Geislinn - 01.01.1929, Síða 2

Geislinn - 01.01.1929, Síða 2
2 GEISLINN Hvað kemur næst? 77/ hvers ætli menn noti hin nýju öfl, sem hin hrað- fleygu vísindi nútímans fá þeim í hendur? Eftir A. S. Maxwell. Það er ekki ofsögum sagt, að við lifum á hinum undraverðasta tíma, er sagan getur um. Maður er orð- inn sljór af eintómri undrun yfir hin- unr undraverðu atburðum, sem koma fyrir deglega. Menn geta nú flogið yfir Atlantshafið, þeir aka í vögnum með 350 km. hraða á klst. Þeir senda mynd- ir á vængjum víðboðsins frá Evrópú síðan heimurinn byrjaði á þessum ham- förum. Þægindi nýtiskunnar eru til- tölulega mjög ný komin inn til fólks. Fyrir einni öld síðan lifðu menn undir sömu kjörum innan húss og fyrir rúni'- um 1000 árum. Lífið leið hægt áfram, gufu og rafmagn var varla talað um á sviði vísindanna. Þá voru engar flug- vélar, mótorvagnar, járnbrautir, gufu- Bifreið sem líkist snigli en hefir ekki sctma liraða og sni^ill. Hún liefir 1000 hesta vjel og getur farið 326 km. ú klukkustund. til Ameríku og sýna oss hvernig er hægt að sjá í myrkri — og samt hefir þetta svo að segja engin áhrif orðið á oss, við erum orðnir svo vanir svipuð- um fréttum. Við göngum alt af að því vísu að morgundagurinn færi oss eitthvert undrið á sviði vísindanna, og það verður til þess að undirbúa hugsun vora og tilfinningar á þann hátt að við verðurn ekkert hissa þegar svo fréttin kemur. Sumir virðast vera alveg búnir að missa undrunarhæfileikann, ef svo mætti að orði komast. Og það er eins og ekkert hafi áhrif á þá, nema ef vera skyldi kosningar til þings eða sigrar í íþróttum eða þ. u. 1. Og þó er tiltölulega að eins örskamt skip, víðboð og hundruð hluta, sem við höfum og álítum nauðsynlega. Stórkostleg breyting. En þvílík breyting, sem hef}r átt sér stað síðustu hundrað árin. Það má líkja henni við lygnt fljót, sem rennur um sljettlendi, en að síðustu steypist ofan af háum klettum og myndar foss. Þann- ig hefir framförin verið í nær 60 aldir fj'rir þetta undraverða tímabil, sem vér nú lifum á. Og með hverju árinu, sem líður, virðist alt ganga enn hraðar. Sam- kepnin verður meiri, stríðið um tilveru- rétt enn þá skarpara, og jafnvel skemt- anir manna eru nú orðnar svo fjöl-

x

Geislinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.