Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Síða 166

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1979, Síða 166
hvern tíma las ég smásögu þar sem sagt var frá rithöfundi nokkrum sem skrifað hafði þykkan doðrant. Bókin hét Norðvesturhornið og var lýsing norðvesturhornsins á skrif- borði höfundarins. Hundruð blaðsíðna höfðu ekki nægt honum til að lýsa af fyllstu nákvæmni þeim hversdagslegu hlutum sem þar lágu og afstöðu þeirra hvers til annars. Höfundurinn var með jafnstórt bindi í smíðum, en var farinn að örvænta um að geta nokkru sinni lokið fyrirhuguðu ævi- starfi sínu: lýsingu á öllu skrifborðinu. Við þykjumst þegar sjá í hendi okkar fánýti þessa mikla ritverks. Jafnvel þótt höfundinum tækist að ljúka ætlunar- verki sínu værum við litlu nær, því að við mundum eflaust fá miklu betri hugmynd um skrifborðið með því að skoða það sjálf en með því að lesa lýsinguna. í þeim skilningi er skrif- borðið miklu betri lýsing á sjálfu sér en nokkur skrifuð bók gæti orðið. Og nú getum við spurt: Ef það er hlutverk nátt- úruvísindanna að gefa æ nákvæmari lýsingu á náttúrunni, eru þau þá ekki á sama báti? Yrði slík lýsing nokkuð annað en upptalning á æ fleiri smáatriðum, og gæti hún nokkru sinni sagt okkur meira en við getum miklu betur séð sjálf með því að líta í kringum okkur? Sem betur fer fara flest skáld aðra leið í verkum sínum en höfundurinn í dæmisögunni. Ég vænti þess að mörgum fari líkt og mér að hnyttin samlíking segi þeim meira en langar og ýtarlegar lýsingar. Einhverjir kynnu jafnvel að halda því fram að skáldskapur sé fyrst og fremst list hinnar hnyttnu samlíkingar. Náttúruvísindin fara eins að: hlutverk þeirra er alls ekki fyrst og fremst að lýsa náttúrunni. Þau einblína ekki á fjölbreytileikann, heldur leitast þau við að finna það sem líkt er með hinum ýmislegustu fyrirbærum náttúrunnar. Stærðfræði er einfaldlega sú vísindagrein sem lengst gengur í þessa átt, og hana mætti með nokkrum rétti kalla vísindi hinnar hnyttnu samlíkingar. Það þarf ekki mikla athyglisgáfu til að sjá margt líkt með hundi og ketti. En meiri athygli þarf til að sjá hvað er sam- eiginlegt ketti og hundasúru. Þó eru bæði sett saman úr örsmáum frumum sem eru líkar að gerð og hafa svipuðu (164)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.