Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Blaðsíða 17
Lykill að Hótel Örk er
óvenjuleg jólagjöf sem allir
geta notið.
Sælulykill:
Gisting fyrir 2 í eina nótt.
Þriggja rétta kvöldverður hússins og morgunverður afhlaðborði.
Verð aðeins 13.800,- krónur.
Nokkrar tegundir lykla: nánari upplýsingar á www.hotel-ork.is.
Allir lyklar afhendast ífallegum gjafaumbúðum. Sendum ípóstkröfu.
Kreditkortaþjónusta.
Hótel Örk sími 483 4700.
Lyklar að Hótel Örk fást einnig á Hótel Cabin,
Borgartúni 32 Reykjavík, sími 511 6030.
Minnum á hina sívinsælujanúarviðburði á Hótel Örk.
8.janúar, Vínardansleikur.
2g.janúar, Árborgarþorrablót.
ÞORLÁKSMESSU SKÖTUVEISLA
Á HÓTEL CABIN.
í hádeginu 23. desember býður Eiki upp á
skötu matreidda á ýmsan hátt.
Ásamt saltfiski, síld og meðlæti.
Verð aðeins 1.990,-krónur.
Borðapantanir í síma.
511 6030 Hotel Cabin HOTEL ÖRK