Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 27 Kvikmyndir.is kvikmyndir.com FRÁ FRAMLEIÐENDUM FINDING WEMO AXI Sýnd kl. 5.45 m/ísl. tali H Yfir 32.000 gestir www.sombioin.is Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30 „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyliingu. Hún er i bragðgóð, þægileg og skilurj eftir sig fínt eftirbragð" £ ★★★★ P.P FBL ff SfMlMI íiílJÍjJa-Vc/I IM i Jk Hlaut tvenn Goiden Glol verðlaun Besta myndin Besta handritið^ Jf Skyldu- / áhorffyrir 6 bíófólk, f ekki spurning!" ★★★★ T.V Kvikmyndir.is rEinstok mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. FINDING^ NeverlanD SIDEWAYS „Fullkomlega omissandi mynd" S.V. MBL BBffi * ....... * ★★★★ lan Nathan/EMPIRE STÆRST, T11 ______, _ l>JÓDSÖGN ALLRA TIMA VAR SÖNN Episk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 Dómnefndarverðiaunin í Cannes Valln besta erlenda myndin í Brettandi Myndin scm Quentin ★ Tarantlno elskar! * ' ★ ★★★ HJ - MBL ★ ★★★ÓÖH-DV ★ ★★★ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40 og 10.10 b.i. 16 • I,.-. t -LAÖ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 b.i. 16 Sýnd kl. 6 Gerði mer engar vonir islendingar voru vongóðir um að Val- dis Óskarsdóttir yrði fulltrúi lands og þjóðar d Óskarshótiðinni en hún klippti kvikmyndina Eternal Sunshine ofthe Spotless Mind, sem hlaut 2 til- nefningar, fyrir bestan leik i aðalhlut- verki kvenna (Kate Winslet) og besta handrit (Charlie Kaufman). Valdis var tilnefnd til Bafta-verðlaunanna, sem er Óskarshótíð þeirra Breta, en var skilin útundan núna. Valdis var ekki búin 4 , ■ að heyra fregnir af / tilnefningunum K þegar blaðamað- t , ? ur DV hafði sam- W band við hana i * gær.„Jæja, svona fór það, " sagði Val- dis. Aðspurð sagði hún ekki hafa gert sér nokkrar væntingar um að fó tilnefningu.„Mér finnst gam- an að sitja heima i sófanum undir teppi og horfa d þessar hótiðir en ég get lofað þér þvi, það væri algjör martröð að taka þdtti þessu sjólf." Ástartattú hjá Pete og Kate Vandræðarokkarinn Pete Doherty hefur nú staðfest fregnir þess efnis að hann og ofurfyrirsætan Kate Moss séu d föstu. DV greindi fró þessu i síðustu viku en þó hafði parið skemmt sér vel i afmæli hennar og þau farið saman i hódegisverð með fjölskyldu hennar. „Þetta hefur verið besta vika min i langan tima og ég held að þetta . muni endast," sagði Pete og | bætti við að þau hefðu meira að ' segja fengið sér húðflúr með upphafsstöfum hvors annars. Það sem meira er; hann er tilbúinn að hætta neyslu b eiturlyfja fyrir ■ Moss og það ★ þykja stór tiðindi d bæ þessa fyrrum söngvara The Libertines. Heimsfrægðin og Nylon Einar Bárðar að gera Jað gott í Cannes „Nei, það er ekki búið að skrifa undir neina samninga ennþá. En þetta er allt ótrúlega jákvætt," segir Einar Bárðarsson tónlistarútgefandi með meiru en hann var staddur í Cannes þegar DV náði tali af honum í gær. Einar bendir á, líkt og DV hefur áður greint frá, að Nylon-flokkurirm, sem Einar hefur umsjá með, fór til London til að taka upp lög sín á ensku. Einar var í heimsókn hjá Friðriki Karls- syni, vini sínum og meðhöfundi, í London og þaðan flaug hann á hina miklu tónlistarráðstefriu í Cannes sem nú stendur yfir - Midem. „Við höfum verið að kynna Nylon héma í Frakklandi og það hefur allt verið mjög jákvætt. Nokkur stórfyrirtækli hafa lýst yfir miklum áhuga. En þetta er ferli sem nú fer af stað. Nú hafa opnast ýmsir möguleikar og við tekur að vega það og meta hvaða leið verður farin. Enégverðnú að segja stúlk unum nánar frá þessu áður en ég segi það öðrum,“ segir Ein- legur til landsins í dag. „Mikill áhugi er hjá Wamer í Skandinavíu að gefa þetta út. Spumingin er bara hvenær og með hvaða hætti. Þá hafa asísk fyrir- * tæki, frá Japan og Kóreu, Bik sýnt mikinn áhuga. Bh En það er mjög svo sýnd veiði l|ii enekkigefin." ■ l Einar sem staddir em 1 Cannes, en sá hópur telur hátt í 30, hafa verið að gera það mjög gott á Cannes. Og hann þvertek- ur fyrir það að menn liggi þama í koktoeilum og hafi það notalegt. „Þetta er mikil vinna. En vissulega þarf að blanda geði. Ég er að hitta um 30 ný andlit á hverjum degi en ég hef nú ver- ið hér í fjóra daga. Ég er að gera mitt besta að halda mér á floti í þessum poppsjó." Fjölmargir heimsfrægir em staddir í Cannes og til dæmis er hljómsveitin U2 á sama hóteli og Einar. „Og Jenni- fer Lopez var héma í lobbíinu þegar ég kom. En hún var nú ekkert að taka utan um mig." jakob&dv.is Bárðarson segir reyndar k alla þá ís I lendinga Einar Bárðarson Væntanlegur til landsins eftir fjóra daga I Cannes þar sem hann hefur reynt að halda sér ó floti Iþeim mikla poppsjó sem þar er nú. ar sem e væntan Nylon Núnasthafa tekistsamn- ingar um að Nylon-flokkurinn verði gefinn út afWarner ISkand inaviu. Bara eftir að dkveða hvenær og með hvaða hætti. Tónleikar sem Bryndís Jakobsdóttir og fleiri héldu fyrir áhrifamenn innan Sony gengu aö óskum Stuðmannabarnið fetar öruggum skrefum hála framabrautina „Frammistaða Islendinganna sem komu fram lijó Sony siðastliðinn fimmtudag var óaðfinnan- leg og staðfesti trú manna á þessum verkefnum. En það er ekkert sem gerist á morgun eða hinn. Viðræður munu halda áfram á næstu vikum og timinn mun leiða þetta allt saman i Ijós. Við skui- um halda ró okkar á meðan," segir Jakob Frí- mann Magnússon, athafna- og tónlistarmaður, þar sem DV náði afhonum tali á flugvelli i Frakk- landi í gær. I síðustu viku var frá því greint að„Stuð- mannabarnið", dóttir þeirra Jakobs og Ragnhild- ar Gísladóttur, Bryndís, hefði farið til fundar við Sony til kynningar á sér og tónlist sinni. Var þessi för á vegum Sony og Reykjavik Records, fyrir- tækis sem Jakob fer fyrir. Tilgangurinn var einkum að kynna andlitið á bak viö röddina og tónlistina. Það mun hafa gengiö algerlega eins og tilstóð og tónleikarnir gengu prýðilega líkt og Jakob segir. Á fundinum voru, samkvæmt heimildum DV, ýmsir áhrifa- miklir menn frá Sony og margir umboðsmenn, til dæmis umboðsmenn Pink, Fat Boy Slim og Cold Play. Helst er á Jakobi að skilja að heldur hafimönn- um legið á að greina frá þessum fundi því nií tek- Bryndfs Jakobsdóttir Jakob Frimann faðir hennar segist ekki hafa neinar áhyggjur afhenni á hinni hálu braut poppsins þar sem freistingarnar eru við hvert fót- mál.„Freistingarnar eru allsstaðar hvar sem þú ert.“ ur við iangt ferli og frekari ákvarðanir verða tekn- aránæstu vlkum. En hefurJakob engar áhyggjur afdóttur sinni, að hún skuli vera að feta þessa hálu braut frægðar og frama, fræga fyrir að þar liggja freistingarnar við hvert fótmál? „Nei, ég hef engar áhyggjur. Þetta erskynsöm og góð stelpa, engar áhyggjur að hafa afhenni. Ég heid að freistingarnar séu til staðar á hverjum degi við hvert fótmál hvar sem þú ert. Freisting- arnar eru auðvitað til að falla fyrir þeim, upp að vissu marki, en þetta er ekkert áhyggjuefni. Þvert á móti.“ jakob@dv.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.