Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóri:
MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.ls.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
Oþnar með oln-
feSSðíWurnDVsemof
ókurteisan fjölmiðil, á hann þó
langt eftlr enn í þá gömlu og
góðu dönsku. Gaman er að lesa
lýsingar danskra blaða á Fogh-
Rasmussen forsætisráðherra.
Hann er sagður sjúkdóma-
hræddur með afbrigðum, vill
helzt ekki deila salerni meö
öðru fólki, reynir að opna
hurðir með olnbogan-
um, svo að hann fái ekki
veirur og sýkla í lófana.
Flestir eru sammála
um, að hann sé með
lelöinlegri mönnum,,
ekki sú týpa, sem
menn mundu
bjóða heim til sfn í ;
mat. Hins vegar er
hann kúristi, vinnur heimavinnu
sfna vel f pólitíkinni og kemurtil
fundar betur undirbúinn en aör-
ir.
Húsnæðismála-
ég var ungur og pólitfsku flokk-
amir úthlutuðu. Ég neitaði að
segja til trúar f pólitík og nefnd-
. in lenti f vandræðum. Til
bað leysa málið skiptu
í Sjálfstæðis- og Fram-
. sóknarflokkur mér f
j tvennt og tóku hvor
sinn helming af sín-
um kvóta. Mér
'*var sagt, að
þetta hefði verið
fýrsta bilunin f
skelfilegu kerfi þess tfma. Þetta
var áriö sem Jónas Rafnar ban-
kastjóri efaðist um pólitfska rétt-
trú mfna og sagði mér aö fara
heldur til framsóknarbanka-
stjóra. Svo mikil framför hefur
orðið, að menn trúa varla sög-
um af helmingaskiptum kol-
krabbatfmans.
Beztu kokkar í
kokkur f heimi er auðvitað
franskur, Marc Veyrat, meö fullt
hús stiga. Næstur er belgfskur,
meö 19,5 af 20, Peter Gossens.
Um hundrað kokkar f heiminum
hafa 18 eða fleiri stig, þar af tfu f
París, sjö í New York og sex f
Bruxelles. Neðar er vænn bunki
17 stiga-kokka,
sennilega um
500 manns,
þar á með-
al Paul
Bocuse f
Lyon, sem
fslenzkir
kokkarvirö-
ast telja mesta ——-
kokk f heimi. Stigagj-
öfln er úr Gault-Millau og Gayot,
sem lengi hafa verið áreiðanleg-
ustu handbækur um gengi
kokka f heiminum, mæla álit
fagmanna, meðan ágætur Za-
gat mælir álit áhugamanna og
Michelin er hafður aö spotti.
«3
£
Leiðari
Mikael Torfason
Við íslendingar erumfámenn en rílc þjóð og við getum alveg telcið vel
á móti þvíerlendafólki sem hingað lcemur. Þettafólk skapar oft á
tíðiun milcinn arð íþessu litla samfélagi olckar.
Astæðulaust að óttast útlendinga
INoregi er í vinnslu frumvarp sem mun
lögfesta rétt verkalýðsfélaga til að lesa
yfir ráðningarsamninga erlends vinnu-
afls. Þetta er hugsað til að tryggja réttindi
þeirra en sffellt fleiri atvinnurekendur í Nor-
egi þurfa að sækja vinnuafl til Austur-
Evrópu. Atvinnurekendur í Noregi eru ekki
hrifnir af þessu ffumvarpi en ríkisstjórnin er
sögð taka afstöðu með verkalýðsfélögunum
ímálinu.
Hér á íslandi höfum við rní um árabil flutt
inn vinnuafl frá fjarlægum löndum. Yfirleitt
er þetta gert vegna þess að ekki finnst vinn-
uafl hér á landi og atvinnurekendur verða
því að flytja inn fólk. í sjálfu sér er ekkert við
það að athuga. Okkur Islendingum á að vera
það sannur heiður að hingað geti fólk kom-
ið utan úr heimi og freistað gæfunnar. En
við verðum, eins og Norðmenn, að íhuga
hvemig við ætlum að búa svo um hnútana
að þessir nýju landnemar verði ekki undir-
málsfólk á alltof lágum launum. Hér eru lög
í landinu og það þarf að tryggja réttindi allra
sem vinna á Islandi.
Ami Magnússon félagsmálaráðherra skip-
aði fyrir ári síðan í nefnd sem gengur undir
heitinu Starfsmannaleigunefndin. Hún á að
meta stöðu erlendra starfsmanna á íslandi. f
frétt í blaðinu í dag er sagt að neftidin hafi
einungis fúndað fimm sinnum frá því hún
hóf störf. Fulltrúi verkalýðsfélaganna í
nefndinni segir að áhugi ráðherra sé enginn
fyrir málinu.
En verkalýðshreyfingin hefur gagnrýnt
mjög hvemig farið er með sumt það starfs-
fólk sem flutt er til landsins. Þeir segja að
hluti starfsfólksins njóti ekki sömu réttinda
og Islendingar og að af launum þeirra séu
ekki greidd öll opinber gjöld. Það gengur
auðvitað ekki og við eigum ekki að láta það
líðast.
Við íslendingar erum fámenn en rík þjóð
og við getum alveg tekið vel á móti því er-
lenda fólki sem hingað kemur. Þetta fólk
skapar oft á tíðum mikinn arð í þessu litla
samfélagi okkar. Og við ættum að stórauka
réttindi þeirra og vona að þeim líki vel og að
þau setjist hér að. Það er ástæðulaust að
óttast fólk fr á útlöndum.
/ /
45 nnskar minutup n manuði
- alltof lítið fyrir Pál Benediktsson sem á að fá 60 mínútur á viku.
DVTEKUR 0FAN fyrir Páli Benedikts-
syni fréttamanni sem gengið hefur í
endurnýjun lífdaga með þætti sínum
í brennidepli. Páll
hefur verið lengi í
gang en nú á
sunnudags-
kvöldið sýndi
hann hvers
hann er megn-
ungur: Að búa
alvöru,
Mike Wallace úr 60 minutes
Vissulega er Páll Benediktsson eng-
mn Wallace, Bradley eða Rooney en
gæti samt gengið skrefi nær þeim.
íslenskan fréttaskýringaþátt í anda
60 Minutes.
Fyrst og fremst
EF TIL VILL er ekki rétt að segja að
Páll hafi veríð lengi í gang. Frekar hitt
að hann hafi ekki fengið nógu mörg
tækifæri til að sanna sig. Brennidep-
illinn er aðeins á dagskrá Rflássjón-
varpsins einu sinni í mánuði. Það
þýðir einfaldlega að sjónvarpsáhorf-
endur halda alltaf að þeir séu að
sjá fyrsta þáttinn því minnið
dregur ekki heilan mánuð í sjón-
varpsholinu.
A SUNNUDAGINN setti Páll lyfja-
mistök á sjúkrahúsum, for-
mannsslaginn í Samfylkingunni
og varðveislu stafrænna ljós-
mynda í brennidepil. Allt fjarska
vel gert og þá sérstaklega tækni-
lega. Páli og tækniliði hans tókst
meira að segja að gera Sam-
fylkingarslaginn áhuga-
verðan með nýstárlegri
beitingu myndavélarinnar
sem bjargaði þeim leiðindum sem
verið var að fjalla um.
VISSULEGA ER Páll Benediktsson
enginn Mike Wallace, Ed Bradley eða
Andy Rooney eins og við þekkjum þá
ilr 60 Minutes. Hins vegar hefur þátt-
urinn alla burði til að verða íslensk
útgáfa af því heimsfræg prógrammi
ef menn tíma, vilja og nenna. Páll
þyrfti ekki nema fimm þrautreynda
fréttahauka með sér til að halda úti
vikulegum þætti sem vísast gæti
heitið í brennidepli og haldið sjón-
varpsáhorfendum við skjáinn svo
lengi sem umsjónarmennirnir
kærðu sig um.
DV LEGGUR TIL að sú tilraun verði
gerð. Greiðendur afnotagjaldanna
eiga það inni hjá stofnun sem hefur
rukkað þá mánaðarlega um áratuga-
skeið og skilað lidu sem engu vit-
rænu í staðinn. Hér er tækifæri sem
Rfldsútvarpið má ekki láta renna úr
greipum sínum. Svona þáttur ætti
ekki að kosta mikið meira en nokkrir
þættir af Frasier.
Þjóðleikhúsið rekið með
470 milljóna króna halla
upp né niður i.Er
veriö að flfla okkur?
Hvernig fínna menn
það út að Þjóðleik-
húsið sé rekið með
22 milljóna afgangi?
Ef skattborgarar
hefðu ekki hent 492
milljónum I þetta
blessaöa Þjóðleik-
hús hefði þaöveriö
rekið með 470 millj-
óna krónahalla.
Reksturinn á leik-
húsinu öllu kostaði
645 milljónir f fyrra
en tekjurnar, fyrir
greitt 20 milljónir utan þessar 492
upp í skuld við rfkissjóð sem var f milljónir frá ríkinu, eru aöeins 175 milljón-
upphafi sfðasta árs 50 milljónir. ir. Þær eru fengnar með þvlað selja miða
inn á sýningar, nammi I sjoppunni og
Þetta eru tiðindi sem við botnum hvorki sérrllögg I hléi.
(Fréttablaðlnu f gær
rákum við augun f
fyrirsögnina „Þjóð-
leikhúsið: Rekið með
afgangi." (greininni
er svo sagt að á sfð-
asta ári hafi þessi
meinti afgangur ver-
ið 22 milljónir króna.
Þetta kemur vfst
fram f bráðabirgðar-
uppgjöri frá mennta-
málaráðuneytinu.
Tinna Gunlaugsdótt-
ir þjóðleikhússtjóri
segir að á sfðasta ári
hafi Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhúsið dýrt Tekjurafmiða-
sölu og sjoppu aðeins 175 milljónir en
það er ekki nærri nóg til að reka leik-
húsið.
Góð ráð Friðriks fokdýr
Tvær á fréttir á síðu 4 f Mogganum
vekja eftirtekt. Fyrst eru það viðbrögð
dr. Sturlu Friðrikssonar við hugmynd-
um Hjálmars Árnasonar þingmanns
um að opna Surtsey fyrir ferðamönn-
um. Doktorinn knái er algjörlega á
móti þessari hugmynd enda er eyjan
friðuð. Svo eru það viðbrögð Friðriks
Pálssonar sem eru enn merkiiegri.
Þessi gamli stjórnarformaður Lands-
sfmans og fyrrverandi forstjóri SH rek-
ur nú hótel Rangá og er hrifinn af því
að hleypa rfkum ferðamönnum í Surts-
ey, borgi þeír nógu andskoti mikið.
Jæja, Friðrik minn. Viö höfum vissulega sakn-
að þinna góðu ráða. En oft eru góð ráð dýr,
eins og sannaðist I Landssímamálinu þínu
og hérer meö ólikindum dýrt kveöið. /Ið láta
sér detta þaö í hug að rikir ferðamenn megi
gera hvað sem er svo
lengi sem þeir borgi
nógu helviti mikiö fyrir
það er með því allra fá-
ránlegasta sem við höf-
um heyrt. Hvað næst?
Eigum við að leyfa mill-
um utan úr heimí að
pissa I Gvendarbrunna,
borgi þeirnógu mikið?
Fré«'r Moggans Dúkka ekki upp„góð
ráð‘‘ frá Friðriki Pálssyni aföllum mönn-
um og það á slðu 4 i Morgunblaðinu.
Almennt á móti
umferð ferða-
manna í Surtsey
ScyEiSSSSÍ
Mikil eftirspum
yrði eftir Surts-
eyjarferðum
8--, iCzTTÍ'wl'íwri
U3SSSE3s
^p55»
--
— tz
Sottass 5
s'ssr