Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
*
Misnotaði Morgunblaðið
Um miöjan dag á föstudag hafði
kona samband og kvaðst vilja til-
kynna um undarlega hegðan manns
sem sagðist vera frá Morgunblað-
inu. Þrjár ungar stúlkur sem voru á
gangi á Ægissíðu voru stöðvaðar af
manni, sem sagðist vera ljósmynd-
[T’WCT ari frá Morgunblaðinu.
i T V~i «8 Maðurinn tók niður nöih
stúlknanna og tók af þeim margar
myndir. Konan kvaðst hafa viljað
kanna frekar með þennan mann og
því haft samband við afgreiðslu
Morgunblaðsins og kom þá í ljós að
enginn kannaðist við þennan mann.
Ljóst er að ástæða er fyrir börn og
unglinga að vera á varð-
bergi gagnvart ókunnug-
um mönnum, sem eins
og hér er komið fram,
villa á sér heimildir og
ekki er vitað hvað þeim
gengur til. Er stundum
ástæða til að biðja þá sem
kynna sig sem Ijósmynd-
ara um skírteini sem
staðfestir störf þeirra hjá
viðkomandi fjölmiðli.
Ægissíðan Óprúttinn maður
sagðist vera frá Morgunblaðini
Hvað segir
mamma
„Mér finnst Steingrímur yfirleitt
standa sig vel þó stundum taki hann
helst til stórt upp
í sig," segírSig-
ríður Jóhannes-
dóttir, húsfreyja
á Gunnarstööum
í Þistilfirði og
móöirStein-
gríms J. Sigfús-
sonar.„En hann
ersanngjarn og
hefur alltaf verið góður sínu fólki og
reyndar öllum. En þetta með fíðrildið
og Árna Johnsen; ég tel það fráleitt
að Steingrímur hafi gert eitthvað því
líkt. Hann er ekki þannig. Sem ungur
drengur var Steingrimur mjög upp-
fínningasamur og komst oft vel að
orði. Einu sinni kom hann inn úr úr-
hellisrigningu og hafði þá á orði að
nú spryttu pollarnir vel. Þá var hann
duglegur við að búa til visur og gát-
ur. Reyndarsagði barnaskólakennar-
inn hans að i Steingrími væri for-
ingjaefni. Hann stjórnaöi í hinum
skólakrökkunum. En að hann færi
svona langt i pólitíkinni, við því bjóst
ég aldrei," segir Sigriður húsfreyja á
Gunnarsstöðum.
Stelngrímur J. Slgfússon hefur verlð
(fréttunum vegna ásakana Ama
Johnsen um að hann hafl stollð fiðr-
ildl af skrifstofu umhverflsráðherra
og geflð Stelngríml Hermannssynl.
Móðlr hans er Slgrfður Jóhannes-
dóttir, húsfreyja á Gunnarsstöðum í
Þlstllflrðl. Slgrfður er 78 ára.
Önnum kafinn
lögfræðingur
Bjöm Ólafur Hallgrímsson lög-
fræðingur hefur í nógu að snúast.
Nú um helgina var
hann skipaður
verjandi Lofts Jens
Magnússonar,
sem valdur varð
% að dauða manns
á sveitakránni
Ásláki í Mosfells-
bæ um helgina.
Þá er Björn Ólafur
einnig með svefn-
herbergismanninn úr Grafarvogi á
sínum snærum og gætir hagsmuna
hans. Sve&iherbergismaðurinn hef-
ur sem kunnugt er verið sakaður
* um að hafa hlerað sve&iherbergi, og
reyndar alla íbúð, fyrrverandi sam-
býliskonu sinnar í fjölbýlishúsi við
Veghús.
GOTT hjá Lenku Ptacnikova að máta
Friörik Ólafsson á Friðriksmótinu I
Skák í Landsbankanum um helgina
og sanna þar með í eitt skipti fyrir öll
að konur þurfa ekki að vera verri
skákmenn en kariar.
Björn Ólafur
Hallgrfmsson
JA, ép HBfTi
BARA m/FUR, LfTtA
nmiNMÐ- mn
Stúfur snappaði, öskraði á bömin og lét
ölltim illum látum.
“Hvað gerir þú? Heitirn bara Stúfur?”,
voru spurningar sem hann gat bara ekki
svarað lengur. Hann setti sér markmið,
þá og þar, og ákvað að fara fram á nafn-
breytingu fyrir næstu jól.
Það var kominn tími á viðhorfsbreytingu,
nýja sýn! Stúfur var svo sannarleg búinn
að fá nóg og Krakkaskelfír hljómaði vel
í
Einföld máltfð Valgeirætlaði að
bjóða einfaldan matseðil þar sem
meðal annars var boðið uppáham■
borgara og franskará góðu verði.
OffitusÉliiinar vilja ekki samtök
Æfip yt ir eioldum matseöli m
„Það verður enginn fundur í
kvöld," segir Valgeir Matthías
Pálsson sem hefur unnið lengi að
stofnun heildarsamtaka fyrir fólk
sem á við offituvandamál að
stríða. Valgeir segist hafa fengið
mikil viðbrögð í gær frá offitusjúk-
lingum sem voru reiðir yfir því að
það átti að bjóða upp á einfaldan
matseðil þar sem fundurinn átti
að fara fram á kvöldmatartíma á
Sólon. Einn átfíkillinn sagði eftir-
farandi í harðorðu bréfi til Val-
geirs: „Eru þetta nú réttu skila-
boðin til átfíklanna eða er þetta
kannski eina leiðin til að fá fitu-
bollurnar á staðinn, láta þær vita
aða þær geti fengið sér að éta á
góðu verði? Skelfilega finnst mér
þetta nú vanhugsað, ekki ætla ég
að mæta á stofnfund með fólki
sem á við offituvandamál að stríða
þar sem allir sitja og troða í sig
mat!!!“ segir offitusjúklingur sem
réðst með harkalegum orðum að
framtaki Valgeirs sem gerði ráð
fyrir því að feitir þyrftu að borða
kvöldmat eins og annað fólk.
Maðurinn sem gagnrýnir stofn-
fund Valgeirs fór sjálfur í offituað-
gerð og hefur náð að losa sig við
65 kíló og ætlar nú að njóta lífsins
og hætta að vera feitur og hugsa
eins og feitur. Valgeir segir þessi
viðbrögð og fleiri sem honum hafa
borist svo neikvæð að hann hefur
ekki áhuga á þvf að stofna sam-
tökin lengur. Það verður þar af
leiðandi enginn fundur á Sólon í
kvöld eins og til stóð.
Solon Stofnfundur
heildarsamtaka fólks
semþjást afoffitu
verður ekki haldin I
kvöld eins og til stóð.
Valgeir Matthfas
Pálsson Hættur við að
stofna samtökin eftir
að harðorða gagnrýni
rigndiyfir hann i gær.
Krossgátan
Lárétt: 1 mynni,4 reka,7
gögn, 8 sofi, 10 flana, 12
fugl, 13 yfirráð, 14 silki, 15
flökti, 16 göfgi, 18 ólærð,
21 góði,22 spik,23 karl-
mannsnafn.
Lóðrétt: 1 tré, 2 beiðni,3
peninga,4 hrekkjalóma,5
spíra, 6 þreytu, 9 reykti, 11
mylsna, 16 seinkun, 17
varúð, 19 málmur,20
slóttug.
Lausn á krossgátu
uæ>| oz 'Jia 61 'l?6 /1 'jgi 91 'llies u '|Qes9 6 'en| 9 'e|y
S 'eiiidnjod y 'e6u!p|ö|s £ '>|S9 / 'uj|? 1 ujajQpi uojv £/ 'ejg // '|iæ6e i/'J(!a|8l
'u6g 9 l '!Q! S L 'liad y 1 'p|BA £ l 'np| / l 'esej 01 'P19w 8 'IQÍ>|S / j|yd y 'sgjy 1 :uajei
1 2 gggggu 5 6
■ 7
8 9 ■ ÍÓ 111
12
13 ■14
15
16 117 ■ 18 19 20
l21
22 ■23
Veðrið
Snast
Nokkur
vindur
cA
*** -3
Allhvasst
-3
Nokkur
vindur
/---- T *„* -4
CwmJ e Strekkingur
sk * -O
Nokkur
vindur
-7 y
\ Allhvasst
*
-3*»^
Allhvasst
-3 Ö
Nokkur |r
* *
Allhvasst
k/x.
vindur
*
--J..; ^ .;y 0 Strekkingur
ö Strekkingur *
í