Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 32
Helgarblað DV 32 LAUGARDAGUR 7. MAl2005 Linda Pétursdóttir Linda erglæsileg og jafnvel enn glæsilegri í dag en þegar hún stóð á sviðinu I London og tók við kórónunni sem fegursta kona heims. Fegurðardrottningin og bisnesskonan Linda Pétursdóttir hefur lengi verið á milli tannanna á fólki. Það er kannski ekki skrítið þar sem saga Lindu er ótrúleg. Hún var saklaus sveitastelpa utan af landi sem tókst að sigra heiminn með fegurð sinni. Síðar snéri hún sér að bisness og rekur nú vinsælustu lík- amsræktarstöðvar landsins. Linda er komin heim þar sem hún á von á sínum fyrsta erfingja í ágúst. Les Robertson starfaði einnig sem fyrirsæta í % Japan og þau Linda fóru fijótt að vera saman. Hann flutti með henni heim til íslands og þau hófu sambúð sem gekk upp ög ofan. Les beitti Lindu andlegu og líkam- legu ofbeldi en það var ekki fyrr en fjórum árum siðar að sambandi þeirra lauk fyrir fullt og allt. DV-mynd TERRY O'NEiLL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.