Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst MIÐVIKUDACUR 26. JANÚAR 2005 3 Spurning dagsins Össur eða Ingibjörg? „Hvorugt" Etísabet Þórunn Sigur- geirsdóttir „Hvorugt, held það sé margt betra." Daníel Emilson „Össur" Guðrún Þor- steinsdóttir „Ingibjörg'1 Kjartan Steingríms- son „Össur" Knut Ödegard Á leið niður Háteigsveginn rekst blaðamaður á þau Kristínu Berman og son hennar Loga Garp Máson. Kristína gengur hröðum skrefum með barnavagninn á undan sér heimleiðis úr kjörbúðinni þar sem þau ákváðu að kaupa sér hádegismat. „Ég er eiginlega í hádegismat í vinnunni og ákvað að taka son minn ,hann Garp, með mér því hann er svo duglegur að fara að sofa þegar við förum saman í göngutúr," segir Kristína og hlær góðlátlega. í þann mund sem blaðamaðurinn ætíar að gera sig líklegan til að kíkja ofan í kerruna hans Garps þá gægist lítill haus uppúr kerrunni, horfir á mig og brosir. Það er ljóst að ætlunarverk Kristínar hefur ekki tekist því hann Garpur litli er enn vakandi. „Jæja, núna þurfum við að fara að drífa okkur heim því að pabbi er farinn að bíða eftir okkur og ég þarf að fara að drífa mig aftur í vinnuna," segir Kristína. Blaðamaðurinn spyr hvort hann megi taka eina mynd af mæðginunum saman. Kristína hefur ekkert á mótí því og ekkert heyrist í Garpi. Krist- ína stillir sér og Garpi upp fyrir blaðamanninn og brosir. Um leið og flassið smellist af þá heyrist „takk fyrir okkur, bless bless“ og mæðginin þjóta niður Háteigsveginn. Össur Skarphéðinsson,formaður Samfylkingarinnar,og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætisráðherraefni berjast um formannsstól Samfylkingarinnar. Gamla myndin að þessu sinni er úr DV síð- an í febrúarmánuði 1981. í Austurbæjarbíói voru haldnir Lennon-tónleikar og allar stjömur íslensks tónlistarlífs á þeim tíma sungu Lennonlögin góðu fyrir hrifna áhorf- endur. Annan helming dúettsins Magnús og Jóhann, Magnús Sig- mundsson, rámar i tónleikana. „Það er alltaf gaman að syngja Lennon. Lögin hans em svo vel gerð, texti og lag passar vel saman. Ég var og er Lennon-aðdáandi. Að mínu matí er hann höfuðsnillingurinn í popp- bransanum." Magnús og Jóhann em hættir að spila saman. „Við erum þó alltaf að röfla um það öðm hvom að taka upp samstarf að nýju,“ segir Magnús sem er hvergi af baki dottinn í tónlistar- bransanum og er alltaf að semja. „Ég var að klára ljóð sem heitír Gyðja og lag við. Ég ætía að gefa það út bráðlega.“ Magnús segir það ekki hafa verið truflandi að vera frægur poppari. „Þetta er alltaf eins. Maður verður að hafa sterka ástríðu fyrir tónlist og talent, þá gengur þetta upp.“ hefur mér aldrei teki innahöfn, Dani og fy gvlólafsson mynd- maður i viðtali við DViágúst 1999. i Sögnin að kúvenda er ekki gömul I málinu. Hún barst í íslensku úr dönsku á 19. öld. Hún er notuð í sjómannamáli um að skuthverfa, venda skipi með því að snúa því undan vindi. Sögnin er líka Málið notuð i merkingunni 'snúast í hring'og síðan í yfirfærðri merkingu um aö ‘skipta gjörsamlega um stefnu eða skoðurí. Danska sögnin er kovende og merkir eiginlega að 'snúa við eins og kýr.snúa klunnalega við'. ÞEIR ERU FRÆNDUR Idolstjarnan og súlukóngurinn Davíð Smári Harðarson, sem hefur látið til sín taka í úrslitakeppni Idol, er frændi Geira I Maxím. Idol- -stjarnan er sonur hjónanna Harðar Harðar- sonar fiskeldisfræðings og Maríu Davíðsdóttur hjúkrunarfræðings. María er systir Geira í Maxím, eða Ásgeirs Þórs Davíðssonar í Gold- finger eins og hann heitir líka. bílskúrinn, geymsluna, heimilið og fyrirtækið Þessar hillur geta allir sett saman. Skrúfufrítt og smellt saman. viðbótareining kr. 5.586. Nethyl3-3a -110 Reykjavík Sími5353600- Fax5673609 Geytnslu- H og dekkjahillur www.isold.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.