Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Síða 35
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 35 Eivör Pálsdóttir „Alltafjafn gott að koma heim I pönnukökulyktina og rólegheitin í Götu en hér á ég heima." útlendingur hérna, fólkið er svo hlýtt, jarðbundið en gefandi, eins og heima í Færeyjum. Menningarlífið í Færeyjum er mjög blómlegt og tón- listarmenn þar margir mjög góðir. Ég er alltaf svo stolt af Færeyingum, þeir eru jarðbundnir en hefur líka verið úthlutað mikið af náðargjöf- um.“ Eilífur þeytingur en jól heima í Götu Hún segist stundum úrvinda í mestu skorpunum. „Eilífur þeyting- ur milli landa, kynningar, viðtöl og tónleikar - ég er stundum svo úr- vinda þegar ég kem hingað heim að ég verð að hvíla mig í viku. Og þetta líf býður ekki upp á föst sambönd, ég er aldrei nógu lengi á nokkrum stað til að eignast kærasta," og Eivör skellihlær. „Enginn tími til þess, enda nóg af honum þegar þar að kemur. Ég er með hugann við annað núna. Ég reyni að vinna við tónlistina á hverj- um degi, en mér vinnst einhvern veginn alltaf best á kvöldin. Ef ekki eru tónleikar um helgar, reyni ég að hitta vini og kunningja og skemmta mér með þeim. Ég ætla að eyða jól- unum heima í Götu. Þar snæðum við lambakjöt á aðfangadagskvöld, það hefur hangið en er ekki reykt eins og hjá ykkur. Með því borðum við rófur og kartöflur, þetta eru sko jólin hjá mér, heima í eldhúsinu hjá mömmu. Ég get ekki hugsað mér að eyða jólunum annars staðar." Vinna framundan í Danmörku og Kanada Að sjálfsögðu hefur Eivör upp raust sína á jólatónleikum. „Ég hef nóg að gera þessa dagana og eftir áramótin fer ég svo til Danmerkur að vinna disk með stórsveit Danska ríkisútvarpsins. Þessa dagana er ég að vinna þá tónlist, æda mér að nota stórsveitina vel og láta diskinn bera sterkan færeyskan svip. Éghef þegar sent þeim töluvert af nótum og þeir hafa tekið þeim mjög vel. Svo förum við í tónleikaferð um Norðurlöndin en síðan held ég til Kanada að vinna með BUl Bourne þar. Auk þessa er ég mjög spennt fyrir vinnu fýrir leikhús og jafiivel kvik- myndir. Svo skýst ég hingað heim og til mömmu heim í Götu þess á milli," segir Eivör Pálsdóttir úr Götu á Austurey og 101 Reykjavík full bjartsýni. Blaðamaður DV spyr að lokum hvort henni þyki óþægilegt að veita viðtöl. „Þetta venst eins og hvað annað, stundum finnst mér leiðin- legt hvað maður verður ferkantaður í viðtölum, mér finnst þetta en ekki þetta. Auðvitað er maður flóknari en svo.“ rgj@dv.is VIÐ MÆLUM MEÐ * Verð miðast við léttgreiðslur Visa eða Euro til fimm mánaða WÆ Kodak GÆÐAFRAMKOLLUN Laugavegi 178 • Kringlunni • Smáralind • Bankastræti • Austurveri • Hamraborg • Spönginni ■ Myndval í Mjódd ■ Filmur og framköllun, Firði, Hafnarfirði Framköllun Garðabæjar ■ Hljómval, Kefiavik ■ Siglómyndir, Siglufirði ■ Pedromyndir, Skipagötu 16 • Glerártorgi, Akureyri ■ Fossmynd, Selfossi Bókaverslun Andrésar Nfelssonar, Akranesi ■ Bókaverslun Brynjars, Sauðárkróki ■ Bókverslun Jónasar Tómassonar, ísafirði //fvt/’ffttrív Kodak EasyShare DX7590 5 milljón pixla Schneider gæðalinsa 10 x optískur og 3 x stafrænn aðdráttur (38-380 mm) 2.2”skjár Tekur video eins og minniskortið leyfir Lithium lon rafhlaða fylgir og hleðslutæki * Verð: 59.900 kr ^ffifflH^igimax V70 ^^®rmiiljón pixla 3x optískur og 5x stafrænn aðdráttur Schneider linsa 2,0” hreyfanlegur skjár Lithium lon rafhlaða og hleðslutæki Tekur video eins og minniskortið leyfir Taska fylgir Verð: 49.950 kr \mm Caplio R1 * 4ra milljón pixla 4,8 x optískur og 3,6 x stafrænn aðdráttur (28-135 mm, 28 mm víðlinsa) 16 raðmyndir á 1,6 sekúndum 6 1 cm nærmyndir Aðeins 150 gr að þyngd og 25 mm þykk Tekur video eins og minniskortið leyfir Mjög hröð, aðeins 0,05 - 0,1 sek að smella af • Verð: 29.950 kr Kodak EasyShare LS743 4ra milljón pixla Schneider gæðalinsa 3 x optískur og 3,6 x stafrænn Tekur video eins og minniskortið leyfir Lithium lon rafhlaða fylgir og hleðslutæki Verð: 34.900 kr AVIS bílar í 170 löndum og 5000 stöðum um inða veröld im Kynntu þér AVIS tilboðin á fjölskyldubílaleigubílum, stórum eða litlum áður en þú ferð í sólarlandaferðina með alla fjölskylduna. Pantaðu AVIS bílinn sjálfur á netinu www.avis.is og sjáðu kostnaðinn strax. j* m Þú getur líka pantað bíl með einu símtal í síma 591 4000. . : j V ' AVIS Knarrarvogi 2 • 104 Reykjavík • sími 591 4000 Við gerum betur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.