Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 85
framkvæmdir voru í Hvalfirði á vegum varnarliðsins. Var
unnið þar að hafnarmannvirkjum og byggingu olíugeyma,
dælustöðvar og rafstöðvarhúss.
Verzlun.
Utanríkisverzlun á árinu i millj. kr. (í svigum eru tölur frá
árinu 1965):
Innfiutningur:
Bandaríkin .. 932,7 (759,6)
Bretland .. 917,2 (821,5)
V-Þýzkaland .. 875,9 (732,1)
Noregur .. 677,8 (367,9)
Danmörk . . 540,4 (534,1)
Sovétríkin .. 473,3 (520,8)
Svíþjóð . . 466,7 (311,0)
Holland . . 339,4 (304,0)
Japan . . 263,9 (216,3)
Kanada . . 250,9 (232,7)
Finnland . . 163,3 (135,8)
Belgía . . 144,2 (107,9)
Pólland . 124,0 (127,4)
Tékkóslóvakía . . 109,6 (119,6)
Ítalía . . 91,6 ( 54,8)
Frakkland . . 85,0 ( 73,6)
Brasilía . . 74,8 ( 81,1)
Sviss .. 61,7 ( 45,2)
A-Þýzkaland .. 39.1 (123,4)
Spánn .. 38,7 ( 40,4)
Cura?ao og Arúba.... .. 25,7 ( 19,9)
Portúgal 19,5 ( 20,2)
Rúmenía .. 16,9 ( 36,8)
Hongkong 14,8 ( 11,0)
Austurríki 14,1 ( 10,1)
ísrael . . 11,3 ( H,3)
(83)