Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 30
30 LAUCARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblað jyv Einföldiiog ódýru húsraöin Á síðum veraldarvefsins eru menn boðnir og búnir að veita hver öðrum góð ráð varðandi allan heimilisrekstur. Þessi heilræði eiga það sameiginglegt að vera byggð á reynslu fagmanna, hér er moðað úr því sem hendi er næst og árangurinn lætur ekki á sér standa. Viö eldavélina Efsvo illa hefur tek- ist til að súpa eða kássa erorðin of söltþarfekki að gera annað en skella hrárri kartöflu út!. Hún drekkur í sig saltið á 5 mlnútum og allt er komið í lag. iM Brædd fítan úr feitum físki eða keti flýtur á yfir- \ boröi soðsins þegar sósurog súpureru lagaðar. Þeirsem vilja losna við þessa fitu þurfa ekki að kosta miklu til, leggið grænt salatblað að eigin vali ofan á soðiö og látið malla. Þegar fitan er horfm má fjarlægja salatblaðið. Eins og flestir sjálf- sagt vita er enginn leikur að sjóöa hrls- grjón svo velsé. Sumum gengur til dæmis mjög illa að hemja suðu grjónanna ípottinum en efbrún hans erroðin ofurlitlu smjöri hættir með öllu að sjóða upp úr hon- um. Þegar lltill tími er til stefnu og fjöl- skyldan situr gólandi afhungri við matarborðið má spara tíma meö þvi að salta ekki vatnið sem sjóða á pöstuna I fyrr en eftir að suðan er komin upp. Salt vatn er nefnilega nokkuð lengur aðná suðumarki en það tæra. Ýmis ráð Ekki hella vlnafgöngum úr flöskum að lokinni vel heppnaðri veislu. Frystið þá eins og Ismola og not- ið I sósur, súpur og kássur. Þegarrörin I vöskunum stlflast er ekki ástæða til að sleppa sér strax. Fyrst aföllu er rétt að setja eins og 1/4 afmatarsóda I nið- urfallið og slðan 1/4 bolla afediki. Setja svo tappann I og hlusta á efnin bulla I niðurfallinu en um leið og því er lokið er heitt vatn látiö streyma góða stund. Stlflan hefur þá að öllum llkindum losnað en efekki er eitthvað annað og meira að og alveg óhætt að sleppa sér. Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari hljómsveitarinnar / svörtum fötum og söng- leikjastjarna hefur gaman af þeirri eldamennsku sem hann ræður við. Hann sér um allan gerbakstur á sínu heimili. hm Jöseþ SfHtelii&rh&sön f Vúr ekkí matmndtif laakkl sfi hefveriö að kðnn t iriér Uf 'p filfi l.niirit féf’VfáktltÍi 'ríéð alílrimun „Ég er ekkert sérstakur kokkur," segir Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari, sem flestir þekkja sem Jónsa. „Stundum er ég hreinlega alveg úti að aka í eldhúsinu. Ég er hins vegar mjög góður í öllum brauðbakstri en um leið og fleiri fæðuflokkar bætast við taka málin að flækjast mjög mikið." Matvendnin eykst með aldr- inum Jónsi segist ekki setja hvað sem er inn fyrir sínar varir. „Þegar mað- ur er í mikilli álagsvinnu verður maður að passa upp á fæðuna og samsetningu hennar. Gæta þess að fá næringu úr öllum fæðuhringn- um og gæða sér á ávöxtum og grænmeti frekar en sætindum. Ég og fjölskyldan erum mjög vakandi fyrir fæðunni, sonur- inn borðar það sem fyrir hann er lagt. Sjálfur var ég ekki matvandur krakki en hef verið að koma mér upp alls konar sérviskum með aldr- inum og hef eigin- lega enga skýringu á þessari þróun." KjMKiingareiiuimii (Jndlr áhrifum fráJtUflle Olivéi. Jafvígur á kjöt á fisk Þó velur Jónsi yflrleitt fiskinn. „Hann er svo léttur og þægilegur í maga. Fyrir tónleika og sýningar verð ég að borða vel því ég brenni svo óskaplega miklu. Ég myndi grennast of mikið ef ég passaði ekki vel upp á þetta. Ég reyni sem sagt að borða hollan og fjölbreytt- sinnum á dag ef vel á að vera." Og Jónsi snýr sér að íturvöxnum kjúklingi. „Ég ætla að elda kjúklingarétt sem er mjög vin- sæll hér á heimilinu og viðurkenni fúslega að þar er ég undir sterkum áhrifum frá Jamie Oliver hinum enska og uppfinningasama." rgj@dv.is Kiúkllngaréttur Jénsa og Jamie Kjúklingur að eigin vali. Sérsaltaða smjörið frá Osta- og smjörsölunni látið mýkjast á eldhúsborðinu góða stund. Síðan er hrært út íþað þvíjurta- kryddi sem finnst í skápum og skúffum; timjan, oregano, basilikum, myntu ofl. Þessu er þrýst með lagni og þolinmæði undirhúð kjúklingsins. Sítrónuhelmingi stungið inn i kjúklinginn og lárviðarlaufum sitt hvoru megin. Steiktur í220°C heitum ofni i 20 mínútur, þá er hann tekinn upp og lagður til hliðar, gróftsöxuðum sætum kartöflum stráð í skúffuna eða eldfasta mótið, niðurskornum sjalottlauk, sveppum, salti, pipar og ólífuolíu, Kjúklingurinn lagður ofan á þetta og steiktur áfram í ofninum við heldur vægari hita þar til hann er steiktur og grænmetið bakað í gegn. HVENÆR FÓRSTU SlÐAST ÚT AÐ BORÐA? „Ég fór í hádeginu í gær með mannfræðistöllum mínum á Enricos. Hann er staðsettur þar sem Búnaðarbanki íslands og síð- ar Kaupfélagið voru til húsa. Sér- lega sætur og rólegur staður fyrir hádegisverðarfund af létt- ara tagi. Ég fékk mér einstaklega ljúffengan steiktan lax og var hin ánægðasta." Jóhanna K. Eyjólfs- dóttir, framkvæmda- stjóri Amnesty International á ís- landi. Caruso ★★★ Veitingarýni borð með pönnusteiktum kartöflu- plöttum og laukgrænmeti, svo og ágætu hrásalati. Allt synti þetta í miklu smjöri í bland við hvítlauks- sósu. Súpa dagsins var frönsk lauk- súpa eins og á Borginni fyrir hálfri öld. Panna Cotta-búðingur var með afar daufu sítrónubragði, með ferskum berjum og vel þeyttum rjóma. Espresso kaffi var ekta, að- eins beizkt og gott. Hafa má það til marks um, hversu marklausar eru veitingar hér á landi, að verðið á la-la stað eins og Caruso er hærra en á beztu mat- stöðum í New York. Það er ekki við að búast, að ís- lendingar fari mik- ið út að borða. Ekkert vit er í að borga 5100 krónur fyrir hversdagsmat, áður en kemur að kaffi og víni. Jónas Kristjánsson Heimsverð í Bankastræti Kokkurinn í Caruso við Banka- stræti fattaði í eitt skiptið, hvað ég var að gera. Þá hlífði hann pönnu- steikta fiskinum við örbylgjuofnin- um, sem tekur allt bragð úr fiski, ef frysting er ekki þegar búin að því. Að öðru leyti kom allur steiktur matur snarpheitur úr örbylgjuofni, miklu heitari en pönnusteiktur matur er venjulega og æskilega. Caruso er með skárri stöðum, sem segjast vera ítalskir út á mikið framboð á pöstum, 1700 krónur, og pítsum, 1600 krónur. Eins og Ítalía er þetta tæplega þriggja stjörnu staður, notar ekki frosinn fisk, betri en nýju staðirnir, sem skjóta víða rótum til að liggja í leyni fyrir túr- hestum, einkum við Laugaveginn. Caruso er líka næstdýrastur þessara staða, 5100 krónur, ef snætt er þrí- réttað með vatni. Hádegisverður er 1350 krónur fyrir súpu og aðalrétt. Flest er eins og það hefur alltaf verið, þar með matseðill. Sveppa- hattar með gráðosti og hvítlauk hafa verið þar frá upphafi, snarp- heitir með yfirgnæfandi ostbragði. Hversdagslegt franskbrauð er enn borið á borð í miklu magni með smjöri í álpökkum. Borðin eru ber og þurrkur eru úr pappír. Sumt hef- ur þó batnað, þjónustan er skólaðri og ljósin nægja til að lesa matseðla. Sumt hefur versnað, ekki er lengur hægt að fá risotto og kitsið hefur aukizt í gluggum og hillum. Matreiðslan á Caruso er synd- andi gamaldags, mest pönnusteikt. Rauðspretta eða steinbítur kom á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.