Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Page 39
DV Síðast en ekki síst MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 39 Drottningar úthverfanna íslenskar konur hafa löngum þótt öðrum konum fremri. Við erum fallegri, ljóshærðari og kynþokkaíyllri en aðrar konur í heimi hér, að auki erum við sérstaklega duglegar og göngum í karlmannsverk án þess að blása úr nös. Formæður okkar áttu ijórtán böm og hrærðu í pottunum á meðan þær vom að fæða og stóðu jafnharðan upp og skunduðu út í fjós til að mjólka. Bandaríkjamenn em þessa daganna að kynnast kostum ís- lenskra kvenna, um það vitna bæði Oprah og Sutherland. En þrátt fyrir að menn séu almennt sammála um það að íslenskar konur séu öðrum fremri og stórkostlegri þá fá þær sjaldnast hrós fyrir hetjudáðir hvunndagsins. íslenska ofurkonan Einu sinni handþvoðu konur allan þvott, bættu og stöguðu og gerðu mat úr engu. Þær vom sko ekki jafn heppnar og við úthverfamæður dags- ins í dag. O nei, hverjar erum við að kvarta. Við hinar heppnu nútímakon- ur, þið vitið, þessar sem em eins og fallegu konumar í sjónvarpinu, svo- kallaðar fótboltamömmur. Það getur vel verið að að lrf okkar sé fuilt af AEG og öðm því um líku, en það er ekki þar með sagt að líf okkar sé einfaldara en það áður var. Það er bara öðmvísi erfitt. Hvemig? Jú, kannski einhvern veginn svona. Ágæti lesandi ef þú ert venjuleg mamma þá kannast þú kannski við svona dag. Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir Útivinnandi húsmóðirí Garðabæ segir úthverfa- mæður ekki eiga sjö dagana sæta. Kjallari um? Og af hveiju þarf maður alltaf að bíða lengi eftir því að komast að? Og hvers vegna em engin bílastæði nálægt innganginum nema þau sem em sér- merkt fötluðum? Þar sem úthverfa- drottningar em þjakaðar af samvisku- biti hafa þær ekki kjark í sér til að leggja í stæði fatlaðara. Ekki það að þær hafi neitt á móti fólki með sérþarfir en það væri yndislegt að tekið væri txUit til fólks sem á fleiri en eitt bam. Innkaupakerrur em gott dæmi um samsæri gegn úthverfamæðrum. Það er bara gert ráð fyrir einu barni í sæti undir 15 kílóum. Hvar á maður að setja hin bömin? Inn í bíl, með Lata- bæ í botni? Virkar ekki nema í annað hvort skipti. Ef við sleppum bömun- um lausum þá verða verslunarstjór- amir að sætta sig við það að litlar lúk- ur em fljótar að fyllast af sælgæti sem Dagur í úthverfi Venjulegur dagur í úthverfi hefst oftast á því að annað foreldrið neyð- ist, eftir hávært garg vekjaraklukkun- ar, að skríða fram úr og horfast í augu við þá staðreynd að í dag er miðviku- dagur. Bömin vöknuðu nokkrum sinnum í nótt til að pissa og foreldr- anir muna ekki lengur eftir því hvem- ig það er að liggja í örmum hvors ann- ars. Hann þarf á fund og hún í vinnu og bömin harðneita skyrinu. Sendum þau svöng í skólann með mikið af nesti. Það er alveg ótrúlegt hvað ein fjöl- skylda getur mslað mikið til og ALLT í DRASLI er ekki á leiðinni heim til þtn. Margar úthverfadrottningar em þjakaðar af samviskubiti. Þær hafa samviskubit yfir því að hugsa ekki vel um sjálfar sig, að vera skítsama um vandamál nágrannans og vera vansvefta og standa sig ekki í vinn- unni og síðast en ekki síst að eiga böm sem þurfa til læknis. „Margar úthverfa- drottningar eru þjak- aðar af samviskubiti. Þær hafa samviskubit yfir því að hugsa ekki vel um sjálfar sig, að vera skítsama um vandamál nágrann- ans og vera vansvefta og standa sig ekki í vinnunni og síðast en ekki síst að eiga börn sem þurfa til læknis." er alltaf stillt upp í réttri hæð fyrir fimm ára. En þar sem mæður hafa einstakan hæfileika sem sáttasemjar- ar næst að minnka skaðann og böm- in skila klístruðu namminu til baka með skeifu á vör. Áður en heim er komið er fim- leikaæfing og kór, að því loknu léttur kvöldverður áður en öll fjölskyldan fer í sund. Hetjudáðir í úthverfum Stórir sigrar vinnast ekki bara á fótboltavellinum heldur líka irnfi á venjulegum heimilium. Það að kom- ast til botns í þvottkörfunni áður en allt úldnar og geta ffamreitt heita máltíð og simgið Lilla klifurmús í þús- undasta sinn - allt á sama tíma - er hetjudáð sem er unnin á hverjum degi og það af venjulegum íslenskum ofurkonum. íslenskar mömmur eru hetjur, hvunndagshetjur. Flestar vinna úti ásamt því að stjórna fjölskyldufyrir- tækinu; maður, hundur, börn. Margar eiga langan vinnudag og sinna ótrúlegustu verkefnum, halda námskeið, sækja fundi, hjálpa vin- konu, safna peningum fyrir fótbolt- ann, sinna stórfjölskyldunni, mæta á foreldrafundi og skólatónleika. Þær leita að týndum fötum. Þær berjast við inkaupakerrur á háum hælum. Þessar konur hafa geyma ótrúlega skipulagsgáfu og þolin- mæði; eiginleika sem hver forstjóri yrði sæmdur af. Veröld margra myndi hrynja ef mæður færu í verkfall, sjálfsagt myndi samfélagið stöðvast. Eg legg því til að úthverfadrottningum þessa lands verði hrósað sérstaklega á mæðradaginn sem er sunnudag- urinn 8.maí. Samsæri í innkaupakerrum Af hverju er svona heitt á biðstof- 3 * * Fremur hægur vlndur :n*ó / ■‘y_ Nokkur 'X *n^r, * * Nokkur vindur Vestanáttin hellist yfir okkur frá Grænlandi þessa dagana og á morgun andar köldu frá norðri. Verulega svalt verður á Norðurlandi næstu tvo daga og él á köflum. Mun betra veður verðurhjá meirihluta ” þjóðarinnar, * hjá þeim sem Skúœ búa fyrir * 4 Nokkur vindur Nokkur vindur Hinn daginn Nokkur vindur Nokkur vindur Nbkkur vindur Fremur hægur vindur Nokkur vlndur Nokkur vindur Nokkur vindur • Stefán Baldurs- son situr nú hart- nær allar sýningar á uppfærslu sinni á Dýnamíti Birgis Sigurðssonar. Og kemur enn með nótur þó nokkuð sé um liðið frá frumsýningu. Hann hefur þenn- an háttinn á sem leikstjóri að halda vel utan um sýningar sýn- ar. Til dæmis mætti hann nánast á allar sýningar á Veislunni sem sýnd var um hundrað sinnum. Hann hughreysti leikara sína á dögunum með því að segja leikdómana, sem hafa verið fremur neikvæðir, ekki taka til sýningarinnar sjálfrar heldur væri þar um að ræða kala leik- dómara í sinn garð... • Blaðið hans Karls Garðarsson mun eiga að koma út núna á föstudaginn næsta. Sigurður G. Guðjónsson mun reyndar hafa sagt við blaðamann nokkurn að einhvern föstudaginn í maí kæmi Blaðið út. Þegar hefur Valtýr Bjöm Valtýsson verið ráðinn sem blaðamaður á þá skútu sem og reyndar einn gamlareyndur sem ekki hefur lengi látið til sín taka á þeim vettvangi - Andrés Magnús- son. Annars ganga þær sögur að rit- stjórnin sé afar óreynd svo ekki sé meira sagt... • Bobby Fischer er, lflct og margir vita, að leita sér að heppilegu framtíð- arhúsnæði í mið- borginni. DV hefur þegar greint frá því að hann hafi skoð- að íbúð við Hlemm, en hann mun einnig hafa skoðað íbúð á efstu hæð við Klapparstíg í námunda við griðar- staðinn sinn Bókina. Fasteignasal- inn mun að beiðni Fischers hafa opnað glugga og þá sagði hinn viðkvæmi stórmeistari hávaðann of mikinn. Þegar komið var í hinn enda íbúðarinnar þar sem þögnin ein ríkti, í það minnsta í hlustum allra nema Fischers sem sagði: „There’s still to much noice.“... • Þeir sem horfðu á síðasta Silfur Egils gátu ekki annað en furðað sig á undarlegu lát- bragði Bjöms Bjamasonar sem ýmist horfði ástúð- lega á spyrilinn og/eða hvatti hann til dáða þegar hann var að yfirheyra Dag B. Eggertsson um stefnu R- listans í flugvallarmálinu. Hafa þarna orðið nokkur umskipti og lítur nú Björn á Egil Helgason sem einn sinn besta vin og bandamann. Svo hefur það ekki alltaf verið nema síður sé. Þannig stóð Björn lengi í þeirri trú að Egill hefði með umfjöll- un sinni, um einmitt téðan flugvöll, haft af sér sjálfan borgar- stjórastólinn...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.