Geislinn - 01.01.1929, Qupperneq 5

Geislinn - 01.01.1929, Qupperneq 5
GEISLINN' 5 gömlu tilfinningar vorar, girndir og á- stríður breytast ekki og taka valdið af okkur, ef siðferðisþrekið linast minstu vitund, eða ef trúarbrögð vor — lög- mál vors andlega lffs — missa tökin á framferði voru“. Það eru aðeins tvær leiðir, sem mann- kynið getur farið i því skyni að varna alheimsöförum, að því er Sir Philip heldur fram. Önnur leiðin segir hann að sé að iitrýma vísindamönnunum og stansa á þann hátt alla viðbót við þekkingu og uppfundningar. Hin leiðin sé að bæta mennina, svo að þeir sið- ferðilega hafi tök á að stjórna þessum gífurlegu öflum, sem vísindin eru að gefa mannkyninu og munu gera í ná- inni framtíð. „Án einhverskonar trúar- bragða“, segir hann, „getur menningin ekki staðið......Á einn eður annan hátt verða menn að komast nær Guði, og það er erfitt fyrir allan fjöldann af fólki, sem fylgir tísku nútímans, og sem hefir tapað hinum harnslega hæfileika að trúa“. Vér höfum látið hann tala það sem af er. Aftur og aftur verður rökleiðsla hans til þess að benda á hinar stóru spurningar, sem heimurinn verður að svara „í dag og næstu daga“. Og svo endar hann með þessum orðum: „Það er afar-flókið“. Hin eina von hans er að það muni á einhvern hátt glæðast svo trúarlífið og andlegt lif. að það komi „hetjur bæði karlar og konur, sem berjist gegn hinni gnlu hættu, inn- flutningi gulu þjóðanna, sem eru að steypa undan kristni þeirri, sem nú er á fallanda fæti, en sem berst auðsjáan- lega í bökkum“. En er ekki meira í þessu? Er von hinna kristnu orðin svo veik? Við skul- um vita hvað Guðs orð segir. Nýr neðcmsiávar- bátur, enskur sem nefndur er ,,Os- wald ‘ og er 2020 tons. Ameriski neð- ansjávarbáturinn sem fyrir skömmu var sigldur í kaf var af pess.u i stóru gerð Pá fórust margir menn. Og nýiega fórst á svip- aðan hált ílalskur bálur og fórusl með honum rúm- lega 30 manns. — „Á tima endalokanna,“, lesuin vér, „skyldu margir rannsaka hana (Dan- íels bók) og þekkingin vaxa“. (Þýð. Kalkars: „Margir munu leita gaum- gæfilega“). „En á þeim tíma mun Milca- el, hinn mikli verndarengill, sá, er verndar landa þina, fram ganga, og það skal verða svo mikil hörmunga- tíð, að slík mun aldrei verið hafa, frá því er menn urðu fyrst til og alt til þess tíma. Á þeim líma mun þjóð þín frels- uð verða, allir þeir sem skráðir finnast í bókinni". Dan. 12, 4. 1. Við erum komnir að þeim tíma, að þessi spádómur rætist. Skjótlega hefir þekkingin vaxið í heiminum. Hinn mikli Guð hefir dregið skýlu ald- anna frá augum manna. Leyndar- Frh. á bls. 10.

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.