Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 Helgarblaö DV „Hin formiega opnun fólst í því að koma kolkrabbanum Kela fyrir í nýja búrinu sínu og fórst borgarstjóra það vel úr hendi,“ segir Þorkell Heiðars- son, líffræðingur og verkefnisstjóri. Þann 1. desember opnaði Stein- unn Valdís Óskarsdóttir nýtt sædýra- safn og var þetta eitt hennar fyrsta embættísverk. Það er ef til vill tákn- rænt að athöfnin fólst í því að koma kolkrabbanum fyrir í búri. Kolkrabb- inn Keli, sem vitanlega hefur verið skírður í höfðuðið á verkefnisstjóran- um, var hinn þverasti og vildi í fyrstu ekki úr fötu sinni. En hann komst ekki upp með neitt múður og í búrið fór hann við mikinn fögnuð. Að sögn Þorkels, sem er ákaflega stoltur af nafna sínum sem og safn- inu sjálfu, eru í þessu fyrsta sjávar- dýrasafni Reykvíkinga frá upphafi um 15 fisktegundir auk margra tegunda hryggleysingja, svo sem krabba, krossfiska og svo tveggja kolkrabba (vörtusmokka) sem áhöfnin á Bjama Sæmundssyni færði safninu nýlega að gjöf. Þó svo að hér sé um fyrsta sjávardýrasafn Reykvíkinga að ræða þá hafa verið sjávardýrasöfn á höfuð- borgarsvæðinu og kallar Þorkell safn- ið að gamni sínu Sædýrasafnið hið síðara og vísar þannig til sögufrægs sædýrasafhs sem var í Hafnarfirði fyr- ir margt löngu. En það er önnur saga sem sögð verður síðar. Á næstunni verður lög áhersla á uppbyggingu fræðslustarfs í tengslum við safnið og tengingu þess við öll skólastígin á landinu. Og svo verður opið alla daga í húsdýragarðinn og frítt inn að auki í desember. Stefán Karlsson ljósmyndari fékk það verðuga verkefni að taka portrettmyndir af hinum nýju íbú- um húsdýragarðsins og tóku þeir sig misvel út. Sumir virtust hafa það í sér að vera ljósmyndafyrirsætur meðan öðrum var hreint ekkert um það gefið að sitja fyrir. Og í gleðinni sem rfktí við opnunina fékk ljós- myndari DV skírðan í höfuð sér þann flottasta: nefnilega steinbítinn sem hér eftir heitir Stebbi steinbítur. Til stendur að bæta við tegund- um en þær sem nú eru í safninu eru þessar helstar: Fiskar: steinbítur, lúða, þorskur, ýsa, lýsa, ufsi, tinda- bikkja, sólkoli, sandkoh, Scuidhverfa, rauðspretta, marhnútur, áll og horn- síli. Lindýr eru: beitukóngur, nákuð- ungur, klettadoppa og vörtusmokk- ur. Krabbadýr: trjónukrabbi, kuð- ungakrabbi, bogkrabbi og gadda- krabbi. Að endingu má nefria skrápdýr sem eru roðakrossi og skollakoppur. jakob@dv.is Sá guli Þorskurlnn fórstolturum búrsitt fullviss um mikilvægi sitthvað afkomu þjóðarinnar varðar. w Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þorkell ! Heiöarsson Borgarstjórinn opnaði safniö með viðhöfn en kolkrabbinn Keli var með vesen og vildiekkiúr fötunni i fyrstu Gaddakrabbi Menn vildu sennilega seint lenda I klónum á honum þessum. ? *> ' * • V Marhnútur Hann var fremur flóttaleg- urmarhnúturinnl hópnum þegar Ijós- myndarinn heilsaði upp á hann. SmábíH ársins 2004 á ísinndiV Verö frá kr. 1088 000 3.408 lítrar af bensíni! Þegar skoöaöir eru 3 efstu bílar I vali bílablaöamanna á íslandi um smábtl ársins kemur margt skemmtllegt t Ijós. Ma. aö verömunurinn er töluveröur Kia Picanto t hagl Raunar svo mikill aö fyrir þennan mismun getur þú keypt allt aö 3.408 lítra af bensíni! Þá erum viö náttúrulega aö miöa viö meöal benstnverö eins og þaö er t dag. Þetta benstn dugar til aö keyra yflr 58.500 kflömetra miöaö viö blandaöan akstur á Picanto. Sem er eins og meöalakstur fólksbíls f 4 ár! *Bíll ársins 2004 f flokki smábíla og mlnnl millistærðarbíla Bandalag íslenskra bílablaöamanna valdi Picanto bíl ársins 2004 f flokki smábtla og mlnni milli- stæröarbtla. Þetta er enn ein af fjölmörgum viöurkenningum sem Kia Picanto hlýtur. Rekstrarleiga kr. 19.960.- PR. MÁNUÐ MEO VSK' Komdu, skoöaöu og reynsluaktu! KIA MOTORS ÁRFELL ■ KIA ISLAND EHF. ^AjWjg^NjL|.2MW^N«UjjORDUR.S!Myyg6g2g-wwwk|jh|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.