Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 64
4,15% vextir Félagar á skjánum Hittust fyrstsem stúdentar i Lundi. Rádgjoldi okkar veita allar nánari upplysingor. Þu yetur litið inn i Armúla 13a, hringt i síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsié’frjalsi.is J J I, Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. <-* Q _»-* q rj q SKAFTAHLlÐ24,10SREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍMI5505000 5 "690710 1111241 0 Brynja hans Bubba hefur fundið ástina á ný og það í Garðabæ af öllum stöðum. Af tiHits- semi við aðstand- endur verður ekkert gefið upp að sinni um hinn heppna nema að hér er á ferðinni maður um fertugt. Meira seinna... almenningur með Iceland Express... • Nýjasta vopn prentsmiðj unnar Odda til að bjarga f tímaritaútgáfunni Fróða eftir daga Magnúsar Hreggviðs- sonar er ráðning Þóris Hrafiis- sonar sem framkvæmdastjóra. Þórir hefur um langt skeið verið lykilmaður í íslenskum aug- lýsingaheimi sem hann þekkir bet- ur en flestir. Nú síðast var hann kynningarstjóri Háskólans í Reykja- vík eftir að hafa stundað meistara- nám í Ástralíu þangað sem hann fór með alla fjölskylduna í ferðalag. Þá er hann tengdasonur Einars ríka í Vestmannaeyjum þótt það korni málinu ekki við að öðru leyti... Jón Ánsæll undir hnífinn Fær nýtt hné í • Flugleiðir virðast blómstra í höndunum á Hannesi Smárasyni eftir að hann tók þar öll völd. Sést það best á þvr að sífellt er verið að færa Saga Class- tjaldið aftar í vélar Icelandair og ef svo fer fram sem horfir styttist í að ekkert pláss verði fýrir fólk í almennu far- rými. Þykir þetta tU marks um aukna velsæld og uppgrip sem bragð er að. Á meðan flýgur Á bakinu með Eiríki Jónssyni Góðan bata! / Sjónvarpsmaður ársins og einn helsti frumkvöðuU nýrrar hugsunar í íslenskum fjölmiðlum lagðist undir hnífrnn hjá skurðlæknum Landspít- alans fyrr í vikunni. Það er gigt í ímé sem verið hefur að drepa Jón Ársæl Þórðarson. „Jón ÁrsæU dettur út í þrjá mán- uði hérna hjá okkur. Mér skUst að það sé hreinlega verið að setja í hann nýtt hné,“ segir PáU Magnús- son sjónvarpsstjóri á Stöð 2 og yfir- maður Jóns. Mikill missir? „Vissulega er þetta missir fyrir okkur en sem betur fer er þetta bara hlé. Jón er með vinsælan og góðan þátt en það verður ekki við aUt ráðið. Við vUjum hafa hann hér í lagi og svo kemur hann aftur með nýtt hné og nýr og betri maður síðsumars." Helstu kostir Jóns sem sjónvarpsmanns? „Hann er ffumlegur og skemmtUegur en helsti kostur hans er hins vegar sá að hann virðist hafa níu líf í sjónvarpi. Hann kem- ur stöðugt með nýjar hug- myndir og nýjar nálganir og því er hann langlífari í íslensku sjónvarpi en flestir aðrir. Hann hefur hæfileika tU að ganga í endurnýjun lífdaga og þaí er ekki öUum gefið.“ Hvar hittir þú hann fyrst? „Það var þegar við vorum báðir stúdentar við háskólann í Ltmdi í Svíþjóð. En þá var ég ekki svo fram- sýnn að sjá fyrir að leiðir okkar ættu eftir að liggja saman í sjónvarpi á ís- landi." Það varst þú sem komst honum í „Ég vélaði hann inn í þetta fyrir- tæki, að mig minnir fýrst í útvarp, og síðan hefur hann átt langt skeið hér innandyra." Eldrimenn ísjónvarpi? „Aldur getur verið mUciU kostur í sjónvarpi. Hér hefur löngum verið viðloðandi ótilhlýðUeg æskudýrkun og þá sérstaklega vegna þess að fuUorð- ið fólk horfir hlutfaUs- lega meira á sjónvarp en þeir sem yngri eru. Sjónvarpsstöðvar sem ætla sér trausta og al- menna stöðu á mark- aðnum ættu að gjalda varhug við of mikiUi æskudýrkun. Það er mikiU kostur að hafa hér þroskaða menn á borð við Jón Ársæl." Framtíð Sjálfstæðs fólks? „AUir svona þættir jiga sinn líftíma í sjón- varpi. En hæfileikar Jóns Ársæls eru slíkir að hann mun örugglega þekkja sinn vitjunartíma og þegar þreytumerkin fara að koma í Ijós verður hann vafalaust fyrstur til að átta sig á því og koma með hug- mynd að einhverju nýju,“ segir PáU Magnússon. á i i i i i á i i Frjáls íbúðalán 415% vextir •> ^ F Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viösk|pUtsviöi Ra 9 ú I%iður Jetí gffsdótt i r viöskipfaírífcöingur er lánafulltrúi ó víðSKipf&ftJ»$Í Lánin eru verðtryggö og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 18.485 5.361 4.273 *Lán meö jafngreiösluaöferö án veröbóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.