Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 61
I £»V Helgarblað LAUGARDAGUR 7. MAl2005 61 -------------------------s. Landkynning íslands er fyndið fyrirbæri sem á sér langa sögu og er enn í brennidepli eftir þátt Opruh Winfrey a upp höfðin a natturi Nokkrum sinnum höfiim við farið á lím- ingunum þegar fjallað er um okkur í erlendum fjölmiðlum. Við erum einstaklega við- kvæm fyrir áliti tnn- heimsins á okkur enda eina þjóðin í heiminum sem á orðið „landkynn- ing“ í timgumálinu. Geysir og Vigdís I gömlum tölublöðum af National Geography, ffá árunum eftir seinna stríð, má lesa greinar um ísland skrifaðar af amerískum hermönnum sem hér dvöldu. Þá strax var fegurð íslenska kvenfólks- ins farin að vekja athygli, enda höfðu hermenn- irnir fengið að bergja af þeim brunni. Her- mennirnir skrifuðu líka um fegurð náttúr- unnar, íslenska hestinn og sam- spil elds og íss. Síðar komumst við á koppinn fyrir að geta skipulagt stór- viðburði - skák- einvígið og Reagan & Gor- bachev - og Vig- dís varð fyrsti lýðræðislega BobbyFischer kjörni forseti 1 heimi ar siæm landkynning. kvenkyni. Við gátum líka montað okkur af því að al- þjóðlega orðið „Geysir" var upp- runnið hér og að við áttum elsta þingíheimi. Fulllr unglingar Klisja - en eru ekki klisjurnar sannar? Svanhildur Hólm Partí- Iklisjumaskinu Opruh. bærinn fæðist En þetta gerðist allt á gamla ís- landi. Þegar nútíminn læddist inn og ísland breyttist úr einföldu sveitaþorpi í það nútímaþjóðfélag, sem við teljum okkur vera í dag, urðu Sykurmol- arnir fyrsta ís- lenska hljóm- sveitin til að slá í gegn um allan heim. í viðtölum við Sykurmol- anna voru þeir alltaf eiturhressir en duttlungafull- ir. Sjálfsstæðir listamenn, skáld og heimspeking- ar, sem sögðust éta lunda og djömmuðu stíft. Erlendir blaða- menn mættu á svæðið til að hitta þetta skrýtna fólk á heimavelli, duttu í það með Molunum og fóru til baka timbraðir en glaðir og fræddu umheiminn um þennan magnaða stað. Hugmyndin um partíbæinn Reykjavík var fædd. stjömum, popphátíðin Uxi 1995 dró að sér út- lenda sukkara sem djömmuðu í góðu veðri í náttúrufegurðinni. Erlend tískublöð til- kynntu að Reykjavík væri heitasta partíborg- in. Go-flugfélagið byij- aði að flytja inn út- lenda djammbolta. Nýjasta dæmið um þessa sukkmynd af ís- landi er þátturinn Amazing Race, sem vakti helst athygli fyrir fullu krakk- ana í Keflavík og svo myndband Bjarkar við lagið „Triumph of the Heart", sem sýnir brjálað fyllirí í djammborginni. Fancy a dirty weekend? Samfara sögum af sukki fór um- heimurinn að tala um Reykjavík sem stað þar sem auðvelt væri að fá sér á broddinn. Að steipumar (og strákamir) væm lausar í rásinni og svæfu hjá á fyrsta deiti. ísland er svo sem ekkert eitt um þessa ímynd. Sænskar og danskar konur em með þessa sömu staðalímynd og margar aðrar þjóðir. Ýmislegt hefur ýtt undir þessa ímynd og söluherferð Icelandair, „Fancy a Dirty Weekend?", vegur þar eflaust þungt. í kjölfarið sáust íslenskar flugff eyjur sem Iauslátar partídúkk- ur í Sopranos-þætti og Oprah Win- ff ey hamraði á klisjunni í þættinum sínum nú fyrir stuttu. Álfar náttúrunnar Til viðbótar við sukk og sex- fmyndina hefur ný landskynning- arklisja bæst við: náttúmvæna álfa- og Sykurmolarnir Partíbærinn fæddist með vinsældum þeirra. ekki er Kárahnjúkavirkjunin eða sí- fellt kvabb um að fá að hefja aftur hvalveiðar betri kynning. Steininn tók svo úr þegar íslendingar björg- uðu Bobby Fischer úr japönsku fangelsi. Margir supu hveljur þegar erlend stórblöð húðskömmuðu okkur og sögðu þetta mikil mistök. Spurningamar sem eftir standa em því: Viljum við ffekar vera þekkt í heimsþorpinu fyrir tuddaskap við náttúmna, stuðning við stríð og höfðingjasleikjuskap við rasista, huldufólksímyndin. Þegar Björk hóf sólóferil var „the icelandic elf1 fljótlega sú klisja sem blaðamenn nomðu umvörpum og sjálf gekkst Björk upp í þessu að hluta, talaði um samband sitt við náttúmna og mætti í klikkuðum svanakjól á Ósk- arsverðlaunin. í kjölfar Bjarkar slógu Sigur Rós og múm í gegn í út- löndum og em hljómsveitarmeð- limir ævinlega Friðrik Þór Skrítið spurðir um fn!U nn lnnd<:lnn. * MichaelMoore eða sem skntið Ger0i grín a0 okkur og ffumlegt lið sem bíður upp á brjálað partí sem allir geta fengið á broddinn? Og getum við nokkuð breytt því hvað útlendingum finnst um okkur? Er ekki búið að ákveða það áður en við mætum, eins og Svanhildur Hólm fékk að reyna? Björk Náttúrulegur álfur. Úr National Geography 1951 „With their nylons and toeless slipp- Partí partí partí Um svipað leyti gerði 60 Minutes sérstakt innslag um drykkju ís- lenskra unglinga. Krakk- ar veltust um í miðnæt- ursólinni á Lækjartorgi og margir skömmuðust sín þegar þeir sáu þátt- inn. Sífellt fleiri útlend- ingar mættu þó á svæð- ið. Damon Albarn, þá söngvari í einni vinsæl- ustu hljómsveit Eng- lands, keypti sér hús í Grafarvoginum. Kaffi- barinn moraði af stór- samband sitt við náttúruna þegar þeir fara í viðtöl erlendis, en aldrei spurðir um fylhrí og kynlíf enda passar það líklega ekki næmri inn- hverfri tónlistinni. í álfapakkann má svo setja myndir Friðriks Þórs, sem lengst íslendinga hefur náð með myndum sínum. Þar leikur sérkennilegt fólk og náttúran aðal- hlutverkin. Tuddaskapur slæm land- kynning En það er ekki eintómt grín að vera Islendingur. Margir sukku ofan í sætið á myndinni Fahrenheit 9/11 þegar Michael Moore dirfðist að gera grín að okkur sem stuðn- ingsmönnum Íraksstríðsins. Sú ákvörðun var slæm landkynning og 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.