Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2004, Qupperneq 71
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 71
Næturbarir á
annan íjólum
Barir og veitinga-
hús í Reykjavík sem
hafa heimild til að
hafa opið til klukk-
an þrjú eða lengur
að næturlagi um
helgar mega hafa
opið fram eftir á
annan dag jóla eins og um
helgi væri að ræða. önnur
veitingahús sem hafa
skemmri opnunartíma
mega líka hafa opið þetta
kvöld eins og það væri
helgi. Annar í jólum er á
sunnudegi að þessu sinni.
Mánudagurinn þar á eftir
er venjulegur virkur vinnu-
dagur.
Slokknaði á
sýningu
Leikurum á sýningu
Stúdentaleikhússins Þú
veíst hvernig þetta er brá
heldur betur í brún á
fimmtudagskvöld. Þriðja
síðasta sýning á verkinu fór
fram þegar þegar sló út í
rafmagnstöflu og almyrkvi
varð í salnum. Gerðist þetta
í miðju atriði þar sem leik-
ararnir syngja lagið Á
Sprengisandi við eigin
texta. Eins og atvinnu-
mönnum sæmir létu leikar-
amir á engu bera og héldu
áffam að syngja textann
sem endar á orðunum -
drottinn leiði dómstólinn
minn, drepinn verður síð-
asti heiðinginn.
Kirkjuqarður
fær ekki
styrk
Formaður
kirkjugarðsstjórnar
Njarð víkursóknar
óskaði eftir því við
bæjarráð Reykja-
nesbæjar að fá styrk
að upphæð
1.264.500 krónur
vegna lagfæringa á
garðinum. Að sögn kunn-'
ugra í Njarðvík er ástandið
á kirkjugarðinum fremur
slæmt og hefur lengi verið
rætt um að gera verði
bragarbót þar á. í fundar-
gerð bæjarráðs kemur hins
vegar fram að ekki sé unnt
að verða við erindinu að
þessu sinni. Lítið verður
því um framkvæmdir í
kirkjugarðinum í ár.
Hætt hefur við útgáfu bókar sem fjallar um hvernig framsóknarþingmaðurinn
Davíð Aðalsteinsson afneitaði dóttur sinni vegna sambands hennar við vinstri-
manninn Árna Hjörleifsson. Árni skrifaði bókina en hefur kippt henni út úr jóla-
bókaflóðinu vegna titrings hjá tengdaforeldrunum.
Þopði ekki aD gela út hók vegna
andstöðu tengdaforeldra slnna
Árni Hjörleifsson hefur hætt við að gefa út bókina í viðjum
Drambs og hroka vegna andstöðu tengdaforeldra sinna. Bókin
fjallar einmitt um það hvernig foreldrar eiginkonu Árna afneit-
uðu henni vegna sambands þeirra.
Samkvæmt heimildum DV er í
bókinni lýst mjög nákvæmlega
hvernig foreldrar eiginkonu Áma
slitu samskiptum við hana í kjölfar-
ið á sambandi hennar og Árna, sem
er tuttugu árum eldri en hún. And-
staða þeirra byggðist á því að Árni
er vinstrimaður en tengdafaðir
hans fyrrverandi framsóknarþing-
maður.
Skjálfti í Borgarfirðinum
Árni játar því að frestun útgáfu
bókarinnar sé einmitt vegna þess
hversu mikium
skjálfta bók-
in hefur
valdið f
fjöl-
skyldu
eigin-
konu
hans, sem
samkvæmt
Árna sjálf-
um á margt
líkt með sögu-
persónum í
Bókarkápan / viðj-
um drambs og
hroka fjallarum
foreldra sem afneita
dóttur.
Tengdafaðirinn Davlð Aðalsteins-
son, fyrrum þingmaður og bóndi á
Arnbjargarlæk I Borgarfirði, hefur
siitið samskiptum við dóttursína.
bókinni.
„Konan mín og ég
ákváðum að bíða með út-
gáfuna en það hafði verið
talsverður skjálfti í Borg-
arfirðinum dagana áður
en bókin átti að koma
út,“ segir Árni spurður
um ástæður frestunar á
útgáfu bókarinnar - sem
auglýst er í nýútkomnum
Bókatíðindum.
Með vísan í Borgar-
fjörðinn á Árni við
tengdaforeldra sína á Arnbjargar-
læk þar í sveit, Davíð Aðalsteins-
son og Guðrún Jónsdóttir.
„Ég held að það sé best að bíöa
með það þar til að ári. Bókin mun
að öUum líkindum koma út þá,“
sagði rithöfundurinn, sem er á
góðri leið með að skipa sér í hóp
umdeildustu rithöfunda samtím-
ans þrátt fyrir að hafa ekki gefið út
eina einustu bók.
Hafa ekki hitt barnabarnið
Árni og Ingibjörg hafa verið gift
frá því árið 2000 og
eiga saman barn. Er
það ekki síst sam-
skipti eiginkonu
Árna við foreldra sína eftir að hún
eignaðist barnið - og mun lýst í
bókinni - sem fer fyrir brjóstið á
foreldrum hennar, sem samkvæmt
heimUdum blaðsins hafa ekki enn
séð barnabarn sitt sem er á
sjöunda ári. Einnig eru pen-
ingamál efniviður bókarinn-
ar en Árni fæst ekki tU að
skýra þau mál nánar í bili.
í kynningu bókarinnar
segir um persónur hennar:
„Sagan lýsir ótrúlegu tilfinn-
ingaleysi, óheiðarleika í
viðskiptum, samhliða
hroka og sýndar
mennsku."
„Hver og einn
verður að taka til
sín það
hann á. Ég fer
ekki dult
með það
að per-
sónurnar
eiga sér
stoð
raun-
veruleik-
anum. Vil
opna á hluti
sem eiga að
mínu mati
ekki að þekkj-
ast,“ segir Árni, en tengda-
faðir hans segist ekkert vita
um hvað bókin fjallar.
„Ég get nú lítið tjáð mig
um þetta enda veit ég ekki um hvað
þessi bók fjaUar, svo ég segi nú al-
veg eins og er,“ sagði Davíð Aðal-
steinsson, fyrrum þingmaður og
bóndi í Borgarfirðinum, þegar DV
spurði hann út í bók tengdasonar-
ins. Davíð vildi ekki tjá sig frekar
um bókina eða samskiptin við
tengdason sinn og dóttur.
helgi@dv.is
sem
Framsóknarmaður vildi hann
ekki Tengdafaöir Árna Hjörleifs-
sonar vill ekki að dóttirin sé með
Krata.
■ngibjörg Rafnar skipuð umboðsmaður barna
Sendiherrahjón í fjarbúð
„Við fljúgumst bara á eins og er í
tísku í dag," segir Ingibjörg Rafnar,
sendiherrafrú í Kaupmannahöfn,
sem skipuð hefur verið umboðs-
maður barna frá 1. janúar næstkom-
andi. Ingibjörg er sem kunnugt er
eiginkona Þorsteins Pálssonar,
sendiherra í Danmörku, en hann er
ekki á förum heim í bráð. Þau hjón
verða því í fjarbúð.
Ingibjörg tekur við starfi
umboðsmanns barna af ÞórhUdi
Líndal, eiginkonu Eiríks Tómasson-
ar lagaprófessors. Ingi-
björg á að baki ferU sem
lögmaður í Reykjavík og
starfaði meðal annars fyrir
Mæðrastyrksnefnd. Þá var
hún um tíma borgarfuU-
trúi í Reykjavík, sat í
félagsmálaráði og var
formaður
Dagvistar
barna. Þá
vann Ingi-
björg að
Þorsteinn Pálsson
Situr eftir I Kaup-
mannahöfn.
löggjöf um málefni barna,
fæðingarorlof og vernd
barna og ungmenna.
Ekki er einsdæmi að
íslensk sendiherrahjón
séu í fjarbúð. Sigríður
Snævarr, sendiherra í Par-
ís, hefur um árabU verið í
fjarbúð með eiginmanni
sínum, Kjartani Gimnars-
syni, ffamkvæmdastjóra
Sjálfstæðisflokksins. Hef-
ur það iukkast prýðUega.