins = 35 km/sek. fyrir hver milljón ljósár.
Fjarlægðin til endimarka hins sýnilega heims = tíu þús. milljón ljósár.
Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi = hundrað þúsund milljónir.
Aldur alheimsins (frá því að útþenslan byrjaði, hafi hún haldizt óbreytt)
= tíu þúsund milljón ár.
(39)