Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 11
Kattarkonan
valin í hóp
þeirra verstu
Kvikmyndin
Kattarkonan, eða
Catwoman, með
Halle Berry í aðal-
hlutverki á góða
möguleika á að
verða valin versta
mynd síðasta árs á
Razpberry Awards
hátíðinni sem er
grínútgáfan af Óskarsverð-
launahátíðinni. Alls er Katt-
arkonan með sjö tilnefn-
ingar á Razzies eins og há-
tíðin er kölluð. Meðal
annarra mynda sem keppa
um titilinn „versta myndin"
er Alexander með sex til-
nefningar. Ben Affleck, sem
tilnefndur er í hópi verstu
leikara, mun þar m.a. etja
kappi við George W. Bush
forseta sem þótti sýna af-
burðalélegan leik í frétta-
skotunum í myndinni 9/11.
Raikkonen
dauðadrukk-
inn á súlustað
Finnska kappaksturs-
hetjan Kimi Raikkonen
gerði sig að algeru
fífli nýlega þegar
McLaren-Mercedes
liðið hélt kynningu
á nýjasta bflnum
sínum í Barcelóna.
Allir þar vildu vita
um kynninguna
sem Kimi hélt á sjálfum sér
á súlustaðnum „For Your
Eyes Only" í London tveim-
ur dögum áður. Þar var
hann dauðadrukkinn og
skellti sér upp á sviðið með
nektardansmeyjunum. Svo
ákafur var hann að „litli-
kimi“ var dreginn fram í
dansljósið. Raikkonen var
síðan hent út af staðnum.
Eiganda „For Your Eyes
Only“ var brugðið og hann
sagði að aldrei áður hefði
hann séð Formúlu I öku-
mann með buxurnar á hæl-
unum á sínum stað.
Klámkjóll
veldur reiði
Klæðalítill útskriftarkjóll
sem auglýstur er fyrir ung-
lingsstúlkur hefur
valdið mikilli reiði
meðal bandarískra
foreldra. Kjóflinn hef-
ur aðeins tvær strípur
að ofan sem varla
hylja barm þess er
ber hann og er sölu
hans einkum beint
að óstálpuðum ung-
lingsstúlkum. Af-
greiðslufólk í sumum
verslunum telur kjólinn svo
klæðalítinn að það fer fram
á leyfi foreldra þeirra sem
vilja kaupa hann.
Sjónvörp fyrir
leðurblokur
Sjónvörp úr úmbri sem
smíðuð voru í Sovétríkjun-
um sálugu eru nú
notuð sem skjól-
hýsi fyrir leður-
blökur í Tékklandi.
Að sögn Pravda
hefur hópur af ör-
yrkjum í Brno not-
að 50 slflc tæki sem
skjól fýrir leðurblökumar.
Sjónvörpin af gerðinni
Rubin voru þekkt á sínum
tíma fyrir léleg myndgæði
en sterkan furukassa sem
þau voru í. Þau flæddu inn
á markaðinn í kringum
1980 fáum til gagns og
gamans en nú hefur komið
í ljós að kassarnir standast
ágæúega váleg veður.
Ekki búa til margar þjóðir á íslandi
Þessi mikla fiskiþjóð getur ekki
verið með sómasamlegan rekstur
á hafrannsóknarskipi. Það er ekki
nema eitt varðskip á sjó til að
verja landhelgiina og lögreglan er
í fjársvelti. Það eru aldrei til
Óli ÓmarÓlafsson
undrast þaö að gatiö I
eftirlaunafrumvarpinu
hafi sloppið framhjá
amaraugunum á
Alþingi.
Leigubílstjórinn segir
almennilegir peningar í neitt
svona lagað en alltaf til nóg af
peningum í stóru hítina - ferða-
lögin og dagpeningana. Þetta er
ansi asnalega raðað finnst mér. Ég
tala nú ekki um eftirlaunafrum-
varpið, þá hörmung. Það er að
koma í ljós núna að menn geta
spilað á það og verið samt í fullri
vinnu. Að vísu er Halldór Ásgríms-
son búinn að segja að hann æúi
að kippa í einhverja spotta þar. En
það er einkennilegt að þetta skuli
hafa farið í gegnum þingið og
framhjá þeim arnaraugum sem
þar eru vakandi yfir hinni miklu
vinnu. Ég er varla einn um að
finnast undarlegt að þarna skuli
hafi leikið í gegn svona stórt gat
sem þeir hafa verið fljótir að
stinga sér f. Því fagnar maður því
að það eigi að taka þetta til end-
urskoðunar eins og Halldór lofar.
Ég vona að það verði þá gert með
einhverjum myndarbrag; helst að
þetta verði alveg klippt af. Ég er
sammála Ögmundi Jónassyni; það
á ekki að búa úl margar þjóðir í
þessu landi. Af hverju eiga þessir
menn að hafa svona mikinn rétt
fram yfir mig og þig - þó að þeir
hafa verið svona óheppnir að vera
kosnir á þing. Það var sjálfsagt
þeirra val líka.
Undir ströndum Noregs finnast merki þess að fyrir sjö þúsund árum hafi fallið
stór neðansjávarskriða sem olli flóðöldu sem reið yfir Austfirði á íslandi. Páll Ein-
arsson jarðeðlisfræðingur segir að með hækkandi sjávarhita sé möguleiki á að slík-
ar hamfarir geti endurtekið sig. Margir bæir á Austfjörðum myndu við það hverfa
undir sjó.
Páll Einarsson prófessor í jarðeðlis-
fræði Segir afleiöingar flóöbylgju geta verið
alvarlegar.
Eskifjörður Eins og svo margir
bæir á Austfjöröum liggur þorpiö
niöur viö sjó og er í hættu efflóð-
bylgja skellur á.
Austur- og Suðurland í
hættu Eldgos á Kanaríeyjum
setur af staö flóðbylgju sem
fer á Suðurland og neðan-
sjávarskriður við Noreg valda
flóöum á Austfjörðum.
„Þetta virkar svipað
eins og að tala inn í
trekt. Hljóðið magnast
upp. Það sama geríst
þegar fióðbylgja skell-
ur á fjörðum."
sem vita eftir hverju er verið að
leyta. Það er leitað í seúögum. Við
svona flóð sópast upp heilmikið af
lausu efni upp í hlíðarnar. Það
verður að teljast frekar líklegt að
merki gamla flóðsins finnist." í
Noregi hefur til dæmis fundist
merki um flóðbylgjuna í 20 metra
hæð yfir sjávarmáli.
Firðir magna bylgjuna upp
Páll segir flóðbylgju sækja í sig
veðnð við að skella á íjörðum. Firðir-
nir á Austfjörðum er djúpir og slflct
magnar upp áhrif flóðbylgju. „Þetta
virkar svipað eins og að tala inn í ttekt.
Hljóðið magnast upp. Það sama gerist
þegar flóðbylgja skellur á fjörðum,"
segir Páll. „Það er elcki gott að segja til
um hve há flóðaldan yrði. En gera má
ráð fyrir því að hún yrði einhverjir
mettar." Páll segir það hversu vanir
íslendingar em stormflóðum bjarga
þeim. „Stormflóð em algeng á Ísíandi
og því er byggð víða ekki alveg niður í
ijöm."
Viðvörunarkerfi sett upp
Páll segir engar sérstakar varúð-
arráðstafanir hafa verið gerðar vegna
þessa. „Svona atburðir eru afar fátíð-
ir. Það er talað um það í heiminum
að útvflcka flóðbylgjuvarnir í öllum
heiminum. Hingað til hafa þær bara
verið í Kyrrahafinu. Það er alvarlega í
umræðunni að setja upp slflc kerfi í
Atlantshafi. Atburðir eins og neðan-
sjávarskriður eru teknir inn í þá
mynd."
Betra að búa fyrir vestan og
norðan
Það em því Suður- og Austurland
sem em í hættu vegna flóðbylgna.
Öðrum landshlutum stafar minni
hætta af slíkum flóðum. Reykjavík er
vel í sveit sett þar sem Faxaflói er til-
tölulega vel varinn. „Flóðbylgjur
verða dempaðri ef þær þurfa að
beygja fyrir hom," segir Páll. Að sama
skapi em Snæfellsnes, Vestfirðir og
Norðurland ekki í hættu svo vitað sé
úl.
Málþing um flóðbylgjur
í dag verður haldið málþing í
Öskju, náttúruffæðahúsi Háskóla
íslands, um náttúruhamfarir og hætt-
ur á tsunami-flóðbylgjum við ísland.
Starfsmenn Jarðvísindastofnunar og
Veðurstofu íslands munu fjalla um
eðli og orsakir atburðanna í Ásíu, við-
varanir við náttúmvá og hættu á slflc-
um atburðum við ísland.
Flóðbylgjan ferð-
ast á 700-800 kíló-
metra hraða og myndi náj
austurströnd Is-
lands á klukkutíma,
eða tveimur. Ekki þarf
spyrja að afleiðingum slíkrar
flóðbylgju fyrir austan. Ál-
verið í Reyðarfirði myndi{
til dæmis hverfa undir sjó.
Það sækja hættur að sttöndum ís-
lands vegna flóðbylgna. DV greindi frá
því að Suðurlandsundirlendið myndi
vera í hættu ef eldfjallið Cumbre Vieja
á Kanaríeyjum myndi hrynja í hafið.
Við það myndi koma risavaxin flóð-
bylgja sem næði að suðursttönd ís-
lands með skelfilegum afleiðingum.
Nú em Austfirðir lflca í hættu. Undan
sttöndum Noregs em neðansjávar-
hlíðar, svokallaðar Storegga-hlíðar.
Þær liggja bratt og það hafa fundist
' merki um
"að þar hafi
risastór aurskriða fallið fyrir 7100
árum. Við skriðuna steig upp risastór
flóðalda sem skall meðal annars á
sttöndum Noregs, Skoúands og á
austursttönd íslands. Möguleiki er á
að slíkt geú gerst aftur.
Hlýr sjór og jarðskjálftar
Það er hlýnandi hitasúg sjávar og
jarðskjálftavirkni sem eykur hættuna
á neðansjávarskriðum. Páll Einars-
son, prófessor í jarðeðlisfræði, segir
hlýnandi sjó að öllum lflándum vera
ástæðuna fyrir skriðunni sem féll fyrir
rúmlega 7000 árum. „Sjórinn hlýnaði í
kjölfar ísaldar. Á sjávarbotni em gas-
hýdröt sem em f föstu formi ef þau
em nógu köld. Ef sjórinn hlýnar of
mikið fara þau að bráðna og þá geta
svona skriður farið á stað. Þetta gæú
endurtekið sig." Síðustu ár hafa sést
merki um hlýnandi hitasúg sjávar í
Norður-Atlantshafi. Einnig hefur
jarðskjálftavirkni aukist talsvert.
Þyrfti að leita merkja fyrir
austan
Páll segir það ekki hafa verið
athugað hvort merki um 7000 ára
flóðölduna hafi fundist á Aust-
fjörðum en segir allar lflcur til að
þær séu til staðar. „Það er kominn
tími til að skoða menjar um þetta
fyrir austan. Til þess þyrfti öfluga
rannsóknarstarfsemi og menn
Álverið f Reyðarfirði Þaö liggur lágt og rétt
við sjó og myndi hverfa undir sjó við flóðbylgju