Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Page 21
I>V Sport ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 21 Heppiim að lifaaf Besti knattspymumaður Evrópu 2004, Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko, þótti heppinn að sleppa lifandi tlr samstuði sem hann lenti í gegn Cagliari um helgina. Sheva skaliaði leikmann Cagliari með þeim afleiðingum að harm brákaði kinnbein og augnbotn. Læknir AC Milan segir að Sheva megi prísa sig sælan með að ekki hafi farið verr fyrir honum. „Hefði haus andstæðingsins farið aðeins ofar í haus Sheva hefðu afleið- Tvö frægustu og sigursælustu lið Evrópu, Real Madrid og Juventus, mætast í Ma- dríd í sextán liða úrslitum meistaradeildarinnar í kvöld. Portúgalinn Luis Figo veit hvað Real Madrid þarf að gera til að slá ítalska liðið út. Það vantar ekki stórleikina í sextán liða úrslit meistaradeildar Evr- ópu sem hefjast í kvöld. Einn A af leikjunum átta er viður- Jgk eign Real Madrid og Jm Juventus en víst er að ájj þessi risaslagur mun æL vekja mikla athygli. fm Portúgalinn Luis Figo Ihjá Real Madrid, var [ í eldlínunni þegar kliðin nrættust í ■ X undanúrslitum V S keppninnar árið ■ í 2003 en þá vann 9 Eins og áður sagði brenndi Figo af vítaspyrnu í síðari leik liðanna i undanúrslitum meistaradeildarinn- ar fyrir tveimur árum en hann sagði iMtuJLQlEMBúMtefeapl í viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að þau vonbrigði hefðu ekki haft áhrif á sjálfstraust hans. „Vítaspyrnan klikkaði en ég held að hún hafi ekki skipt eins miklu máli og margir halda," verja frá sér víti á 65.mínútu í seinni ík sagði Figo en hann lét Gianluigi leik liðanna í Tórínó þar sem Juvent- |f Buffon, markvörð Juventus, us vann, 3-1, og komst áfram í úrslitaleikinn með samanlögðum sigri, 4-3. „Ég hef tekið og skorað úr mörg- um vítaspyrnum eftir þetta. Ef ég hefði trú á mér þá myndi ég ekki segja þetta,“ sagði Figo sem fær tækifæri til að sanna sig í þessum tveimur leikjum gegn Juventus. |\ „Real Madrid-liðið % kann aðeins að spila á einn hátt, syS þaðeraðspila W sóknarleik og við Jf munum sækja til sig- r urs. Við þekkjum ítalskan fótbolta og þekkjum leikmenn % Juventus mjög vel. I Þetta verða tveir stórkostlegir leikir og þótt það sé mik- gJl ilvægt að halda jr hreinu þá verðum við að notfæra Wjjm okkur styrk okk- Wm ar sem er að spila sóknar- bolta." Styrkur okkar er sóknarbolti Figo segist gera sér fullkomlega grein fyrir því hversu erfitt verkefni bíður leikmanna Real Madrid en bendir á að þótt það sé mikilvægt fyrir liðið að halda markinu hreinu þá sé aðeins ein leið til sigurs fyrir Real Madrid-liðið. „Real Madrid-lið- ið kann aðeins að spila á einn hátt, það er að spila sóknarleik og við munum sækja til sigurs. Við þekkj- um ítalskan fótbolta og þekkjum leikmenn Juventus mjög vel. Þetta verða tveir stórkostlegir leikir og þótt það sé mikilvægt að halda hreinu þá verðum að notfæra okkur styrk okkar sem er að spila sóknar- bolta,“ sagði Figo. Ef Real Madrid kemst í gegnum þá hindrun sem Juventus er bíða þeirra önnur stórlið og Figo gerir sér grein fyrir því að það verður ekki létt verk að vinna meistaradeildina þetta árið. „Við þurfum að hafa auga með öllum liðum úr stóru deildun- um í Evrópu. Ég myndi halda að AC Milan, Chelsea og Barcelona væru okkar hættulegustu andstæðingar ef við vinnum Juventus. Það verður hins vegar ekki auðvelt verk,“ sagði Portúgalinn Figo. Portúgalinn snjalll Luis Figo Verðurí sviðsljósinu I meistara- deildinni I Madríd I kvöld þegar Real Madrid tekur á mótiJuventus I fyrri leik liðanna I sextán liöa úrslitum keppninnar. Reuters Owen Hargreaves um Arsene Wenger, stjóra Arsenal Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, hefur mikið álit á Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, en félögin mætast á ólymp- íuleikvanginum í Munchen í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslit- um meistaradeildar Evrópu. Hargr- eaves, sem er enskur landsliðsmað- ur en hefur aldrei spilað í ensku deildinni, ber mikla virðingu fyrir enska boltanum og hefur lýst því yfir að hann hafi mikinn áhuga á því að spila þar í framtíðinni, jafnvel undir ina og það sem hann hefur gert með Arsenal-liðið er stórkosdegt," sagði Hargreaves sem telur að Bæjarar geti nýtt sér veikleika í vörn Arsenal. „Það vita allir hversu frábærir sóknarmenn Arsenal-liðar eru en liðið hefur verið í vandræðum með vörnina. Það er erfitt að ná ffam stöðugleika þegar sífelldar breyting- ar eiga sér stað og við eigum að geta nýtt okkur það, sérstaklega þegar við höfum mann eins og Roy Makaay í framlínunni.'1 stjóm Wengers. „Það væri stórskostlegt að spila fyrir knattspyrnustjóra eins og Wen- ger því allir þeir leikmenn sem ég þekki og hafa spilað undir hans stjórn em miklir aðdáendur hans. Ef litið er á liðið sem hann hefur byggt upp hjá Arsenal þá virðast leikmenn ekki vija fara frá félaginu vegna Wengers og það segir meira en mörg orð. Leikmenn em honum tryggir og hann ver sína menn. Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíð- Owen Hargreaves Ber mikla virðingu fyrir Arsene Wenger, knatt- spyrnustjóra Arsenai. ingamar getað orðið skelfilegar. Ég held ég þurfi ekki að segja meira en það,“ sagði læknirinn og átti við að Sheva hefði getað látist. Sheva fór í aðgerð í gærogmissir - \ þvíafleik Milan og Man. Utd. á morgun . sem og leiknum gegn Inter um næstu f helgi- f; ^ - Forráða- menn vl/ Milan 0PtL vonast til þess að hann verði klárfyrir seinni leikinn gegn United. 16 Hða úrslit meistaraae Bayer Leverkusen-Liverpo Real Madrid-Juventus Bayern Miinchen-Arsenal PSV Eindhoven-Mónakó Ballack tæpur Óvíst er hvort þýski landsliðs- maðurinn Michael Ballack geti leikið með Bayem Munchen gegn Arsenal í kvöld. Ballack er tognaður á læri og gat af þeim sökum ekki leikið með Bayem um helgina gegn Dortmund. Læknar Bayern gera sitt besta þessa dagana til að hafa hann kláran gegn Arsenal en útlitið er ekki gott að sögn þjálfara liðsins, Felix Magath, sem má varla við því að vera án Ballacks í leiknum. Ekkert stríð í gangi Fjandvinimir og þýsku lands- liðsmarkverðimir OUver Kalm og Jens Lehmann mætast f kvöld í leik Bayern og Arsenal. Rimmur þeirra félaga í fjölmiðlum em nú þegar orðnar alræmdar en báðir bítast um sæti aðalmarkvarðar í þýska landsliðinu fyrir HM 2006. „Það er óþolandi þegar fólk kallar þetta stríð á milli okkar," sagði Lehmann við lendinguna í Þýskalandi. „Það er ósmekklegt miðað við allt sem er að gerast í heiminum. Við erum bara í harðri samkeppni og ekkert annað. Báðir viljum við vera aðalmark- verðir á HM en það er langt þangað til að mótið byrjar þannig að ómögulegt er að segja til um hvor okkur mun standa á milli stanganna." Lehmann gerir sér fyllilega grein fyrir því að hann mun fá kaldar móttökur á leiknum enda stóð hann á árum áður á milli stanganna hjá erkifjendum Bayem, Dortmund og Schalke. „Ég er vanur slíkum móttökum hér þannig að ég verð ekkert stressaður," sagði Jens Lehmann sem er loksins kominn aftur í byijunarlið ensku meistaranna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.