Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóri: Mlkael Torfason Fréttastjórl: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Krístjánsson heima og að heiman sæ. hægri manna f New YorkTimes, Thomas L Friedman, er staddur (París um þessar mundir. ( greinum furöar hann sig á aö öll Evrópa sé blá. Hann er þar aö tala um klofning ( Bandarfkjun- um milli blárra rfkja, sem kjósa demókrata, og rauöra rfkja, sem kjósa repúblik- ana. Friedman segir aö breskir Ihaldsmenn séu bláir eins og aðrir Bretar og sama sé aö segja um Ihaldsmenn um alla Evrópu. Þeir vaeru demókratar (Banda- rfkjunum. Sömu sögu er auðvit- aö aö segja á fslandi, þar sem formaöur hægri manna vill nota sölu Símans til aö byggja risa- vaxlö sjúkrahús. 1r longu var ég I skoöunar- ferö um gömlu suöurrfkin f Bandarfkjunum með starfs- bræðrum f fjórum rútum. Far- angur okkar fór meö sérbfl milli hótela, en viö fórum sjálfir hægar yfir. Þegar 250 manns komu inn á hótel fyrir kvöldiö var langborö I afgreiöslu með greinilega merktum bók- stöfum frá A til Z. Hver fór í sinn bókstaf, náöi sér f umslag meö nafni sfnu. Þar var herbergislyk- III. Sföan fór hvertil sfns her- bergis. Þegar þangaö var komiö stóð þar farangurinn á grind- inni. Allt tók þetta tilstand aö- eins tvær mfnútur. ast f aukn- Sigu heimsins t um mæli aö mannréttindabrot- um Bandarfkjanna, sem Human Rights Watch segir vera alvar- legust allra brota, þvf aö þau hafi lamað mannréttindi um all- an heim. Hver harðstjórinn á fætur öörum vitnar f Abu Ghraib ogGu- antánamo, þará meðal f Egypta- landi, Malasfu og Rússlandi. Allt bendir til aö pyndingar og annað ofbeldi Bandarfkjanna muni aukast, til dæmis er nú veriö aö undirbúa stofnun bandarfskra fangelsa f Sádi-Arabfu, Jemen og vfðar, svo aö bandarfsk lög nái ekki til fanganna. Búist er viö aö þús- undir manna veröi lokaðar inni til lífstföar án dóms og laga. Leiðari Mikael Torfason Lolcs sneri hann npp á handlegg hennar og lcýldi hana aftnr og aftnr íandlitiö. Hiín handleggs- og herðarbrotnaöi og skarst á höfði. Ruglaðir dómarar mmm*U íam v ft hefur okkur flestum blöskrað ■ I dómamir yfir ofbeldisfólki, sem yf- irleitt em karlmenn, og skemmst er að minnast forsíðufr éttar DV um mann sem barði konuna sína en slapp við refs- ingu af því að dómarinn taldi að hún hefði kallað ofbeldið yfir sig sjálf. Við á DV vorum fyrst til að segja þá frétt. Þetta fór framhjá öllum öðmm en mikil umræða spratt upp í kjölfarið um hvað svona dóm- ar ættu að þýða. Þetta er hinsvegar ekkert einsdæmi. Svona dómar em alltaf að falla og við ger- um okkar besta til að vekja á þeim athygli. Fyrir skömmu duttum við til dæmis niður á eldri dóm - frá árinu 2000 - yfir ofbeld- issegg sem barði konuna sína sundur og saman og slapp. Fékk aðeins fimm mán- aða skilorð til þriggja ára. Sem merkir á mannamáli að hann sleppur við refsingu hegði hann sér eins og maður í þrjú ár. Þessi tiltekni maður rauf skflorðið þegar hann var tekinn fyrir að rækta 178 kanna- bisplöntur. f gær fékk hann svo sjö mán- aða skilorðsbundinn dóm fyrir þá ræktun. Sleppur aftur við refsingu haldi hann skil- orð þrátt fyrir að ræktunin hafi verið brot á skilorði. Vissulega erfitt að skilja svona enda- leysu. Ómar Örvarsson barði konuna sína fyrst á heimili þeirra í maí 2000. Þá hrinti hann henni á eldhúsborð og sló hana ítrekað með hnefa. Þrjár tennur brotnuðu og hún var mikið marin eftir árásina. Tveimur mánuðum síðar dró Ómar kon- una á milli hæða og sló hana svo illa að hún rifbrotnaði á þremur stöðum. Síðar sneri hann upp á handlegg hennar og kýldi ítrekað í andlitið. Hún handleggs- og herðarbrotnaði og skarst á höfði. Ómar hefur ekki þurft að sitja inni fyrir þessar árásir. Jafnvel þótt hann brjóti skilorð með því að rækta kannabis. Eins og það væri ekki nóg þá er það tekið fram í nýjasta dómnum yfir honum að hann hafi ekki áður gerst brotlegur við ávana- og fíkniefnalöggjöf. Samt höfúm við á DV sagt alþjóð frá því að maðurinn var tekinn með 14 kíló af kókaíni á flugvellinum í Curacao. DaviA fiili ii» t u.n jj. Kaíteinn Kókaín a dópskipinu Hauki ÍS Skipstjórinn í héraðs- dómi í dag vegna 200 MiinuDispianma 505C WMé staðir sem Islendingar gætu flutt á kegar byggðin leggst af Jótlandsheið- arnar. Gömul hugmynd enn I góðu gildi. 1* 'lSSmSf / ’ Spánski fork- urinn. Gömut Islendinganý- lenda þar sem allir eru morm- ónar með þrjár konur á kjaft. Miðbaugs- Ginea. Viö er- um þegar í stjórnmála- sambandi við mannætuna. Kanarieyjar. islendingarnir á Grænlandi voru á sinum tima fluttir þangað sem þrælar. Alsir. ífótspor Tyrkja-Guddu. Hollywood. Við erum öll stjörnur hvort eðer. Regnskógarn- ir. Islendingar eru vanir mik- illi úrkomu. Kongó. Þarer fólkið með bein inefinu eins og íslend- ingar. Nigertu. Gæt- um haldið áfram að laga þorskhausa eins og til Heimsendir í nánd eða bara gott sumar -o ÞAÐ ER SKEMMTILEG tilviljun að sama dag og Fréttablaðið slær því upp á forsíðu að ísland kunni að verða óbyggilegt eftir tíu ár vegna kulda þá er Mogginn með baksíðu- frétt og spáir mildu veðurfari hér á landi næstu árin. Þetta var í gær. Fréttablaðið vitnar í sömu alþjóð- legu úttekt og DV gerði í gær og fjall- ar um afleiðingar gróðurhúsaáhrifa sem kunna að gera vart við sig á næsta áratug. Mogginn hringdi hins vegar í Pál Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóra, og hann var bjart- sýnn á framhaldið. Fyrst og fremst ÞAÐ ER SKAMMT stórra högga á milli og erfitt fyrir leikmann í fram- tíðarspám að vita í hvorn fótinn er best að stíga. Það er allavega svoldið langt á milli. Einn spáir að hækkun á hitastigi muni hafa í för með sér ótrúlegar hörmungar, þurrka, flóð, vatnsskort og að Golfstraumurinn stöðvist en hinn lætur svoldið eins og Islendingar eigi að hlakka til. „Það merkir að sjór- inn gæti kólnað hér við land og kulda- skeið myndi hefjast. Sem er ekkert annað ennýísöld." VIÐ Á DV ERUM ekki svartsýnisfólk í eðh okkar og myndum miklu frekar vilja taka Moggapólinn í hæðina og hoppa hæð okkar og fagna því að loksins sjáum við fram á gott sumar á íslandi. Það verður samt að viður- kennast að fréttirnar í DV og Frétta- blaðinu eru mjög sláandi. Þurrkar og hungursneyð eru ekki neitt til að hrópa húrra yfir. Og hvað okkur á ís- landi snertir þá er það ekkert smá- mál ef Golfstraumurinn stöðvast. Það merkir að sjórinn gæti kólnað hér við land og kuldaskeið myndi hefjast. Sem er ekkert annað en ný ísöld. Byggð á íslandi kann að vera í hættu Ef ekki tekst ad snúa hlýnun jarðar við á narstu tíu árum vcrður það hugsanlega of scint, sam- kvæmt nýrri skýrslu um loftslagsbreytingar. Samkvæmt henni kann að verða óbyggilegt á íslandi. II Eftir tfu ár kann að Forsfðufrétt Fréttablaðs- ins Velta þvl fyrir sér hvort Island veröi óbyggilegt. öir tll hlýn- gamar verða ncðai annars raenlandsjðk- rstraumurínn iegg f umræðu átta stærstu iðn- rfkja heims og sctt fram á sama tfma og Tony Blalr, forsætis- ráðhcrra Bretlands, hefur lofað að mæla fyrir stcfnumótun ríkja- hópsins um ioftslagsbreytingar. í skýrslunni er f fyrSU sinn lagt mat á við hverau mikla hiýn- bróunin verður óumflýjanleg. •-'hiti um tvær gráður verði á náttúrufarslegum stór- slysum svo sem þvl að Græn- landsjökuii bráðni og að Golfstraumurínn heyrí sögunni til. Sfðastnefnda atríðið myndi gera ísland óbyggilegt. Samkvæmt útrelkningum f skýrslunni kann að fara svo að cinungis rf" *- ' " '*l bróunin hlýnun næsta ár eru mctnar út frá magni koldíoxlðs f andrúmsloft- inu, þaö er nú 379 einingar á hverjar milijón einingar and- rúmslofts en skýrsluhöfundar segja að farí það yfir 400 einingar veröi ekki aftur snúið. Miðað við aukningu sfðustu ára gerist það á næstu tiu árum. „Umhvcrfistímasprensi* •-‘-•r Hlýindi norðan íslands gefa íyrirhett um milt loftslae- Ætla má að uæstu ár verðí —-- & muUSUMOAM, Halldór Blöndal er ekki lögfræðingur Halldór Blöndal, forseti alþingis, var talinn með sjálf- stæðum og fróðum lögfræðingum í lítilli grein hér í Fyrst og fremst í gær. En Halldór Blöndal alþingismaður er ekki lögfræðingur því hann kláraði aldrei lögfræðina. síEisr jgjgjgjjSSíÍSí'*’ sarasSs, ÞESSI ÞRÓUN ER þegar hafin en áhrifanna gæti farið að gæta á næstu tíu árum. ís- land myndi þá hugsan- lega leggj- ast í eyði og ný ísöld hefst. skiptir hátt fasteignaverð hér á landi litlu máli og öfi út- rásin hjá KB-banka og Baugi verður hjóm eitt. Nema fslendingar blási á alþjóðlegu sérfræðingana og i i ■ - Á 1 Baksíðufrétt Moggans Spá mildu veðri á næstu c Aframhaldandi hlýindi næstu dag-a _r.t ^Ur -I , i... T*-* velji að taka mark á sínum manni, PáÚ Bergþórssyni, og bíði eftir því að sumarið lengist og veturnir verði enn mildari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.