Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 Fréttir JDV | Hildur Dungal, forstjórj Út- lendingastofu Ágústa telur Utlendingastofu hafa brugðist illilega í mdli Rúmenans. Með far- símaleyfi í Póllandi Símafyrirtækið Netia Mobil, sem er undir forystu Björgólfs Thors Björgólfs- sonar, fékk í dag UMTS- fjarskiptaleyfi i Póllandi en það er fjórða leyfið sem er veitt fyrir þriðju kynslóðar farsíma þar í iandi. Fyrir- tækinu var synjað um gsm 1800 farsímaleyfi þar sem það uppfyllti ekki skilyrðin sem sett voru. Hraðakstur og þjófnaður Á sunnudag hafði lög- reglan í Reykjanesbæ af- skipti af Qórum mönnum vegna lítils háttar umferð- arlagabrota. Einnig var til- kynnt að vélarhlíf bifreiðar við Hrannargötu hefði ver- ið rispuð, og farið hafði verið í aðra biffeið og tekn- ir þar hlutir óffjálsri hendi. Á mánudag var síðan mað- ur kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut og þá var annar kærður fyrir að aka bifreið án skráningar- númera á Sandgerðisvegi. Tannlæknar styðja reyk- ingabann Tannlæknafélag fslands hefur lýst yfir fullum stuðn- ingi við breytingar á lögum um tóbaksvarnir. í þeim er meðal annars kveðið á um reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum. Telur Tannlæknafélagið að um- rætt frumvarp sé í fullu samræmi við það markmið félagsins að stuðla að bættri tannheilsu lands- manna. Enn fremur segir í ályktuninni að á málþingi Tannlæknafélagsins fyrir skömmu hafi komið ffam að reykingar hafi skaðleg áhrif á tannheilsuna. Það endurspeglist til dæmis í tannholdssjúkdómum og tannlosi. Sálfræöingur segir stjórnvöld hafa brugðist illilega í máli þrítugs Rúmena Fárveikur flóttamaður sendur úr landi Sálffæðingurinn Ágústa Gunn- arsdóttir segir að íslensk stjórnvöld hafi brugðist illa í máh þrítugs Rúm- ena sem sendur var af landi brott undir lok síðasta mánaðar. Rúmen- inn sótti um landvistarleyfi en Ágústa sagði bæði Útlendingastofu og Bjöm Bjarnason dómsmálaráð- herra hafa skellt skollaeyrum við beiðni Ágústu og annarra félaga- samtaka vegna Rúmenans. „Ég meðhöndlaði drenginn og það var engum blöðum um það að fletta að hann var Ula farinn á sál- inni. Hann þjáðist af áfallastreitu- röskun eftir hafa verið hundeltur af skipulögðum glæpasamtökum í Rúmeníu," sagði Ágústa í samtali við Dv- Rúmeninn kom til íslands ffá ,Mér liggur nú mikið á I augnablikinu," segir Snorri Sigurðsson, formaður Landssam- bands kúabænda.„Er að aka frá Bændahöllinni upp I Osta- og smjörsölu. Það liggur á að komast á réttum tíma á fund með landbúnaðarráðherra. Maður má ekki láta Guðna bíða." Englandi í lok febrúar en þangað hafði hann fliiið frá Rúmeníu. Rúm- eninn vann fyrir glæpasamtökin á sínum tíma en fór á bak við þau þeg- ar hann átti að keyra nokkrar rúm- enskar stúlkur tU Þýskalands sem selja átti í vændi. Hann sleppú þeim á leiðinni og fór í felur í kjölfarið. „Þessir menn hafa net víða og þeir fundu hann á Englandi áður en hann kom tU íslands. Þá slapp hann við iUan leik en ég veit ekki hvað verður um hann nú þegar hann er kominn aftur tU Englands," sagði Ágústa. Hún segist hafa mætt algjöru skUningsleysi hjá ÚÚendingastofh- un og að stofnunin hefði ekki svarað fyrirspurnum hennar. „Ég bjóst við jákvæðum svörum frá íslenskum stjórnvöldum en miður var það ekki raunin. Mér finnst íslensk stjórn- völd hafa brugðist Uli- lega,“ sagði Ágústa. íslendingurinn sem slasaðist í sjálfsmorössprengingu í írak á laugardaginn slapp einnig úr skotbardaga sama dag. Hann starfaði sem öryggisvörður í landinu hjá fyrirtækið sem heitir CTU Consulting og er í eigu Donalds M. Feeney sem var þekktur hér á landi fyrir barnarán. Islendingur a mala hja strokufanga í írak Donald M. Feeney komst í fréttirnar árið 1993 þegar hann reyndi að ræna tveimur íslenskum börnum. Hann kom hingað til lands undir því yfirskyni að hann ætlaði að taka upp kvikmynd með Sylvester Stallone. Jón Ólafsson Slasaðistl sjálfsmorðssprengingu og vinnur fyrir frægan barna- ræningja I Irak. Hann var svo stöðvaður á leið úr landi með James Brian Grayson, föð- ur annars bamsins, og vom þeir dæmdirífangelsi. Feeney slapp af LiUa-Hrauni en var gómaður í Vestmannaeyj- um á leið úl Færeyja. Jón Ólafsson sem slapp frá skot- bardaga og sjálfsmorðs- sprengingu vinnur hjá fyr- irtækinu CTU Consulúng sem er í eigu Feeneys. „Maður er nú orðinn vanur þessu en treysúr bara á guð og lukku," segir Ólafur E. Magnússon, faðir íslend- ingsins sem lenú í bíl- sprengingunni í írak á laugardaginn og slapp úr skotbardaga skömmu áður. Sonur Ólafs, Jón Ólafsson, er 35 ára gam- all fjölskyldufaðir og hefur starfað sem ör- | yggisvörður í land- - inu í um eitt og hálft bílalest, ég veit nú ekki alveg ná- kvæmlega hvað þeir vom að gera en það fór allt í bál og brand," segir Ólafur. Jón var á ferð með fjórum öðrum þegar tveir menn sprengdu sig í loft upp með þeim afleiðingum að sex Iétust og um þrjátíu slösuð- ust. „Þeir gefa nú litlar upplýsingar en hann slapp eiginlega með smá skrámur." Sprengingar sem þessar em nánast daglegt brauð í Bagdad. „Þeir em sem betur fer vel búnir og það er allt reynt til að koma í veg fýr- ir að svona komi fýrir." Gómaður í Vestmannaeyjum Donald M. Feeney er með fyrir- tækið CTU Consulúng sem Jón starfar fyrir og er með töluverð um- svif í írak. Feeney þessi komst í frétt- imar hér á landi árið 1993 þegar hann reyndi að ræna tveimur böm- um Emu Eyjólfsdóttur í félagi við James Brian Grayson sem er faðir annars bamsins. Feeney var þá með fyrirtæki sem sérhæfði sig í að ræna brottnumdum bömum Bandaríkja- manna. Þeir komu hingað til lands undir því yfirskyni að þeir ætluðu að taka upp kvikmynd með Sylvester Stallone en vom gómaðir á flugvell- | ar. „Hann var inum þama í Aðferðir Feeneys og CTU heimsku- legar Ein affjölmörgum blaðagreinum i sem birtust um máliö sem vakti mikla c athygli hér á landi.lgreininni sagðist , Grayson ekki hafa vitað um aðferðir \ Feeneys íþætti sem sýndur var á NBC. ■ Þátturinn hét„Rambo in Reykjavik" og | þar kom fram að Feeney laugað Gray- ■ son að fréttalið frá 60 minutes hefði ætlaö að fjalla um málið. með bömin og var Feeney þá dæmdur í fangelsi og fór á Litla- Hraun. Labbaði út af Hrauninu Hann stóð síðan undir nafrii sem sérsveitarmaður þegar hann labbaði út af Litla-Hrauni og gerði þannig grín að fangavörðum sem áttu að passa hann. Hann var síðan gómaður í Vestmannaeyjum í flug- vél sem var á leið úl Færeyja. Hann sat efúr það í fangelsi í nokkra mán- uði. Feeney, sem er uppgjafarher- maður og fýrrverandi leyniþjón- ustumaður, hefur afrekað margt á ævi sinni. Hann frelsaði bandaríska gísla úr sendiráðinu í Teheran, barð- ist við hryðjuverkamenn í Súdan og rændi svo íslenskum bömum. Ekki náðist í Donald Feeney vegna máls- ins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en rödd á símsvara flutú skilaboð: „Þú hefur náð sambandi við CTU. Ég er farinn af landi brott enn og aftur en þú getur haft sam- band við mig í gegnum tölvu- pósúnn dfeeneyjr@- aol.com. Delta Foxtrot I Ecco Ecco ’ November *ir' Ecco Yankee Juliette Rromeo @aol.com.“ brekiCádv.is ■ I Donald M. Feeney Fræg- I ur barnaræningi sem slapp I úr fangelsi hérá landi. Er I nú með fyrirtæki sem Is- I lendingur vinnur fyrir í Irak. . aiYWAtigStsR Hvað liggur á?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.