Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 32
Helgarblað DV 32 LAUGARDAGUR 7. MAl2005 Linda Pétursdóttir Linda erglæsileg og jafnvel enn glæsilegri í dag en þegar hún stóð á sviðinu I London og tók við kórónunni sem fegursta kona heims. Fegurðardrottningin og bisnesskonan Linda Pétursdóttir hefur lengi verið á milli tannanna á fólki. Það er kannski ekki skrítið þar sem saga Lindu er ótrúleg. Hún var saklaus sveitastelpa utan af landi sem tókst að sigra heiminn með fegurð sinni. Síðar snéri hún sér að bisness og rekur nú vinsælustu lík- amsræktarstöðvar landsins. Linda er komin heim þar sem hún á von á sínum fyrsta erfingja í ágúst. Les Robertson starfaði einnig sem fyrirsæta í % Japan og þau Linda fóru fijótt að vera saman. Hann flutti með henni heim til íslands og þau hófu sambúð sem gekk upp ög ofan. Les beitti Lindu andlegu og líkam- legu ofbeldi en það var ekki fyrr en fjórum árum siðar að sambandi þeirra lauk fyrir fullt og allt. DV-mynd TERRY O'NEiLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.