Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2005, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2005 Kvikmyndahús DV Kvikmyndir.is iil STÆRSTA RJÓÐSÖGN S ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stonc. Sýnd kl. 5.45 & 9 SÝND kl. 8 og 10.15 | THEINCREDIBLES kl.6 isl. tal [ j BRIDGET JONES - THE EDGE OF REAS- kl. 5.501 I ONE POINT O | ★ ★★ „Frumleg og úthugsud... pers- ónur eru skýrar og forvitnilegar... jafn- hrollvekjandi og sannleikurinn sem felst í myndinni... Sisto er mjög sannfærandi í aðalhlutverkinu. HL MBL Sýnd kl. 8.10 oglO * É d tn J hl mbl Langa trúlofunin íonc irnms! Sýnd kl. 5.30, 8 & 10.30 ísl. texti Marie-Jo og Peningabíllinn ástirnar tvær (Le convoyer) ★★★ (Mari Jo et ses Sýnd kl. 8 ov deux amours) Grjóthaltu kjafti Sýnd kl. 6 (Tais Toi) ísl. texti Sýnd kl. 10 áhorf fyrir bíófólk. smfífífí Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta Jlijiafjj'i íjí'-J Gluúa ’ya/UÍl *spru Jk p.U.JIl. 'JBGÍU Jit/lUOi Jyjls3£jó/i u’i Ja5Jí2j/j j ★ ★★★ SV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg Ijúf kvikmyndaperla." spurmng!" 'k'k'fc 'í. T.V mTFINDING_ NeverlanD KvikmyndlrJs „Sideways er eins og eðalvin með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð" Íkf tai, A £ SIDEWAYS .Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL ***** Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Sýnd i LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 - ...þegar hugsað er til myndar- innar i heild.er hún auðvitað ekkert annað en snilld JHH/kvikmyndir.com Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Sýnd kl. 3.35, 5.45 og 8 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 b.i. 10 Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 EIH! THX LUXUSSALUfl LANDSINSirifc/0D/ H;.;: -MMI 56-1 0000 ■ wwwsn«4lnnK Kl. 3.45 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 10.30 kl. 3.45, 6, 8.15 & 10.30 in/ens. tali Sýnd kl. 4, 6.15 & 8.30 Sýnd f LÚXUS VIP kl. 6 STÆRSTA ÞJÓDSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. kl. 6, 8.30 Og 10.10 bT ¥| www.sombioin.is Reiðir foreldrar hafa haft samband við Sjónvarpið vegna Stundarinnar okkar um síðustu helgi. Tvö lög sem flutt voru þar þykja ekki við hæfi aldurshópsins sem þátturinn er ætlaður. Söngkonan Gwen Stefani úr No Doubt gerði greinilega hárrétt þegar hún ákvað að hefja sólóferil, nafn hennar er á allra vörum og lögin eru afar vin- sæl. Gwen er á toppnum á breska nið- urhalslistanum og slær við stórstjörn- um á borð við Eminem og J-Lo. i - Wha Eminem - áie Toy Soldiers Gwen Stefani - Whát You Waiting For -l Jennifer Lopef-Get Right Jay Z & Linkin Paftf- Numb/Encore Chemical BroSás - Galvanize U2 -fLrtigo Lemar - If Therffe’Any Justice W SnoopDogg - [Pdþ It Like It'; e M Scissor Sisterr- Fiithy Gorgeous Dóp, mopö og oaoögaoir „Þetta voru mistök og verður tekið út úr Stundinni okkar Birta og Bárð- ur Þóra Sigurð- ardóttir og Jó- hann G.Jó- hannsson leika Birtu og Bárð í Stundinni okkar. .A. Destin/s Child - Cose My Breath 's Flot Bálreiðir foreldrar hafa sent inn kvartanir til Ríkissjónvarpsins vegna Stundarinnar okkar sem sýnd var á sunnudaginn síðastiiðinn. Þar komu fram krakkar úr söng- og leiklistar- skólanum Sönglist og sungu tvö lög úr leiksýningunni Fame, sem sýnd var við miklar vinsældir í Smáralind- inni í sumar. Lögin tvö sem flutt voru heita „Erpur rappar“ og „Bæn Guddu" og þykir efnislegt innihald laganna ekki boðlegt yngstu kynslóðinni. í fýrra laginu er meðal annars rappað um „dóp og brotnar rúður", „nauðganir", „morð“ og „freka Utía gæru“ sem er með „nefið uppi í skýjunum/það rignir ofan í kok“. Síðara lagið er hug- ljúfur sálmur þar sem ung stúika syngur um hvað hún þráir að verða ekki feit. Þar segir meðal annars „Guð, traustur og trúr [...] ég vil megr- unarkúr" og „Viltu ó guð, viltu veita mér þína líkn/sýndu mér visku og minnkaðu mína fikn". Þá hefur borið á óánægju með efnislegt innihald þáttanna sjálfra, en í þætti sunnudagsins fór Bárður í líki James Bond og Birta, aðstoðarkona hans, í líki ungffú Peningakrónu. Var markmiðið að leysa ráðgátu með gul- rótarsafa í martímglasi í hönd. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, umsjónarmaður barnaefnis á RÚV, staðfestir að Sjónvarpinu hafi borist kvartanir vegna tónlistaratriðanna. „Þetta vom mistök og verður tekið út úr Stundinni okkar,“ segir Sigríður Ragna. „Þetta vom mannleg mistök og við erum mjög leið út af þessu máli. Við vonum að slflct komi fyrir aldrei aftur.“ Góður árgangur Sideways er ein af þessum perlum sem skjóta upp kollinum einstaka sinnum og ná að grípa hvem þann sem hana sér, hvort sem sá sami er helköttaður' FM-hnakki eða bess- ervissa-kvikmyndanörd. Leikstjórinn Alexander Payne nær einhvem veginn að bera ffam svo skemmtilegar per- sónur að allir geta fundið eitthvað af sjálfum sér í þeim og fundið til með þeim. Sagan fjallar um tvo vini, Miles sem er framhaldsskólakennari og Jack sem er leikari. Jack er að fara að gifta sig þannig að Miles fer með hann í viku- ferð um vínhémð Kalifomíuiýlkis til að njóta ails þess sem þessi skrítna blanda af eðalvúiframleiðslu og hvíta msl menningu hefur upp á að bjóða. En Jack vill ekki bara borða góðan mat og sötra góð vín. Hann vill fá sér á brodd- inn svona rétt áður en hann er settur í hlekki hjónabandsins og vill líka að Miles fái nú að smakka á unaðsemdum holdsins en hann hefur verið skUinn í tvö ár. Þeir hitta tvær dömur sem þeir ná að vingast við og fylgjumst við svo með félagsskap þeirra fjögurra þessa Sideways Sýnd/ Regnboganumog Smárabiói. Leikstjóri: Al- exanderPayne / Aðalhlutverk: Paul Gi- t amatti, Thomas Haden 1 Church, Virginia Madsen, j Sandra Oh ★★★★ / WtfM Ómar fór í bíó viku. Það er alveg ótrúlegt að fyrir tveimur ámm var Paul Giamatti fastur í aukahlutverkum í misfyndnum gam- anmyndum en er núna einn sá bestí Hlerað hjá Nicole Hollywood-stjarnan Nicole Kidman þurfti að kalla til lögreglu eftir að hún komst að þvi að hús hennar var hler- að. Öryggismyndavélar tóku upp þeg- ar óboðinn gestur kom fyrir hlustun- arbúnaði i glæsivillu Kidman i Sidney. Hin 37 ára tveggja barna móðir var sjáifi Bandaríkjunum þegar þetta gerðist.„Við náðum góðum myndum afþessum atburði," sagði yfirmaður öryggismála á heimili óskarsverð- iaunahafans.„Nicoie var irusiiþegar hún komst að þessu og hún ætlar að komast til botns i málinu," sagði vinur leikkonunnar. tSít Dunst hjólar í Gallo Kirsten Dunst hefur andmælt ummæl- um kvikmyndagerðarmannsins Vincent Gallo, sem gagnrýndi hana fyrir að hætta við að leika i umdeildri og misheppnaðri mynd hans, Brown Bunny. Dunst átti að teika á móti Gallo en hætti við á siðustu stundu og þvi hljóp fyrrum kærasta Gaiio, Chloe Sevigny, i skarðið og fram- kvæmdi munnmök á honum í myndinni eins og frægt er orð- ið. i siðustu viku sagði Gallo að Kirsten Dunst hefði allt i einu breyst i litla, eigingjarna tík þegar hún afþakkaði hlutverkið daginn sem tökur áttu að hefjast. Talsmaður Dunst segir að ástæðan fyrirþvi að hún hætti við værí að myndin hefði ekki samrýmst reglum stéttarfé- lags leikara. dramatíski leikari sem er í bransanum í dag. Sama máli gegnir um Thomas Haden Church nema að hann var enn minna þekktur og lék í verri myndum. Það er alltaf gaman að sjá viðkunnan- lega leikara ná að brjótast upp á yfir- borðið eftir áralangt ströggl. Þeir tveir vinna ótrúlega vel saman og það er ekki skrítið að þeir og þessi mynd skuli fá svona mikla athygli. Alexander Payne heldur áfram að gera lágstemmdar gæðamyndir sem því miður fá meiri athygli frá gagnrýnend- um en áhorfendum en við sem sjáum þær erum bara heppnari fyrir vikið. Þetta er stórkostleg kvikmynd sem virkar fýrir alla og sérstaklega vínnörda. Skál. Ómai öm Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.