Geislinn - 01.01.1929, Qupperneq 15

Geislinn - 01.01.1929, Qupperneq 15
GEISLINN 15 Nýja- testamentið og hið gamla siðferðis- lögmál. Afnemur Nýja- testamentið siða- lögmálið? Hvaða samband er milli Tíu boðorðanna og og hins nýja sátt- mála? Hvað sagði Jesús og postular hans um þetta mikilvæga mál? Margir kristnir incnn nú á vor- uin timum hafa af einni cða annari ástæðu fengið þá hugmynd, að rit Nýja- lestamentisins og hin gömlu siðferðis- lög séu hvað öðru andstætt. Þeim skilsl að lögmálið hafi verið grundvallaratriði hins gamla sáttmála, en aftur á móti sé náðin aðalatriði hins nýja sáttmála, og að Iögmálið verði því bein mótsögn við grundvallarreglur hins nýja sátt- mála. Þeir imynda sér, að þjónusta hins gamla sáttmála hafi verið heinlínis ok og þrælkun undir lögmálinu, en þar á móti feli hinn nýi sátlmáli í sér kristilegt ,,frelsi“, eins og margir kom- ast að orði. Þeir halda, að aðal-per- sónur hinnar kristnu kirkju, sem Nýja- testamentið talar um, hafi í einu eða öðru tillili eða á einn eða annan hátt stungið hinu gamla siðferðislögmáli undir slól eða að minsta kosti skipað því í lægra sess hjá Guðs börnurn, en

x

Geislinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.