Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 Fréttir jjy Kennitala í miðasölu Persónuvemd tók ekki afstöðu til kæm kaupanda tónleika- miða sem taldi á sér brotið með því að í miðasölu var hann kraflnn um kennitölu jafnvel þótt hann greiddi með reiðufé. Miðasölufyrirtækið sagðist hafa tekið niður kennitölur tónleikagesta til hagræðis, til dæmis ef miðar glötuðust eða ef tónleikum væri aflýst. Þar sem kaupandanum og fyrirtækinu bar ekki saman um það hvort honum hafi verið boðið að sleppa því að upplýsa kennitöluna telur Persónuvemd sig ekki geta tekið afstöðu til þess hvort lög hafi verið brotin. Sló mann með bjórflösku Héraðsdómur Reykja- ness dæmdi í gær Kristin Hólm Rúnarsson í fjög- urra mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir að hafa aðfaranótt laugar- dagsins 2. ágúst 2003, slegið ungan mann með bjórflösku í andlitið og sparkað í höfuð hans, með þeim afleiðingum að hann bólgnaði og marðist í andliti, hlaut á kinnbeinsboga brot í Ifiiðarvegg kjálkaholu og smá brot í augnbotni vinsta megin. Kristinn var einnig dæmdur til að greiða fórnarlambi sínu 192 þúsund krónur í skaðabætur og máls- vamarlaun. Er illa búið að öldmðum hérlmdh? Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir. „Þaö er enginn vafi á þvíað þeirsem eru algjörlega háöir bótum standa mun verrað vlgi hér á landi en I nágranna- löndunum. Þaö bætir hins vegar hag aldraöra aö at- vinnuþáttaka sextíu og fímm ára og eldri er mun meiri hér. Ekki lagast það þegar skoðað- ur er aöbúnaöur á öldrunar- heimilum en þar er bókstaf- lega viðhaldiö baðstofumenn- ingu. Ég er hræddur um að næstu kynslóðir, sem lifað hafa í vellystingum, láti ekki bjóða sér slíkt í framtlðinni." Hann segir / Hún segir „Það þarfað búa betur að þeim bæði hvað varðar fjár- hagslega afkomu og að einka- lífþeirra sé tryggt inni á stofn- unum. Mannréttindi þeirra eru ekki virt með því að skammta þeim vasapeninga. Aldraðir þurfa líka að eiga val um þá þjónustu sem þeim er boðið upp á. Það skortir mikiö upp á að þessir hlutir séu l lagi." Ásta Ragnhelður Jóhannes- dóttir alþingismaður. Davíð Oddsson utanríkisráðherra er að byggja sér sumarhöll í Rangárþingi þangað sem hann hyggst leita úr erli höfuðborgarinnar. Um er að ræða hundrað fermetra steinsteypt hús, teiknað af Guðmundi Gunnlaugssyni arkitekt. Ekki vita heimamenn hvers vegna Davíð valdi þennan stad tilað hyggfa sér sumarhöll en hallast einna helst að því oð þarna eigi hann eða eiginkona hans rætur. í Rangárhingi Davíð Oddsson utanríkisráðherra er langt kominn með að byggja sér sumarhöU í landi Móeiðarhvols í Rangárþingi. Um er að ræða hundrað fermetra reisulegt steinhús sem Davíð hefur verið að byggja síðasta árið. Sjálfur hefur hann þó ekki verið þarna í byggingarvinnu heldur látið verktaka um verkið. fullburða steinhús sem teiknað er af Guðmundi Gunnlaugssyni arkitekt. Sumarhöll Davíðs stendur rétt við þjóðveg eitt þegar komið er yfir Eystri-Rangá og beygt til suður mót sjó. Á sömu slóðum, fyrir ofan þjóð- veginn, stendur hins vegar hið landsfræga Hótel Eystri-Rangá sem margir kannast við. Sumarhöll Dav- íðs stendur ekki í hefðbundnu sumarhúsalandi, heldur eitt sér í víðáttunni á miklu flatíendi. Ekki vita heimamenn hvers vegna Davíð valdi þennan stað til að byggja sér sumarhöll en hallast einna helst að því að þarna eigi hann eða eigin- kona hans rætur. Hvaða rætur vita menn ekki en hitt vita þeir að enginn myndi byggja sér þarna sumarhús að ástæðulausu. Stutt í lax Sumarhöll Davíðs verður heils- árshús og ekki að efa að fyrrverandi forsætisráðherra landsins hyggist leita þangað sér til hvíldar og hress- ingar eftir erilsama daga í höfuð- borginni. Stutt er að fara í eina bestu laxveiðiá landsins og álíka j langt í Hótel Eystri-Rangá þar sem er framúrskarandi veitinga- staður og stöðugt rennerí af skemmtilegu fólki. Þá er ágætur golfvöllur í túnfætínum hjá Davíð og hestamennska á heimsmæli- kvarða stunduð á nær því hverj- um bæ. Sem fyrr greinir er sumarhöll Davíð ekki hefðbundið sumarhús eins og algeng eru hér á landi, heldur idið J A Davíð Oddsson Ný- lega búinn að byggja sér einbýlishús / Skerjafirði þegar hann Sumarsæla Davíðs Sumarið I Fimmtánfaldur glæpamaöur játar líkamsárás á gamlársdag Tíu mánuðir fyrir kjálkabrot Þorbjöm Haukur Liljarsson, 32 ára Kópavogsbúi, hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að kjálkabrjóta sér sex árum eldri konu. Þorbjörn réðst á konuna að morgni gamlársdags fyrir rúmu ári. Hann sló konuna í höfuðið og misþyrmdi á annan hátt þannig að hún kjálka brotnaði og bólgnaði og marðist á öxl og í andfití. Héraðsdómur Reykjaness tók fleiri ákæmr á hendur Þorbirni fyrir samhliða lík- amsárásarmál- inu. Meðal þeirra afbrota var innbrot í einbýfishús þar sem hann stal geisla- spilara og eintaki af kvikmyndinni The Hulk. Einnig stal hann sjónvarpi og kvikmyndatökuvél úr bíl. Þorbjörn játaði allar sakargiftir. Áður en hinn óskilorðsbundni tíu mánaða fangelsisdómur var kveð- inn upp í gær hafði hann hlotið tíu refsidóma, þar af fjóra fyrir líkamsmeiðingar. Að öðm leyti hefur Þorbjörn helst einbeitt sér að þjófn- uðum og fikniefnabrot- um. Héraðsdómur Reykjaness Þor- björn Haukur Liljarsson staldiski með Hulk og kjúlkabraut konu. Þor- björn á að greiða fórn- arlambi sínu 200 þúsund krónur í bæt- ur auk sakar- kostnaðar. Karl Benediktsson mætir fyrir dómara Framsýnarstjóri í Hæstarétti Mál ákæmvaldsins gegn Karfi Benediktssyni, rúmlega sjötugum fyrrverandi framkvæmdastjóra Líf- eyrissjóðsins Framsýnar, var tekið fyrir hjá Hæstarétti í gær. Karl var í apríl dæmdur í 10 mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir misferli í fram- kvæmdastjórastarfinu. Ríkislög- reglustjóri ákærði Karl fyrir að hafa lánað sjálfum sér og syni sínum sam- tals 95 milljónir króna úr sjóðum Framsýnar án þess að hafa til þess heimild. Hann var sakfelldur fyrir öll lánin nema eitt skuldabréfalán upp á 4 milljónir króna. Hæstu upphæð- imar vom vegna jarðarinnar Ingólfs- hvols í Ölfúsi og vegna stórhýsis á Hverfisgötu, hvom tveggja í eigu sonar Karls. Héraðsdómur Reykja- víkur sagði að við ákvörðun refsing- arinnar væri til þess að líta að Karl hafi gegnt trúnaðarstöðu fyrir Fram- sýn: „Honum var fafin rík ábyrgð við Karl Benediktsson Karlmeð verjanda slnum Sveini Andra Sveinssyni. Þeir áfrýj- uðu héraðsdómi þessa fyrrverandi fram- kvæmdastjóra Ufeyrissjóðsins Framsýnar. fjárfestingar fyrir hönd fi'feyrissjóðs- ins fýrir umtalsverðar fjárhæðir." Karl Benediktsson hefur sjálfur stefnt Framsýn vegna rúmlega 10 milljónir króna sem ógreiddar em af starfslokasamningi hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.