Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 165

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1975, Síða 165
Mælingar á hitastigi yfirborðsins og breytingu þess með sólarhæð benda og til þess, að jarðvegur sé svipaður og á tungli. Mariner 10 mældi allt að 190° hita sólarmegin á Merkúríusi og niður í —170° C á miðri næturhliðinni. Ekki tókst að mæla hit- ann þar sem sól var hæst, en útreikningar benda til þess að hitinn hafi þar verið um 300°C. Þessar töl- ur eru mjög í samræmi við niðurstöður mælinga, sem gerðar hafa verið gegnum stjörnusjónauka á jörðu niðri. Því má bæta hér við, að braut Merk- úríusar um sólina er talsvert miðskökk, þannig að mikill munur er á mestu og minnstu f jarlægð reiki- stjömunnar frá sól. Þegar Mariner 10 fór fram hjá Merkúríusi var reikistjarnan næstum því nákvæm- lega í sólfirð, þ. e. lengst frá sólinni. Við sólnánd er fjarlægð Merkúríusar frá sól nær þriðjungi minni, og mun hitastigið þá fara upp fyrir 400°C þar, sem sól er í hvirfilpunkti. En þótt yfirborði Merkúríusar svipi mjög til tunglsins, gegnir öðm máli um innri gerð hans. Mariner 10 mældi stærð og efnismagn reikistjörn- unnar mun nákvæmar en áður hefur verið gert og staðfesti, að eðlisþyngd hnattarins er mjög mikil, 5,44, miklu meiri en eðlisþyngd tunglsins (3,32), og næstum því jafn mikil og eðlisþyngd jarðar (5,52). Nú virðist yfirborð Merkúríusar vera úr til- tölulega eðlisléttu bergi. Hlýtur hann því að þétt- ast þegar innar dregur, og er líklegt að þar sé mjög roikið af járni. Svo skarpan aðskilnað efna er ekki að finna í iðrum tunglsins, að því er best verður séð, og er Merkúríus sennilega mun líkari jörðinni hið innra. Óvænt uppgötvun sem Mariner 10 gerði, styður þessa skoðun enn frekar. Flaugin var búin tækjum til að mæla segulsvið reikistjörnunnar. Menn (163)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.