Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Side 57
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 j7 John Walker Hafði oftar en einu sinni haldið framhjá eiginkonu sinni. Hún fékk þó nóg þegar hann,66 ára, fór aðhatda við danskennara sinn. Þegar hún ætlaði að sækja um skiinað trylltist John og myrti hana á endanum. hans sem bjó þar til að spara pen- inga. Eins og sönnum vísindamanni sæmir skráði Walker sómasamlega hjá sér allt sem hann gerði. Það var í þessum skrifum sem Glenda upp- götvaði að hann átti í ástarsambandi við skólafélaga sinn í Þýskalandi þegar þau bjuggu þar um tíma. Walker settist í helgan stein í byrj- un tíunda áratugarins og varð fljótt óður í að taka þátt í ýmsum félags- störfum. Meðal þess sem hann tók þátt í voru siglingaklúbbar og skóg- ræktarfélög. Glenda eyddi hins vegar mestum tíma sínum heima fyrir. Á eftirlaunaárunum var samband þeirra stirðara en nokkru sinni fyrr. Saqði eiginkonuna ofbeldis- fulla Eftir að hann var handtekinn sagði John Walker lögreglu að eigin- kona hans hefði verið ofbeldisfuil alla sambúð þeirra; hún hefði kýlt hann eða sparkað í hann 25-30 sinn- um. Hann sagði einnig að hún hefði einu sinni fleygt honum niður stiga. „Hún var skapstór og átti það til að beita ofbeldi," sagði hann. „Hún sagði að gáfur mínar og rökvísi væru of miklar til að hægt væri að keppa við og beitti mig því ofbeldi í staðinn. Heilsuleysi hennar og takmarkaðar gáfur pirruðu mig. Ég er með góða gráðu en hún alger- lega ómenntuð. Svo var ég líka mjög vonsvikinn yfir því að hún gat ekki sótt danstímana. Þetta kann að virð- ast smáatriði en var í raun einskonar vendipunktur. Ég kynntist hinni konunni fyrst með því að dansa við hana en á endanum þróaðist það út í framhjáhald.“ Skiptu húsinu í tvennt Walker sagði við réttarhöld að hann hefði orðið bálreiður þegar hann komst að því í nóvember 2002 að Glenda væri að reyna að breyta eigendaskráningunni á húsinu þeirra og hinum húsunum þremur sem þau leigðu út. Eftir svefhlitla nótt vöknuðu þau bæði snemma 12. nóvember 2002 og Walker sagðist hafa verið knúinn til að spyrja eigin- konu sína út í þetta. „Það varð mikið rifrildi. Hún ítrekaði að hún ætlaði að ná öllum eignunum af mér og snúa börnum og barnabörnum gegn mér. Ég veit ekki hvað kom yfir mig eftir það því ég er ekki ofbeldisfullur maður. Ég fór og sótti byssuna, sem ég nota til að hafa hemÚ á kanínum við húsið, og skaut hana. Ég var í furðulegu ástandi eftir þetta og fékk ekki sjokk strax. Ég fór út í garð í korter eða tuttugu mínútur og þá dundi áfallið allt í einu yfir mig svo ég hringdi í neyðarlínuna." Við réttarhöldin sagði Walker að hann og Glenda hefðu borðað og sofið í sitt hvoru herberginu eftir að hún komst að framhjáhaldi hans. Þau elduðu meira að segja í sitt hvoru lagi. Eiginkonan heimtaði að hann skipti húsinu í tvö umráða- svæði, sem hann og gerði með hvítu bandi. Þegar hann hafði gert það skipti Glenda aftur á mótí um skoð- un og bað hann að taka bandið nið- ur. Hótaði að segja fjölskyldunni frá framhjáhaldinu John Walker grét þegar hann bar vitni og sagði að Glenda hefði lagt Heimskasti krimminn í Bretlandi Ræningi sem skildi eft- r á myndum í símanum. ir farsíma sinn þar sem var j Eins og þctta væri ekki að finna mynd af honum nóg notaði Kelly sinn eig- hefur verið útnefndur in bíl í ráninu! „Það er til Heimskasti glæptimaður 1 sjónvarpsþáttur sem heit- Bredandseyja. David gjg ir Heimskustu glæpa- Kelly, þrítugur, missti far- 11 .. menn Bandaríkjanna. Ef síma sinn þegar hann og -rr* fe J til væri bresk útgáfa af vitorðsmaður hans skiptu ÍjH' W jjm honum væri Kelly án efa í um flóttabíl eftir að hafa HHL ..álgj þættinum," sagði lög- rænt um 800 þúsund reglumaður sem rannsak- krónum á fasteignasölu. Hann var í aði málið. Væntanlega auðveldasta vikunni dæmdur í sex ára fangelsi mál sem hann hefur fengið inn á eftir að lögreglumenn þekktu hann sitt borð. Glæsihús Walker-hjónanna Taiið 100 milljóna króna virði. Þarna myrti John Walker Glendu konu sína fyrir rúmum tveimur árum. sig í hálfgert einelti, blótað honum í sand og ösku fyrir framhjáhaldið og hótað því að fjölskylda hans myndi aldrei tala við hann aftur. Hinn ör- lagaríka dag þegar hann skaut eigin- konuna segir John að hún hafi byij- að að öskra á hann. “Hún var óstöðvandi, kaldlynd og grimm og þetta virtist aldrei ætía að hætta. Hún sagðist þegar hafa sagt bömunum frá hræðilegum gerðum mínum og að þau skömm- uðust sín fyrir mig. Hún sagðist einnig hafa sagt fólki sem við un- gengumst þetta og að ég gæti aldrei sýnt mig opinberlega aftur." Stjórnsamur hræsnari Afinn sem myrti eiginkonu sína hélt því ffam við réttarhöldin að þunglyndi hefði leitt til gerða hans og fyrir vikið væri hann aðeins sekur um manndráp. Tveir læknar studdu þennan framburð en dómarinn tók ekki mark á þessu eftír að vitnis- burður lögreglu um skapgerð hans var lagður fram. „Hann er stjórnsamur að eðlis- fari. Eftir framhjáhaldið dró hann upp samning við eiginkonu sína. Það sést vel á símtali hans til neyðar- línunnar að hann er mjög rólegur og er að velta möguleikum sínum fyrir sér. Eignir hans voru minnst 130 milljón króna virði og hann ætíaði ekki að missa þær.” Dómarinn sá líka í gegnum John Walker. „Þú ert stjórnsamur hræsnari, svikari og kaldlyndur maður. Þú hugsaðir ekk- ert um hvaða afleiðingar gerðir þínar hefðu á börn þín og barna- börn. í vitnisburði þínum reyndirðu að sverta mannorð eiginkonu þinn- ar og kenna henni um þá atburði sem leiddu tíl dauða hennar," sagði dómarinn sem dæmdi John Walker í lífstíðarfangelsi. Hann þarf að sitja inni í minnst 14 ár. Konur stungu prest Þrjár konur hafa verið hand- teknar í tengslum við rann- sókn á líkamsárás þar sem aldraður kaþólskur prestur var stunginn með hnífí Bretlandi. Faðir Michael Ingwell slasaðist alvarlega í árásinni. Hann er talinn hafa komið að innbrots- þjófum á heimili sínum. Konurn- ar þrjár eru allar á þrítugsaldri og eru nú i haldi lögreglu. Prestur- inner71 árs og þar með kominn á 9 eftirlaun. Ástandi hans er lýst sem alvarlegu en þó ekki lífshættulegu. Vöðvafjall myrtí löggu Vaxtaræktarmaður sem sakaður er um að hafa skotið lög- reglumann til bana í Leeds á Englandi bjó sér til fjarvist- arsönnum þegar hann sá að sann- anirgegn honum voru traustar. David Bieber, fyrrverandi sjóliði í bandaríska hernum, 38 ára að aldri, beið i tíu ‘ mánuði áður en hann lét loks út úr sér að vinur hans, sem hann neit- aði að nefna, hefði myrt lögreglu- manninn lan Broadhurst. Sak- sóknari segir aðBieber hafi reynt að blekkja kviðdóm með sama kaldlynda og rólega hætti og hann myrti lögreglumanninn. Bieber neitar því að hafa framið morðið og sömuleiðis að hafa reynt að myrða tvo aðra lögreglu- menn. Réttarhöld i málinu standa enn yfir. m Kolaportió 0^’ssr.. mmz Katkofnsvegi 3 Nokkrir Ijósir punktar m m m m m m m m m m m m í jólaönnum Bergstaðir Vesturgata 7 nir Ráðhúsið Bergstaðastræti 2 Vesturgötu 7 Tjarnargötu 11 Traóarkot Vitatorg Hverfisgötu 20 Lindargötu 57 Bílahúsin eru þægileg í notkun H Tímamiðar úr miðamælum gilda H Ótakmarkaður tími býðst og alltáf á næsta leiti. U áfram þegar lagt er við stöðumæli. U á stöðumælum f miðborgir áfram þegar lagt er við stöðumæli. ■■ á stöðumælum í miðborginni. (é Munum alltaf að leggja ekki isérmerkt stæði fyrir hreyfihamlaða án þess að hafa til þess heimild. í desember verða bílahúsin opin klukkustund lengur en verslanirí miðborginni. Gleðilega aðventu. Bflastæðasjóður ...svo f borg sé leggjandi >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.