Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 19
Hvar eru peningarnir þínir? Penninn Eymundsson og Bókabúðir MM 27. apríl - 3. maí * ,s„. Ingólfur H. Ingólfsson hefur um árabil haldið vinsæl námskeið um fjármál heimilanna og hjálpað fjölda fólks að ná tökum á fjármálum sínum Cleypa reikningar og afborganir nánast öll launin þín um hver mánaðamót? Veltirðu því stundum fyrir þérí hvað peningarnir hafa eiginlega farið? • Hvar eru peningarnir? • Borgar sig að kaupa eða leigja? • Hvernig lán er best að taka? • Hvernig greiðum við niður skuldir á stuttum tíma? • Hvenær er best að byrja sparnað? • Hvernig sköpum við fjárhagslegt öryggi á efri árum? í þessari nýstárlegu bók er að finna svör við þessum spurningum og bent á raunhæfar leiðirtil að endurskipuleggja fjármál heimilisins og eignast fé án þess að breyta um lífsstíl eða herða sultarólina. Ótrúlegur árangur á stuttum tíma og gjör- breyttur fjárhagur þegar litið er til lengri tíma. „Eftir að hafa kynnst hugmyndum Ingólfs hefur okkur tekist að gjörbreyta fjárhags- stöðu okkar. Nú stjórnum við fjármálunum og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Mælum eindregið með bókinni." - Hafþór F. Sigmundsson og Kristín H. Ólafsdóttir ln9ólfUrH H- 'ngálfs sOn t>úþa rftbar Þá! ð ■ prentun uppseld 2. prentun komin í verslanir E3SBH W M .....IMÉI Ókeypis hjálpargögn á SPARA.IS! Bókinni fylgir veflykill sem veitir aðgang að hjálpar- gögnum sem auðvelda þér að finna peningana þTna. HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.