Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 19
Hvar eru peningarnir þínir? Penninn Eymundsson og Bókabúðir MM 27. apríl - 3. maí * ,s„. Ingólfur H. Ingólfsson hefur um árabil haldið vinsæl námskeið um fjármál heimilanna og hjálpað fjölda fólks að ná tökum á fjármálum sínum Cleypa reikningar og afborganir nánast öll launin þín um hver mánaðamót? Veltirðu því stundum fyrir þérí hvað peningarnir hafa eiginlega farið? • Hvar eru peningarnir? • Borgar sig að kaupa eða leigja? • Hvernig lán er best að taka? • Hvernig greiðum við niður skuldir á stuttum tíma? • Hvenær er best að byrja sparnað? • Hvernig sköpum við fjárhagslegt öryggi á efri árum? í þessari nýstárlegu bók er að finna svör við þessum spurningum og bent á raunhæfar leiðirtil að endurskipuleggja fjármál heimilisins og eignast fé án þess að breyta um lífsstíl eða herða sultarólina. Ótrúlegur árangur á stuttum tíma og gjör- breyttur fjárhagur þegar litið er til lengri tíma. „Eftir að hafa kynnst hugmyndum Ingólfs hefur okkur tekist að gjörbreyta fjárhags- stöðu okkar. Nú stjórnum við fjármálunum og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Mælum eindregið með bókinni." - Hafþór F. Sigmundsson og Kristín H. Ólafsdóttir ln9ólfUrH H- 'ngálfs sOn t>úþa rftbar Þá! ð ■ prentun uppseld 2. prentun komin í verslanir E3SBH W M .....IMÉI Ókeypis hjálpargögn á SPARA.IS! Bókinni fylgir veflykill sem veitir aðgang að hjálpar- gögnum sem auðvelda þér að finna peningana þTna. HVlTA HÚSIÐ / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.