Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Page 32
32 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005
Menning DV
Félags-
fundur
Hag-
þenkis, félags höfunda fræðirita
og kennslugagna, haldinn í
ReykjavíkurAkademíunni þann
15. mars 2005 fagnar þeirri breyt-
ingu sem gerð hefiir verið á
Menningarverðiaunum DV í þá
vem að veita sérstök verðlaun
fyrirfræöiriL
Með þessari breytingu á verð-
laununum er þáttur fræðirita í ís-
lenskri menningu viðurkenndur
til jafris við listgreinar og hönnun.
Vönduð fræðirit em ein af
meginstoðum menningarinnar
en Ma oft í skuggann af skáld-
verkum í umræðu um bók-
menntir og menningu. Þess
vegna er það sérstakt fagnaðar-
efrd að DV skuli nú meta fræðirit
og höfunda þeirra til jafiis við
aðrar bókmenntagreinar.
Bryndís Brandsdóttir tók
við fyrstu fraeðaverð-
laununum fyrir hönd
Tjörnesverkefnisins.
Á morgun er opið hús í Klink og bank þegar fagnað verður ársafmæli starfsem-
innar í gömlu verksmiðjuhúsunum sem Landsbankinn lánaði ungum listamönn-
um undir hverskyns vinnustofur og samkomusali. Hefur aðstaðan reynst lista-
lífi landsins alls sterk lyftistöng.
I
eins eps e mopyun
Það verður allt opið upp á gátt á morgun í Klink
og Bank, Brautarholti 1, frá 14-18. Um þessar mund-
ir er ár liðið frá því samningar tókust milli Lands-
bankans og hóps ungra listamanna um að verk-
smiðjuhúsin sem bankinn hafði nýlega eignast
myndu um óákveðinn tíma hýsa vinnustofur af
ýmsu tagi, verksali og sýningarsali ungra listmanna.
Á laugardag munu listamenn Klink og Bank opna
vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi og sýna
vinnu sína í því formi sem við á; tónlist, myndlist,
hönnun, kvikmyndagerð, ljósmyndun og fleira.
Til stóð að rífa húsin sem eru fjölmörg en sam-
tengd og eru f raun merkilegar minjar um liðna tíð í
íslenskum iðnaðarrekstri. Eigendur húsanna ákváðu
aö bíða með framkvæmdir á því stóra svæði sem
húsin taka á lóðum milli Brautarholts og Laugavegs,
en þegar munu vera til teikningar af nýbyggingum
sem munu rísa á svæðinu í fyllingu tímans.
Er sú uppbygging hluti af stórum breytingmn
sem nú eiga sér stað á þessum hluta Holtahverfisins
sem er að breytast úr verslunar- og iðnaðarhverfi í
íbúabyggð. Hafa húsin við Brautarholt 2 þegar tekið
stakkaskiptum.
Á meðan sætt er verður Klink og bank áfram með
margskonar starfsemi í húsunum, var búseta þeirra
framlengd í haust en ekki er fullráðið hvenær ráðist
verður í framkvæmdir.
f tilefni dagsins veröur litið um öxl í í Græna sal
og sýnt brot af öllum þeim fjölda atburöa og vinnu
sem átt hefur sér stað í Klink og Bank síðasta áriö. Á
opna deginum verður eitthvað fyrir alla, meðal ann-
ars verður boðið upp á bíó fyrir börn og fullorðna,
barið verður á parabólur, gjörningar kvikna út um
allt hús og börn mega mála á veggi. Léttar veitingar
eru í boði og allir eru velkomnir.
Á hátíðinni verður meðal annars sýnt úr heimild-
armynd sem Þorfinnur Guðnason kvikmyndagerð-
armaður vinnur nú að um fyrsta árið í sögu Klinks-
ins, en hann hefur filmað þar frá uþphafi. í samtali
við DV sagði Þorfinnur að stefnt væri að því að koma
myndinni á koppinn síðla árs og vonandi yrði hún
frumsýnd í upphafi árs 2006. Hvort Klink og bank
verður þá liðin tíð, stuttur og spennandi kafli í sögu
samtímalistar á íslandi, leiðir tíminn einn í ljós.
pbtx&dv.is
menning
Jmsjón: Pall Baldvin Baldwnsson pbb@dv.is
Hagþenkir
fagnar
verðlaunum
BORGARLEIKHUSIÐ
Loikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavik
STÓRA SVIÐ
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20, Lau 9/4 kl 20,
Su 10/4 kl 20 SJðvstu sýningar
HIBYLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
vesturfarasögum Böðvars Cuðmundssonar
R 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20,
Su 17/4 kl 20, R 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20,
Lau 30/4 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20
LINA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Lau 2/4 kl 14 - Aukasýning
Su 3/4 kl 14 - Aukasýning
Lokasýningar
HOUDINI SNYR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana.
Mi 23/3 kl 20, R 24/3 kl 15, R 24/3 kl 20,
Lau 26/3 kl 15, Lau 26/3 kl 20
í forsal - veitingasalan opin
um leikhúsið
á verki kvöldsins
•Idsins
FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ I TlMA
NÝJA SVIÐ/UTLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
SEGÐU MER ALLT
e. Kristínu Ómarsdóttur
Lau 19/3 Id 20, Su 20/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20
AUSA eftir Lee Hall
Isamstarfi við LA.
Su 20/3 kl 20, Su 3/4 kl 20
- Ath: MMaverð kr. ÍJSOO
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif örn Arnarsson. í samstarfi við
Hið lifandi leikhús.
í kvöld kl 20, R 31/3 kl 20, Fö 1/4 kl 20
Sfðustu sýningor
ALVEG BRILLJANT SKILNADUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
í kvöld kl 20 - UPPSELT,
Lau 19/3 kl 20 UPPSEtT,
Su 20/3 kl 21 BREYTTUR SÝNINGARTfMll
Mi 23/3 kl 20. Fi 24/3 kl 20,
Fö 1/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 2/4 kl 20 UPPSELT,
R 14/4 kl 20, Fö 15/4 kl 20 - UPPSEU
Ieftir Harold Pinter
Samstarf: A SENUNNI,SÖCN ehf. og LA
Lau 19/3 kl 20, Lau 2/4 kl 20, Lau 9/4 kl 20
Siðustu sýnmgar
15:15 TONLEIKAR - SÓLÓ
Tinna Þorsteinsdóttir Lau 19/3 kl 15.15
Börn 12 ára og yngri fá frftt í
Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusinii 568 8000 * midasalaiá'borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.bofgarlcikhus.is
Miðasalan i Uorgarleikhúsinu ui opin; 10-18 máuudaga og þriðjudaga,
10-20 miðviku-. fimmtu og föstudnga 12-20 laugardaga og sunmidaga
Verðlaun kennd við Astrid Lindgren valda deilum
Gefið aurana í barnahjálp
Verðlaun sem kennd eru við hina
ástsælu sænsku skáldkonu Astrid
Lindgren verða í vor veitt japanska
myndlistarmanninum Ryoji Arai og
breska rithöfundinum Phílip Pull-
mann sem þekktur er hér á landi
fyrir þríleikhin sem oftast er við
hann kenndur, Lúmska hnífinn og
fleiri. Verðlaunin sem nema 5 millj-
ónum sænskra króna verða þá veitt
í þriðja sinn.
í sænska dagblaðinu Dagens
nyheter birtist í vikunni grein eftir
fomvinkonu skáldkonunnar,
Margerethe Strömstedt, þar sem
hún andæfir því að vellauðugum
og velþekktum listamönnum séu
veitt þessi verðlaun og segir það
ekki í anda skáldkonunnar: „Ég
held ekki að Astrid Lindgren hefði
kosið þekkt og vellauðugt fólk -
jafnvel ekki barnabókahöfunda -
fram yfir börn,“ sagði í greininni.
Hún telur að skáldkonunni hefði
verið þóknanlegra að peningamir
yrðu nýttir til bókakaupa á söfnum
fyrir böm eða þeir væm notaðir til
að hjálpa þeim flóttabörnum sem
nú eiga á hættu að verða vísað frá
Svíþjóð. „Þeir sem hafa ekki fjár-
magn til að veita þeim börnum
skjól ættu ekki að ausa peningum
út í nafni Astrid Lindgren.“
-Lindgren-verðlaunin voru
stofnuð 2002 og eru stærstu
peningaverðlaun til barnabóka-
höfunda í heimi. Það er sænskir
Astrid Lind
gren 1985
embættismenn sem velja verð-
launahafana ár hvert. Strömsted
var vinkona Lindgren í þrjá áratugi
og gaf út minningabók um hana
2002. Fyrir tveimur árum kom út
rit í Svíþjóð þar sem því var haldið
fram að siðaboðskapur Lindgren í
skrifum hennar væri kristinn í
anda og fór það ekki vel ofan í Svía
- ekki alla.