Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Page 27
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 27
íod frestar brúðkaupinu
’ Rod Stewart mun hafa frestað brúðkaupi sínu og
unnustu sinnar á meðan hann gengur frá kostnaðarsöm-
- i i um skilnaði við fyrrverandi eiginkonu sína. Rod ætlar að
qanga að eiga iýrirsætuna Penny Lancaster, en hefur ekki
. enn náð að ganga frá skilnaði við fyrirsætuna Rachel
>, Hunter. Saman eiga þau tvö börn og mun skilnað-
1 urinn kosta Rod litlar 600 milljónir króna. Hunter
* lýsti því nýlega yfir að Rod hefði einungis borgað
| meðlög í þau sex ár sem liðin eru frá því þau skildu
> að borði og sæng, ekkert annað.
París komin á
vaxmyndasafnið
Vaxmyndasafnið Madame Tussauds í New
York er búið að bæta við vaxmynd af París
Hilton í safnið. Vaxmyndin þykir skugga-
lega lík fyrirmyndinni og mun París
sjálfri hafa brugðið nokkuð þegar hún
sá eftirmynd sína. Fjöldi manns hefur
mætt á safnið til að kíkja á París og
sumartraffíkin er ekki einu sinni
B TLABORN N SAMAN A NY
Elizabeth Jagger og Sean mömmu Elizabeth, fyrirsætunni Lennon. Segir Jerry Hall að
Lennon sáust nýlega saman í Jerry Hall sem alltaf hefur verið hann hafi góð áhrif á dóttur
Amsterdam og segir sagan að hrifinafsambandinu. Elizabeth sína, en'það sama verði ekki $
þau séu byrjuð saman á nýjan er tvítug, dóttir Micks Jagger, og sagt um alla gömlu
leik. Parið var að versla með
Sean er 28 ára, sonur Johns
kærastana hennar.
Kdíjlllu j
f I i
Krakkarnir í Kvikmynda-
skóla Islands standa sig vel. í
gær tóku þeir upp skemmtiþátt
og fengu Pál Óskar til að
stjórna honum. „Þetta er svona
hálfgert Gay Leno," sagði Palli,
hress að vanda. „Eða eins og
Sætt og sóðalegt, gamli út-
varpsþátturinn minn, í formi
sjónvarpsþáttar. Krakkarnir eru
ótrúlega duglegir. Eru búnir að
gera öll innslög og
meira að segja
allar aug-
lýsing-
arnar í
þætt-
ssgggíSaSiÉ!t
Engin flugelda-
sýning - er ekki
að deyja
-'Ví
„Það er hvorki gott fyrir mig né Ríkis- I
sjónvarpið að þeir sem eru að 1
vasast í stjómmálum séu með I
þætti í sjónvarpinu," segir Gísli l
Marteinn Baldursson, sem líkur l
þriggja ára viðtalsþáttarvakt sinni \
á laugardagskvöldið. „Ég verð með \
sama fólkið og var í fyrsta þættin- \
um og loka þannig hringnum. Þetta \ jy
eru þau Guðni Ágústsson, Birgitta \ M ia
Haukdal og Örn Árnason, sem þá vom \ jáMB Jg
heitasta fólkið og em enn funheit, auð- \ wf ‘M
vitað. Þátturinn verður lágstemmdm', \ mj ™
eínfaldur og eðlilcgur og innihaldið lát- \ LL H
ið njóta sín eins og alltaf. Sem sé, \ 'I
engin dramatík eða flug- \
eldasýning, enda er ég \^^r
ekki að deyja." 'M
Gísli heldur til Kænu- \ -'^ > Tí
_ garðs 11. maí meö liuro- \ '] Wk
SlOrTStfT visionliðinu og lýsir \
keppninni 19. og 21. mar'. \
U, Þetta verður það síðasta \ iHH I I
lauaardaqs- sem sjónvarpsáhorfendur
• • i • v v heyra og sjá af Gísla Marteini 'HfijjÉI
k\/n min mpn f bili. „Næstiveturverðurmjög \ jL Í|é<§||é
íVVUIUIU IIICU póliu'skur," segir hann, „fyrst ^H
r [-1 - prófkjörsslagur og síðan borgar- ^H
vJIjICi Ivldí Lcllll stjómarkosningar eftir ár. Ég ætla
að leggja allt sem ég á í að koma nú- ^sH
verandi borgarmeirihluta frá. Ef það \j|
gengur ekki eins og skyldi er aldrei að
vita nema maður komi ekki bara aftur í
sjónvarpið í einliverri mynd, enda er starf
borgarfulltrúa ekki fullt starf."
Gísli segist ekki hafa hugmynd um hvað muni koma í
staðinn fyrir þáttinn hans og vill ekki nefna neinn verðugan arf-
taka: „Það hljóta að vera til einhverjir sem geta talað við fólk í sjón
varpinu, þ.e.a.s aðrir en ég. Aðalatriðið er að þeir séu ekki of áfjáðir
koma sjálfum sér að.“
lfka."
Palli fékk til sín gesti í þátt-
inn og fyrir valinu urðu Sigrún
Eðvaldsdóttir og Ragnheiður
Gröndal. En áður en lesendur
fara að gera sér vonir um að sjá
þennan þátt í sjónvarpinu skal
tekið fram að þátturinn verður
aldrei sýndur opinberlega,
enda er þetta eingöngu verk-
efni í skólanum. En kitlar það
Palla að stjórna svona spjall-
þætti, verða næsti Gísli Mar-
teinn?
„Það er nú ekki á dagskrá
fyrr en eftir fimmtugt," segir
hann. Hafið því augun lírnd við
skjáinn árið 2020.
’