Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 DV Fréttir Sylvía og róninn Ég var að labba með vinkonu minni niðri í bœ í Rotterdam í gær. Við vorum á heimleið þegar róni - einn af mörgum hér í borg stoppar okkur. Hann býður mér hjól til sölu. Og mig vantaði einmitt eitt slíkt. Þetta var stohð hjól - að sjálf- sögðu en ekki alveg það sem ég var að leita að. Mig langaði í hjól sem Sylvía Dögg Halldórsdóttir eralinuppá Reyöarfirði og treystir fólki Myndlistarneminn segir ég gæti brotið saman og tekið með mér í lestina. Ég var bara með 20 evru seðil á mér og hann vildi 15. Ekki var nú hægt að ætlast til að kaUgreyið ætti skiptimynt svo ég bað hann um að finna fyrir mig svona hjól. Ég væri alveg til í að borga 20 evrur fyrir það. Minn maður hélt það nú. Sagðist einmitt „eiga eitt slíkt í bílskúrnum sínum". Við áttum stefnumót klukku- tíma síðar, á miðnætti, á torginu. Hann tók peninginn og ég tók hitt hjólið. í heila klukkustund hlustaði ég á „Sylvía ... vertu ekki svona barnaleg! Það er ekki séns að hann komi aftur! Hann liggur einhvers- staðar núria, búinn að sprauta sig og löngu búin að gleyma þér! Hann er með peninginn og þú ert með hjól!“ Ég bar það fyrir mig að ég væri nú mikill smáborgari þar sem ég væri ahn upp á Reyðarftrði þar sem foreldrar mínir kenndu mér að treysta fólki. Og ég væri óhrædd við að gera það. Þar til annað kæmi í ljós. Klukkan sló tólf og ég breyttist í grasker. Þau hlógu og hlógu að mér. Þetta ætti nú að kenna mér! Ég þráaðist við og bað þau að bíða í 10 miínútur í viðbót. Þau hlógu meira. Viti menn! 8 mínútum seinna mætti minn róni á geðveiku litlu, ljósbláu Eurostar-hjóli og við skiþt- um eins og í hasarmynd á hjólum án þess að löggan sæi okkur. Svo spurði hann mig hvort þetta hefði vera hrædd við að treysta á náung- verið það sem ég vildi. ann. Góð lexía þarna fyrir aUa. Ekki Traust er enn í tísku! Er að leita að Herberti Gfsli skósmiöur hringdi: Ég er að leita að manni sem ég þarf nauðsynlega að finna. Ég sá þennan mann í sjónvarps- þætti hjá Eiríki Jónssyni fyrir eU- efu árum og þarf nauðsynlega að finna hann. Ég hef leitað dyrum og dyngjum að þessum manni sem kaUaði sig víst „Herbert" á sínum tíma og viU gjarnan biðja þá sem kannast við manninn að hafa samband. Hann var endur- holdgaður Jesú frá fyrri tímum og ég hef mikinn áhuga á því að vinna með honum að verkefhi. Ísafjarðar-Begga er ekki morðkvendi Konahríngdi: „Ég var nýver- ið spurð að því hvernig mér lík- aði við DV og ég svaraði: Bara ágætlega. En mérvarmisboð- ið um daginn þegar þið sögð- uð á forsíðu að ísafjarðar- Begga væri „morðkvendi". Ég þekki þessa konu ekkert persónulega en veit vel .defii á henni og hún á þetta ekki skfi- ið. Það verður áð virða til- finningar fólks, jafnvel þótt það hafi lent í því sem hún lenti í." DV á miðvikudag Bergþóra Guð- mundsdóttir skilaði sér ekki á Litla- Hraun eftir bæjarleyfi. Hún afplánar tólfára fangelsi fyrir manndráp. utiein Kom aí vlnkonu slnni Utínnf V. Ptéísoa *r kné titgkin tflír katottékn If nhakam/ skuMT. 1---''nfWMI-.............- V* rÁ tmmml m m MtfUHNÍ V. rÁ ^ÍIÍ^áHraunlðígær •^Kn-pon iuio. nondux 1 hiri MiiOjr a<-B„ I rr með mlfniu og kynínðiihroununn,- sagði fjafiuðjr fyril Iðgrrgjumii 10>iið f Roykjavft. uon “kZ -í* •« «UI far. °KáflEfaí ^DVh“1*UIU '.*« Þor srm hún faidi sig ropp ræöuna y «» nimiiðni Mswtr Svanhildur á að hætta að afsaka sig Áshildur hringdi: Mér finnst aUt í lagi að fólk viti það að ekki eru allir ósáttir við um- fjöUun SvanhUdar Hólm um ísland í Opruh - þættinum. Ég er stolt af henni SvanhUdi og það eina sem hún gerði var að segja sannleikann, hvort sem okkur íslendingum líkar Lesendur betur eða verr. Hún hafði um tvennt að velja, að ljúga að öUum heimin- um eða svara samviskusamlega spurningum megrunardrottningar- innar. Ég held að hún hefði verið ennþá meira gagnrýnd ef hún hefði kosið að ljúga. Mér finnst það bara fáránlegt af henni að vera að afsaka sig í gríð og erg, það kemur sér bara Ula fyrir hana og dregur undan sannfæringu hennar. Hún á bara að vera stolt af því að hún kom hreint og beint fram og reyndi ekki að fegra staðreyndir málsins. Ég hlakka tU að sjá þáttinn í heUd sinni og ég er viss um að aUir sem hafa verið hvað há- værastir í gagnrýni sinni munu sjá að þetta var stormur í vatnsglasi eins og SvanhUdur sjálf orðaði það. Cooper hefði orðið 104 ára Þann 7. maí árið 1901 fæddist Frank James Cooper, eða Gary Cooper eins og hann var kaUaður af aðdáendum sínum um allan heim. Cooper hefði því orðið 104 ára í dag efhannværiáh'fi. Það var í Helena í Montana sem pUturinn fæddist og var hann sonur í dag árið 1913 neitaði breska þingið konum um lcosningarétt enskra hjóna sem flutt höfðu yfir hafið og fest sér búsetu í Montana- fylki. Cooper stundaði nám í Grinn- eU-framhaldsskólanum í Iowa og vann fyrir sér með ýmsum störfum, eins og teiknimyndateiknari, áður en hann reyndi fyrst fyrir sér sem leikari árið 1925. Gary Cooper og Grace Kelly f High Noon I dag eru 104 ár liðin frá fæðingu stórleikar- ans FrankJames Cooper eða Gary Cooper. Fyrsta hlutverkið var í vestra frá því ári þar sem Gary fór með hlut- verk statista og fylgdu nokkur áUka lítil hlutverk í kjölfarið. Það var svo árið 1929 sem hann lék kúreka í The Virginian sem honum skaut upp á stjörnuhimininn. Fyrst eftir að frægðarsóhn var ris- in gat hann sér orðspor sem mikiU glaumgosi en árið 1933 gekk hann í heUagt hjónaband með Veronicu Balfe og fór lítið fyrir glaumgosanum eftir það. Gary Cooper hlaut Óskarsverð- launin í tvígang, annars vegar fyrir Sargent York árið 1941 og hins vegar fyrir High Noon árið 1952 en sú mynd er að margra áliti sú frægasta sem hann lék í á sínum langa ferli. Árið 1960 var Cooper heiðraður af aðstandendum Óskarsverðlaun- anna þegar hann tók á móti svoköU- uðum heiðursóskar, en þá styttu fær aðeins einn aðUi á hverri hátíð. Gary Cooper lést árið 1961. HVERNIG ER... Co o í? ff «5 p I s ■o ^ | 5 ö c E o Oi II Q E E iI'-S fl „Það er álíka gott og að vera Haukamaður í dag. Ég sá auðvitað ekki leUánn en þegar það var hálf- leikur hjá okkur þá laumaðist mað- ur tU að kíkja á stöðuna og það gladdi mig þegar ég sá að Liverpool var einu marki yfir- og tíu mínútur eftir af leiknum þó að staðan hjá okkur hafi ekki verið upp á marga fiska. Sigur í Evrópu breytir öllu Svo þegar ég var kominn aftur inn í seinni hálfleik fór hugurinn aUur í að einbeita sér að handbolta- leUcnum, því var það ekki fyrr en eftir að honum lauk að ég fékk staðfestingu á því að Liverpool hafði unnið. Þetta er í rauninni ótrúlegur árangur,miðaðvið meiðsli sem hafa hrjáð liðið í vetur og gengi þeirra í deUdinni er þetta vægast sagt stór- kosflegt. Þeir em ekki búnir að standa sig nógu vel í deUdinni en það skiptir ekki neinu máli ef meistara- deUdin vinnst, en það hefur verið sárt að sjá leiki tap- ast sem hafa átt að vinnast. Endurnýjuð trú á liðið Ég hef ekki haft mikla trú á þessu hingað tU en nú hafa þeir sýnt að þeir em tU alls líklegir svo ég hef fuUa trú á því að Liverpool vinni meistaradeUdina. Ef það gerist þá er vonandi að Uðið komist aftur þangað sem þeir vom fyrir tveimur áratugum. Þetta er auðvitað frábær hópur og mér sýnist Rafael Benitez búinn að ná miklu úr þeim mannskap sem hann hefur haft úr að moða því það hefur verið mikið um meiðsU hjá Uðinu. Jamie Carragher er búinn að vera eins og herstjóri í vöminni og svo er Steven Gerrard búinn að sýna það og sanna að hann er einn besti, ef ekki sá allra besti, miðjumaður í heimi í dag. Liverpool- sængurfötin vinsæl Að halda með Liverpool er fjöl- skylduhefð sem ég fékk snemma í arf og þótt ég sofi ekki lengur með Liver- pool-sængurfotin þá dreymir mig oft að ég sé með þau enda vom þau vinsæl þegar ég vargutti. Eg er ekki kominn svo langt að skipuleggja hvar ég mun horfa á úrsUtaleUánn en ég get lofað því að það verður í góðum hópi mikUla Liverpool-aðdáenda og vina. Mað- ur vUdi náttúrulega helst komast tU Istanbúl á völlinn, en því miður er UUar líkur á því, þó veit maður aldrei." Aö halda með Liverpool er fjöl- skylduhefð sem ég fékk snemma í arf ogþóttég sofi ekki lengur með Liverpool-sængur- fötin þá dreymir migoftaðégsé meðþauenda voru þau vinsæl þegar ég var gutti. índknatúeikskappi úr Haukum er borinn og barnfæddur „pooarlogbrátt rJÆSÆ vArfr rr„r™ ■“ m*nn likur á lofti og ætla sér sigur i meistaradelldinm.___
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.