Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Page 31
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 4. MAl2005 31
Þú gengur hratt til að fylgja
eftir ákvörðun sem aðrir hafa jafnvel
tekið. Einnig er gaman að minnast á að
í upphafi ástarævintýris getur þú heill-
að næstum hvaða manneskju sem er (ef
þú ert ólofaður/ólofuð).
Móeiður Júníusdóttir guðfræðinemi er
33 ára í dag. „Henni líkar vel að falla öðr-
um í geð og myndi ganga á vatni ef fé-
lagi hennar bæði hana um það.
Hún svífur um á vængjum ást-
leitninnar sumarið framundan
en á sama tíma þarfnast hún
mikillar ástar og verndar.
Henni hlotnast sú upplifun svo
sannarlega ef hún horfir að-
eins fram á við," segir í stjörnu-
spá hennar.
Móeiður Júníusdóttir
Vatnsberinn ao. jan.-u.febr.)
ftskarm (19. febr.-20.mm)
Ef þú tilheyrir stjörnu fiska er
þér ráðlagt að hætta að líta á þig sem
fórnarlamb þess neikvæða.
Hrúturinn (21.mars-19.aprm
Ekki hika við að skapa þér það
orðspor að vera einstaklingur sem reyn-
ir ávallt að gera hlutina betur og ekki
síður hraðar en áður og á það við starf
þítt án efa. Hraði á sérstaklega vel við
þig um þessar mundir og þú einsetur
þér af alhug að skara fram úr á þínu
sviði, sérstaklega þar sem mikið liggur
við.
NaUtlð (20. apríl-20. mal)
—
Komdu hugsunum þinum og
tilfinningum frá þér á skýrari hátt, kæra
naut. Margar brýr birtast (byggingu
þegar stjarna nautsins er skoðuð.
Tvíburarnir(2/. mai-21.júni)
Ekki hika við að sýna um-
hyggju þína í verki. Þú gætir átt erfitt
með að tjá tilfinningar þínar líkt og þú
værir hrædd/ur um að þær tækju af þér
völdin þessa dagana.
K(Mm(22.júnl-22.júlí)___________
Hér kemur fram að þú hefur
náð árangri með mörgum smáum fórn-
um síðustu misseri (mannleg samskipti
sem tengjast innra jafnvægi þ(nu) en
þessa dagana ættir þú að hugsa til
þeirra mistaka sem þú hefur gert og
ekki síður hvað þau áttu sameiginlegt.
m
LjOnÍð (23. júlí-22. ágúst)
Þú ert minnt/ur á að þegar þú
berst gegn líðandi stundu ertu í raun
og veru í stríði við þína eigin tilveru.
Meyjan (21 ágúst-22. septj
Mundu að þér er frjálst að
setjast að þar sem þig langar og um-
gangast fólkið sem þú kýst að eyða
tíma þínum með. Hafðu það hugfast
fram yfir helgina ef þú tilheyrir stjörnu
meyju.
OVogin
Þú æti
(23.sept.-23.okt.)
Þú ættir að læra að meta
sjálfa/n þig að verðleikum og ekki hika
við að þróa með þér meira sjálfsálit
með hækkandi sól. Stjarna vogar er fær
um aö nota eigin háttvísi á uppbyggi-
legan hátt. Stundir sem efla vellíðan
þfna birtast næstu daga og vikur.
Sporðdrekinn (24.oia.-2t.nM
Sumarið sýnir þig sannan vin
félaga þinna þar sem hreinskilni, sjálfs-
könnun og virk hlustun eiga vel við. Þú
virðist velja öfgar í verkefni sem tengist
þér hér og átt það jafnvel til að varpa
allri gætni frá þér og gera einhvers kon-
ar uppreisn.
Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj
Þú leiðbeinir náunganum af
sllkum kraftl og alúð að betri félagi
finnst ekki.
j .
Steingeitin (22. des.-19.janj
Hættu að vera háð/ur árangri
og þú getur eignast allt sem
þú þráir. Langrækni ætti ekki að eiga
huga þinn um þessar mundir.
SPÁMAÐUR.I S
í svörtum tötum
hrista upp í Dönum
Á morgun fljúga strákarnir [ (Svörtum fötum til Danmerkur og ætla að halda ball (Kaupmanna-
höfn á laugardagskvöldið. Staðurinn heitir Hal-D og er mikill áhugi á ballinu enda (svörtum fötum
annáluð fyrir magnað stuð. Búist er við að á annað þúsund manns mæti. Bandið spilaði á þorrablóti
á Amager fyrir tveimur árum sem gekk mjög vel þótt sumir hafi kvartað yfir hávaða. Jónsi söngvari
segist ekki taka mark á neinu hávaða-kjaftæði: „Nei, við gleymum ekki bassabotnunum (Borgar-
firði heldur tökum þá með út. Okkar markmið er að hrista Dani og danska (slendinga út úr hfbýlum
sínum og sýna þeim almennilegt ball." Hal-D er I næsta nágrenni við (slenska sendiráðið og Jónsi
segist hafa það sterklega á tilfinningunni að sendiherrann,Þorsteinn Pálsson,mæti með konunnl
sinni.-„Og örugglega Ingibjörg og össur líka, enda eru þau alls staðar um þessar mundir*
Söngvarinn segir sumarið lita ferlega vel út, bandiö sé bókað um hverja helgi, m.a. verður ball (
Njálsbúð og sveitin spilar á Þjóðhátíð (Eyjum. Jónsi segir þó að hljómsveitin hafi ekki ennþá ákveð-
ið hvort hún verði með (jólaplötuslagnum.
ASKRIFT: 515 6100 | WWW.STOD2.IS | SKiFAN | OG VODAFONE
STRONC MEDICINE
I kvÖld kl. 22:00