Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 Sjónvarp DV Dr. Gunni er hress en ekki ofurhress. DAGSKRA LAUGARDAGSINS 7. MAI Ég var að fletta í gegnum lirúguna sem ég get valið úr á Digital fsland. *.:Stoppaði við gamla s/h mynd á ein- hverri franskri stöð sem bættist við um daginn. Þetta reyndist vera kvikmyndin Hirosima Mon Amour frá 1959 sem var gerð eftir handriti Marguerite Duras. Líklega „Iistrænasta" mynd sem gerð hefur verið og alveg bráðfyndin því hún er svo tilgerðarleg og alvarlega óskiljan- leg. Kona og maður dmslast um Tókýó og röfla tóma steypu út í loföð. Myndin tilheyrir tíma sem er liðinn, þegar list- rænt og ólistrænt, eða há- og lágmenn- ing, vom vandlega skilgreind hugtök og kyrfilega bundin á sitthvom básinn. Nú hefur póstmódemisminn valtað yfir allt og gert allt að sama mslinu. Ofurhressir popparar Nei, nú er ég alltof neikvæður. Og ■‘^það má ekki, enda á maður að vera hress. Það er meira að segja oft tekið fram í atvinnu- auglýsingum: „Óskum eftir hressum starfs- manni“. Aldrei er aug- lýst: „Óskum eftir leið- indaskarfi, helstþunglynd- issjúklingi". Nei, hressleikinn er málið og eðlilega hresst fólk er vita- skuld fínt. Leiðinlegra er óhresst fólk sem heilsar manni ekki. Maður er kannski hress og heilsar kumpánlega og þá er bara gengið framhjá, eða í mesta lagi sett upp gretta. Maður fer al- veg í kerfi og verður sjálfur hálfóhress. Ofurhresst fólk getur hins vegar verið yfirþyrmandi og tekið mann á taugum. : Ekki er gaman að horfa á ofurhresst fólk í sjónvarpinu og því hef ég ekki þorað að horfa á nýja þáttinn hans Hemma Gunn ennþá. Ekki að meistari Hemmi sé eitthvað of hress, heldur hef ég séð þetta auglýst og séð alls konar poppara alveg að farast úr ofurhress- leika syngjandi einhverjar lummur við píanóundirleik. Mér rennur kalt vam milli skinns og hörunds. X-Gísli Marteinn En nú var ég nei- kvæður aftur, skamm, ‘ og enda því á jákvæð-f *. um nótum: Gísli Mart-í einn kveður í kvöld. Hann hefur verið fínn þegar híann hefur fengið almennilega gesti. Von- andi verður hann næsti borgarstjóri. Hann er mátulega hress í það djobb. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Fókus - Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt með Hall- grími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadótt- ur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. Sjónvarpið kl. 18.10 Geimskipio Enterprise Þriðja og siðasta Star Trek-þáttaröðin um áhöfn geimskipsins Enterprise með Scott Bacula í aðal hlutverki. Að þessu sinni gerast þættirnir þegar menn eru tiltölulega nýkomnir út ígeimsamfé- lagið. Það kemur ekki í veg fyrir að ævintýrin eru afýmsum toga og oftmjög skemmtileg. Sjonvarpið kl. 19.40 ) í Eurovision Þriðji þáttur af fjórum þar sem fulltrúar Norður- landanna spá ilögin sem keppa í Eurovision i Kiev eftir tvær vikur. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms en fyrir íslands hönd er það Eiríkur Hauksson sem tappar afviskubrunni sin- um, enda hefur hann tvisvar sungið i keppninni. SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin 8.01 Gurra grís 8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 8.28 Hopp og hí Sessamf 8.55 Fræknir ferðalangar 9.20 Ævintýri H.C And- ersens 9.47 Kattalrf 9.54 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið 10.50 Formúla 1. Bein útsend- ing frá fyrri tfmatöku fyrir kappaksturinn á Spáni. 12.10 Keppni ungra evrópskra tónlistar- manna 2004 13.50 Að eilífu 15.50 (slands- glíman 2005 16.10 Islandsmótið f handbolta. Urslitakeppnin, úrslit karla, 4. leikur, bein út- sending. 18.00 Táknmálsfréttir eimskipið Enterprise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður • 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (3:4) 20.45 Vinsælasta stúlkan (Miss Congeníality) Bandarisk gamanmynd frá 2000. FBI- kona villir á sér heimildir og tekur þátt f fegurðarsamkeppni. Leikstjóri er Donald Petrie og meðal leikenda eru Sandra Bullock, Michael Caine, Benja- min Bratt og Candice Bergen. 22.35 Allt eða ekkert (All or Nothing) Bresk bíómynd frá 2002. Penny og Phil búa f ástlausu og gleðisnauðu hjónabandi f verkamannahverfi f London en hörmulegur atburður treystir sam- band þeirra. Leikstjóri er Mike Leigh og meðal leikenda eru Timothy Spall, Lesley Manville, Alison Garland, James Corden og Ruth Sheen. 0.40 Tópaz (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 2.40 Út- varpsfréttir I dagskrárlok f 2, : BiÓ STÖÐ2BÍÓ 6.55 Thumbelina 8.55 Osmosis Jones 10.30 A Hard Day's Night 12.00 Guarding Tess (e) 14.00 Thumbelina 16.00 Osmosis Jones 18.00 A Hard Day's Night 20.00 Guarding Tess (e) 22.00 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 0.25 Webs (Bönnuð börnum) 2.00 40 Days and 40 Nights (Bönnuð börnum) 4.00 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 7.00 Svampur 7.25 í Erlilborg 7.50 The Jellies 8.05 Pingu 2 8.10 Snjóbörnin 8.20 Músti 8.25 Póstkort frá Felix 8.35 Sullukollar 8.45 Barney 4 - 5 9.10 Með Afa 10.05 Engie Benjy 10.15 Hjólagengið 10.40 Jungle Book 2 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey (11:24) 13.55 Það var lagið 14.50 Kevin Hill (5:22) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.10 Strong Medicine 3 (1:22) 16.55 Oprah Win- frey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 iþróttir og veður 19.15 Making of Kingdom of Heave 19.40 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins) 21.30 Bad Boys II (Pörupiltar 2) Rannsóknar- lögreglumennimir Marcus og Mike halda uppteknum hætti. Sem fyrr eiga þeir I höggi við eiturlyfjasala sem einskis svífast. Nú flæða e-töflurnar yfir Miami og þá taka Marcus og Mike til sinna ráða.Aðalhlutverk: Will Smith, Martin Lawrence og Jordi Mollá.Leik- stjóri: Michael Bay. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Top Gun 1.40 Taking Care of Business 3.25 Fréttir Stöðvar 2 4.10 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TfVÍ OMEGA 7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schuller 12.00 Mar- fusystur 1230 Blandað efni 13.00 FHadelffa 14.00 Kvöldljós 15.00 (srael f dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru- stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Rob- ert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 10.05 Þak yfir höfuðið 10.55 Upphitun (e) 11.25 Chelsea - Charlton 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Ev- erton - Newcastle 16.10 Man. Utd. - W.B.A. 18.10 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends Joan grunar að nýjasti kærastinn hennar sé giftur eftir að reið kona mætir á skrifstofuna hjá henni og hótar hefndum. 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show Kate hefur ástæðu til að ætla að hún sé ólétt en það er alrangt hjá henni. 21.00 Coldblooded Gamanmynd um laun- morðingja sem hyggst snúa við blað- inu, en fyrst þarf hann að standa við nokkrar skuldbindingar og myrða nokkra. Með aðalhlutverk fara Jason Priestley og .Janeane Garofalo. 22.30 The Bachelor (e) Fimmta þáttaröðin um piparsvein í leit að sannri ást 23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Power 1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðvandi tón- list © AKSJÓN 7.15 Korter 13.00 Bravó e. Z 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 16.00 Bravó e. 18.15 Korter 11.30 NBA (Úrslitakeppni) 13.30 Veitt með vinum 14.15 Bikarmótið í fitness 2005 14.45 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (E)) 16.30 Motorworld 17.00 World Supercross 18.00 US Champ- ions Tour 2005 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin í golfi) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt 19.25 Fifth Gear (í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bílaiðnaðinum og víða leitað fangað. Á meðal umsjónar- manna er Quentin Wilson, einn þekkt- asti bílablaðamaður Breta. 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum. 22.00 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad Real - Barcelona) 23.30 Hnefaleikar (Joel Casamayor - Diego Corrales) 1.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni f Las Vegas. ífp’ POPP TÍVÍ 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 [slenski popp listinn (e) Stöð 2 kl. 21.30 Pörupiltar 2 Bad Boys II er hörkuspennandi hasargrínmynd frá 2003 með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum. Hún er úr smiðju Jerry Bruckheimer en leikstjórinn er Michael Bay. Þessir menn kunna að gera stórar sprengingar og hasar og sést það t.d. greinilega í aðal bílaeltingaleik myndarinnar, sem endist í tíu mín- útur. En Will og Martin leika léttgeggjaða rannsóknarlögreglu- menn sem eru settir í máliö þegar E-töflur flæða yfir Miami. Stranglega bönnuö börnum. Lengd: 145 mínútur. Stöð 2 kl. 23.55 TopGun Önnur mynd úr smiðju framleiðandans Jerry Bruckheimer. Myndin sem gerði Tom Cruise að ofurstjörnu á einni nóttu árið 1986. Tom leikur Ma- verick, sem er staðráðinn í að verða besti herflugmaður allra tíma en samkeppnin í flugskólanum er höró. Hann hrífst af einum kennaranum, sem Kelly McGillis leikur, og það setur þau í erfiða stöðu. Val Kilmer á eftirminnilegan leik sem keppinautur Cruise en myndinni er leikstýrt af Tony Scott. Lengd: 105 mínútur. 11 RÁS 1 FM 92,4/93,5 1® i RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA FH»,4 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Óska- stundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Uppá teningnum 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Spjallað við Niels-Henning 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegill- inn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Útrás 20.30 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Nætun/aktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Árna 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 12.40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarna'rþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. ERLENDAR STÖÐVAR ^-1111™ EUROSPORT 16.00 Snooker. World Championship Sheffield 18.00 Cycí- ing: Tour of Italy 1820 Cycling: Tour of Italy 20.30 Poker. x, European Tour Monte Carlo Monaco 2120 Xtreme Sports: ’ Yoz Mag 2200 News: Eurosportnews Report 2215 Rght Sport: Shooto 23.30 Adventure: Escape BBC PRjME 15.55 The Weakest Link 16.45 Friends Úke These 17.40 Casualty 1820 Jack Dee: Sent to Siberia 19.30 Chanel 20.30 Celeb 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 2200Top of the Pops 2 2230 The Office 23.00 Helike: The Real Atlant- is 0.00 lcemen 1.00 Biology Form and Function 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Viva La Bam 2200 So 90's 23.00 Just See MTV1.00 Chill OutZone VH1 1200 VH1 Viewer's Jukebox 21.00 Viva la DÍsco 2320 Flipside 0.00 ChillOut 020 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 The Stylists 1720 Backyard Reasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 1925 Matchmaker 1950 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 2125 City Hospital 2220 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Art and Soul 0.30 Vegging Out 1.00 Entertaining With James NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Battlefront 18.00 DNA Mystery- The Search for Adam B ENTERTAINMENT 19.00 Warahip 20.00 Battle of the River Plate 2280 Nazi Ex- 14.oo E! Entertainment Specials 16.00 Tbe E! True Hollywood pedition 23.30 Body Snatchers of Bangkok 0.00 Taboo story 1800 Gastineau Girts 19.00 The Entertainer 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E Entertainment Specials ANIMAL PLANET 23.00 Gastineau Giris 0.00 Love is in the Heir 19.00 Killer Crocs of Costa Rica 20.00 The Jeff Corwin B<- perience21.00 0'Shea'sBigAdventure2200ProjectNoah CARTOON NETWORK 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry DISCOVERY 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 15.30 Rívals 16.00 Super Stnxttures 17.00 Blue Planet 1900 Codename: ^ Next I)oor m35 Dex:or's '^0^' Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Motorcycle Mania 2200 Trauma 23.00 Amazing Medical JETIX Stories 0.00 Mind Body and Kick Ass Moves 13,35 yfe vVith llouie 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MTV 1200 Punk’d Weekend Music Mix 1230 Punk'd 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Borrow My Crew £. 17.00 European Top 2018.00 The Fabulous Life Of 1820 Cribs MGM 1220 Hot Paint 1350 That Splendid November 1520 The Adventures of Buckaroo Banzai 17.00 Arena 18.40 Beachhead 20.10 Retum from the Ashes 2155 Beach Red 2340 Silent Victim 125 Keaton's Cop 210 Town Without Pity TCM 19.00 Gone with the Wind 2235 Sweet Bird of Youth 025 The Cabin in the Cotton 155 The Hill HALLMARK 1245 Erich Segal's Önly Love 14.15 The Long Way Home 16.00 Hiroshima 17.45 High Sierra Search And Rescue 1820 The Runaway 20.15 Blind Faith 2230 Pals 0.00 The Runaway 1.45 Blind Faith BBCFOOD 17.00 Sophie's Sunshine Food 17.30 Tamasin's Weekends 18.00 Delia's How to Cook 1820 Capital Royd 19.00 Sophie's Sunshine Food 1920 Nigella Bites 20.00 Nigel Sla- teris Real Food 2020 The Rankin Challenge 21.00 Who'll Do the Pudding? 2120 Ready Steady Cook DR1 15.40 Fór sóndagen 1550 Held og ú>tto 16.00 Den hvide sten 1620 TV Avisen med vejret 1655 SportNyt 17.05 Vld med Alice 1720 Nár isbjómen kommer i godt humór 18.00 Rádens friske fyre 19.40 Kriminalkommissær Bamaby 2120 Helt uimodstáelig 2250 Boogie Listen SV1 16.00 BoliBompa 16.01 Disneydags 17.00 Agnes Cecilia 1720 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Wild Kids 19.00 Ulv- eson och Hemgren 1920 Kalla spár 20.15 Pink Royd - The Dark Side of The Moon 21.05 fTapport 21.10 Pink Royd - The Wall 2245 Sandningar frán SVT24 Guðni Ágústs og Birgitta í síðasta Gíslanum Það er komið að því. Síðasta Laugardagskvöld okkar með Gfsla Marteini verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 19.40, strax á eftir fréttum. Þessi bráðskemmti- legi sjónvarpsmaður með barnslega brosið hefur ímörg árhaldið nánast öllum gamalmennum landsins við skjáinn. Sögur hafa gengið fjöllum hærra um að fólk sleppi þvíjafnvel að spila félagsvist á laugardagskvöldi því eins og við vitum elska allir Gísla Martein. Þegar fyrsti þátturinn fór í loftið voru það Guðni Ágústs- son, Birgitta Haukdal og Örn Árnason sem mættu á svæðið og léku á alls oddi. Hringnum verðursvo lokað með þessum sömu gestum sem eflaustræða um landbúnað, Eurovision og vinsældirSpaug- stofunnar. Gísli hefuralltaf brotið upp viðtöl sín með tón- listaratriðum sem að þessu sinni verða í höndum fé- laga Birgittu í írafári. Þætti Gfsla sem spjallþáttarstjórnanda er þvílokið en ekki þarfað örvæn taþví hann mun eflaust verða fastagestur inni í stofum landsmanna þegar hann gerir at- lögu aðborgarstjórastóli Reykvíkingaf næstu kosningum. Gísli Marteinn Baldursson Slðasta Laugardagskvöld hans verður í kvöld. Birgitta Haukdal Hún, Guðni Ágústsson og Örn Árnason, gestir I fyrsta 1 þætti Gísta Marteins - og þeim slðasta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.