Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 Helgarblað DV Gæti ekkj veriö an hans Ul lil U u IU III z ■? '■ JUNI 24 25 I Sætir feðgar „Hanrt er voðalega I mikill vinur minn og við tengjumst I aukalega þarsem hann vargreind- J urofvirkur.l kjölfar greiningarinnar 1 áttaði pabbi hans sig á því aðhann væri náttúrulega llka búinn að vera ofvirkur alla slna ævi. “ „Við hittumst fyrst um sinn aðra hverja helgi en svo ákváðum við að taka upp einskonar þjónavaktir svo við hittumst miklu oftar núna,1' segir Sighvatur Víðir ívarsson sem á tvo syni. „Kristófer er 17 ára svo ég er eldd beint í pabbaleik við hann og hann heimsækir mig þegar hon- um hentar. Sá yngri heitir hins veg- ar Lorenz og er 7 ára. Hartn er hjá mér 5 daga aðra vikuna og svo 2 daga hina vikuna," segir Sighvatur og bætir við að sambandið sé enn betra á milli þeirra núna þegar þeir hittast svo oft. Báðir ofvirkir „Mér finnst það skipta ofsalega miklu máli fyrir samskipti okkar hvað ég fæ hann oft til mín. Hann er voðalega mikill vinur minn og við tengjumst aukalega þar sem hann var greindur ofvirkur. í kjöl- far greiningarinnar áttaði pabbi hans sig á því að hann væri nátt- úrulega líka búinn að vera ofvirkur aila sína ævi. Þannig gerði ég mér grein fyrir að ágreiningurinn sem hafði oft verið á milii okkar var þar sem við vorum of líkir. Þá mættust stálin stiim. Nú veit ég betur hvemig ég á að taka á málunum og við erum enn betri vinir fyrir vik- ið.“ Vinsælt að slást Sighvatur segir þá feðga vera duglega að gera margt skemmti- legt saman. Þeir fari reglulega í sund, á línuskauta, skíði og snjó- þom. „Við fömm í sund saman á hverjum degi þegar hann er hjá mér og svo horftim við bara á sjón- varpið, spjöllum, borðum saman eða jafnvel sláust, það er voða vin- sælt enda ákveðin snerting í því. í rauninni gæti ég bara ekki ímynd- að mér tilveruna án hans." GOLFBUNAÐUR KJARAN EHF • SÍÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 510 5510 • kjaran.is OPIÐ VIRKA DAGA KL.8-18. Ný gólfefnalína Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri. 122 gerðir global 2 ffodb©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.