Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Síða 13
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 13 Laugaveg ur 40 Hug- myndsem Laugavegur 66 Því miður. Hefuraldrei virkað. Laugavegur 62 Svartur kassi sem veitir Laugavegur 61 Steypa ogjárn í þó skjól fyrir rigningu á gangstétt. speisuðu sambandi. Laugavegur 71 Enn einn kassinn án tengsla við alla fagurfræði. Laugavegur 97 Líklega Ijótasta hús í Reykjavfk. Ætti að rlfa. Laugavegur 77 Stórhýsi á sulum Margt verra. Laugavegur 59 Kjörgarður fellur vel inn I götumyndina. Fyrsta mollið með fvrsta rúllustiáann. Laugavegur 18 Ekki falllegt en virkarþó. |K Laugavegur 8 Verslanir á götuhæð, Hj Laugavegur 9 Mistök. Enda stendurþað -------i i Ibúðir uppi. Sleppur fyrir horn. °utt. Laugavegur 24 Velheppnað - sem B Laugavegur 25 Hrapaleg mistök betur fer. , Laugavegur 26 Lifandi verslun og barn síns tíma. gekk upp. Laugavegur 47 Misheppnaður módern- 51 99f°fBolla fSautján. smi. Laugavegur mmmm 53 b Skrimsli og vandræði . frá upphafi. LaugavegurlOI Tiltölulega velheppnað í stórborgarstfl. Laugavegur 103 Hefur unnið sér hefðarrétt Laugavegur95 Þarna ríður metn- aðarleysið við einteyming. Laugavegur 89-91 Það best heppn- aða. Hugverk Bolla í Sautján. Manson-mynd bönnuð Eftir að hafa tekið myndina The Manson Family til skoðunar komst Kvikmyndaskoðun ís- lands að þeirri nið- urstöðu að stofnunin gæti ekki leyft að myndin yrði gefin út á mynd- bandi. Það var Myndform sem hugðist flytja myndina inn en hætti við eftir að allir sex skoð- unarmenn stofnunarinnar höfðu skoðað myndina og voru að sögn Bjarna Guðjónsonar, sem er einn skoðunarmannana, allir sam- mála um að ofbeldið væri slíkt í myndinni að það samræmdist ekki bamaverndarlögum að myndinni yrði dreift á íslandi. Forstjóri IE nær í pening Kári selur fyrir 45 milljónir Kári Stefánsson, forstjóri íslens- krar erfðagreiningar, hefur selt hlutabréf í fyrirtækinu fyrir 45 miilj- ónir íslenskra króna það sem af er árinu. Alls hefur hann þá selt hluta- bréf í fyrirtækinu fyrir um 230 miUjónir króna. í heiid á Kári rúmlega 2,6 milljón- ir hlutabréfa í fyrirtækinu sem hann kom á fót fyrir um áratug. Á gengi dagsins í dag nemur verðmæti þess hlutar 1,1 milljarð króna. Eftir því sem gengi bréfanna hækkar og gengi dollarans lækkar eykst verðmæti þess hlutar sem for- stjórinn og stjómarformaðurinn Káriá. Decode Genetics hefur tilkynnt það á fjármálamörkuðum í Banda- ríkjunum að fyrirtækið muni birta ársuppgjör sitt fyrir síðasta ár þann 3. mars. Gengi bréfanna hefur farið Kári Stefánsson Hefur leyst út 45 milljónir króna á árinu. lækkandi á síðustu vikum og stend- ur nú í 6,9. Útboðsgengið var 18 dollarar á hlut þegar deCode var sett á hlutabréfamarkað í New York hausúð 2000. .. .að vera nakin á almannafæri TO •¥ e s O .S :q S „Það er ekkert sérstaklega óþægilegt, að minnsta kosú ekki eins óþægilegt og ég hélt að það yrði. Ég hélt fyrst að óttinn við álit annarra myndi verða þessari hug- mynd yfirsterkari en það var alls ekki eins erfitt og ég hélt. í raun- inni var heldur enginn tími til að líða óþægilega því það var svo mikill hraði á þessu. Það var því ekki fyrr en eftir að þetta var allt yflrstaðið sem ég hafði ú'ma til að hugsa um þetta og þá gladdist ég bara yfir því að geta verið svona frjáls undan áliú annarra. nektina sjálfa svolítið út með klámi. Nekt og klám er fyrir mér gjörólíkir hluúr. Þetta fer allt efúr þeim stellingum sem maður er í hverju sinni. Þær myndir sem ég er með á sýningunni minni eru engan veginn eitthvað sexúal. Mér finnst nekt bara ekkert mikið mál. Nektog klám er fyrír mér gjörólik- ir hlutir. Mér fínnstnekt bara ekkert mikið máL Þegar eitt brjóst birtist Maður er ótrúlega berskjaldaður Ég hugsa að fólkið í kringum mig hafi verið vandræðalegra en ég sjálf. Ég stóð inni í súætóskýli og fór svo inn í súætó. Það var mjög undarlegt að að vera á öllum þessum venjulegu stöðum sem maður er vanur að vera á í fötum. Maður er svo ótrúlega berskjald- aður og það var sú tilfinning sem gerði þetta skrítið. Það var því ekki áht annarra sem truflaði mig heldur frekar sú hugsun að ég var nakin á þeim stöðum þar sem ég er venjulega í fötum. Maður er jú venjulega ekki nakinn heima hjá sér með kafíi og sígó, þó að mað- ur þurfi ekki að óttast álit annars fólks þar. Nekt er ekki sama og klám Nekt er ótrúlega eðlileg en samt er þetta svo mikið feimnis- mál. Hún er okkar einkamál, eitt- hvað sem við höfum öll en í mis- jafnlega miklum mæli. Mér finnst vera gert ofsalega mikið mál úr henni en það er líka búið að skíta Nekt nær at- hygli allra, sér- staklega kven- mannslíkaminn. Sýningin er um alla þessa hluti sem eru eðlilegir en eru samt svo mikið mál. Hluti sem allir hafa en enginn vill sýna öðmm. Meðal þessara hluta eru appelsínuhúð, flasa, renna á rassinn í hálku, detta á hausinn á skemmústað, vera með bólur eða sfit efúr bamsburð. Allt þetta sem er eðli- legt en samfélagið hefur samt mótað þannig að það er orðið óe- ðfilegt. Við eigum að vera ein- hverjar fullkomnar verur og það er bara ekki hægt. Þessi sýning fjallar um alla þessa hluú en ég setú þetta í nekt því hún nær at- hygli allra. Það er bara þannig að ef eitt brjóst birúst horfa alfir agn- dofa á það sama hvað er í kring- um. Að vera eins og maður er Ég fór í Kringluna með vini mínum um daginn. Ég hafði softi- að með hárið blautt og fólk spurði mig hvers vegna ég færi út með hárið allt í mgfi. Þarf ég að vera sjæna mig eitthvað fyrir Kringl- una? Getur maður ekki bara verið eins og maður er? Hvers vegna þarf allt að stjórnast af áfiti ann- arra?" rbjörg Einarsdóttir opnaöi um daginn syningu f Gallerí Asýningunni eru myndir af Ernu viö það sem hun kallar nema hvað hún er nakin á þeim öllum. Hvort sem hun er f skólanum, im eöa að bfða eftir strætó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.