Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 Helgarblað DV Gæti ekkj veriö an hans Ul lil U u IU III z ■? '■ JUNI 24 25 I Sætir feðgar „Hanrt er voðalega I mikill vinur minn og við tengjumst I aukalega þarsem hann vargreind- J urofvirkur.l kjölfar greiningarinnar 1 áttaði pabbi hans sig á því aðhann væri náttúrulega llka búinn að vera ofvirkur alla slna ævi. “ „Við hittumst fyrst um sinn aðra hverja helgi en svo ákváðum við að taka upp einskonar þjónavaktir svo við hittumst miklu oftar núna,1' segir Sighvatur Víðir ívarsson sem á tvo syni. „Kristófer er 17 ára svo ég er eldd beint í pabbaleik við hann og hann heimsækir mig þegar hon- um hentar. Sá yngri heitir hins veg- ar Lorenz og er 7 ára. Hartn er hjá mér 5 daga aðra vikuna og svo 2 daga hina vikuna," segir Sighvatur og bætir við að sambandið sé enn betra á milli þeirra núna þegar þeir hittast svo oft. Báðir ofvirkir „Mér finnst það skipta ofsalega miklu máli fyrir samskipti okkar hvað ég fæ hann oft til mín. Hann er voðalega mikill vinur minn og við tengjumst aukalega þar sem hann var greindur ofvirkur. í kjöl- far greiningarinnar áttaði pabbi hans sig á því að hann væri nátt- úrulega líka búinn að vera ofvirkur aila sína ævi. Þannig gerði ég mér grein fyrir að ágreiningurinn sem hafði oft verið á milii okkar var þar sem við vorum of líkir. Þá mættust stálin stiim. Nú veit ég betur hvemig ég á að taka á málunum og við erum enn betri vinir fyrir vik- ið.“ Vinsælt að slást Sighvatur segir þá feðga vera duglega að gera margt skemmti- legt saman. Þeir fari reglulega í sund, á línuskauta, skíði og snjó- þom. „Við fömm í sund saman á hverjum degi þegar hann er hjá mér og svo horftim við bara á sjón- varpið, spjöllum, borðum saman eða jafnvel sláust, það er voða vin- sælt enda ákveðin snerting í því. í rauninni gæti ég bara ekki ímynd- að mér tilveruna án hans." GOLFBUNAÐUR KJARAN EHF • SÍÐUMÚLI 14 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 510 5510 • kjaran.is OPIÐ VIRKA DAGA KL.8-18. Ný gólfefnalína Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri. 122 gerðir global 2 ffodb©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.