Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAl2005 Sport DV Dwyane Wade er á skömmum tíma orðinn mikil stjarna, en hann hefur á aðeins tveimur árum í NBA- körfuboltanum fest sig í sessi sem einn af bestu leikstjórnendum deildarinnar. Miami Heat hefur notið góðs af kröftum hans og eru margir sem spá liðinu í úrslit sem fulltrúa Austurdeildarinnar. Dwayne Wade Leit mest upp til Michaels Jordan Dwyane Wade, leikstjdrnandi Miami Heat, hefur vakið mikla athygli síðan hann kom inn í NBA-deildina og er að margra mati sá sem ætti að hreppa MVP-verðlaun- in sem verðmætasti leikmaður tímabilsins í ár. Ásamt miðherjanum Shaquille O’Neal, sem kom til liðsins frá Los Angeles Lakers síðastiiðið haust, hefur Wade myndað eitt öflugasta tvíeyki NBA í dag. Hann er einn af virtustu leikmönnum deildarinnar og ekki að ástæðulausu. Hinn 23 ára gamli Wade spilar mjög agaðan bolta, ólíkt mörgum öðrum ungum leikmönnum í deild- inni. Dwyane er með gott auga fyrir samheijum sínum, er öflug skytta og býr yfir illviðráðanlegu gegnum- broti. Þá er sprengikraftur piltsins slíkur að hann á það til að búa til ótrúlegustu hluti algjörlega upp úr þurru og kemur vamarmönnum iðulega á óvart. Þroskast mikið „Staðreyndin er sú að hann hefur þroskast gríðarlega og býr yfir ótrú- lega miklu sjálfstrausti. Hann hefur komið mér algjörlega í opna skjöldu," sagði Pat Riley, forseti Mi- ami Heat. „Ég hef aldrei séð jafii góðan leikmann vera valinn úr há- skólavalinu síðan Earvin „Magic“ Johnson kom inn í deildina." Stór orð frá stórum manni, en Riley veit hvað hann syngur því hann vann til fjölda titla á C Fjölhæfur leikmaður Þegar Dwyane Wade kom í deúd- ina toð 2003 var óttast að hann myndi falla á núlli skotbakvarðar og leLtjómanda. Fjölmarguleúcstjóm- endur í NBA-deildinm hafa hlotið harða gagnrýni ftá körfuboltaspek- Sm vSdi það að fara úr ernu hlutverki í annað og sinna ekki sinrn raunverulegu stöðu almenniiegaÞM af leiðandi nýtast þeir ékkt "ógu vnl sem leikstjómendur en skora heldur ekki nógu mikið til að nýtast sem skotbakverðir. Þetta á ekki við um Wade sem er öfl- ugur hvað bæði hlut- gullaldarárum sínum hjá Los Angeles Lakers. y' slitastundu Sjálfstraust Wades hefur komið Heat-liðinu til góða því hann er einkar lag- inn við að tryggja sigurinn á úrslitastundu. Þegar mest á reynir stígur Wade fram og Heat- liðið er ekki árennilegt með slíkan leikmann innan sinna vébanda. Sjálfúr segist Wade mikilvægt að vera opinn fyrir því hvenær æskilegt sé að hann sé með boltann í hönd- unum. „Samherjar mínir leita til mín með marga íúuti en þegar skot- in eru ekki að detta hjá mér þarf ég að líta í kringum mig til að við náum að vinna,“ sagði Wade og bætti því að hann teldi sig ógna mun meira eftir að tröllið Shaquille O’Neal kom til skjalanna. „Hann gerir okkur alla mun öruggari á svellinu og eykur sjálfstraustið hjá hverjum og ein- um. Shaq gefur Heat möguleika á sigri í hverjum einasta leik, hvort sem það er heima eða heiman. Það er hrein unun að hafa Shaq með sér í liði,“ sagði Wade. Reyndi að troða yfir Shaq Dwyane Wade var spurð- ur hvaða leikmaður hefði haft mest áhrif á sig sem körfubolta verkin snertir, er iðinn við stigaskor ásamt því að leita sam- herja sína uppi og stjóma spúinu, og nýtist Miami Heat því betur fyrir vikið ,Ég gerðist svo kræfur að reyna að troða yfir Shaq á æf- ingu. Viðbrögðin karlsins voru mjög einföld: Reyndu þetta aldrei aftur, sonur sæll, sagði Shaq við mig. Ég held að ég geri mitt besta til að fara eftirþessum ráðleggingum." Betri í úrslita- keppninni Ólfkt fjölmörgum öðrum leik- mönnum deildarinnar virðist StTi6 íf3?® vera fæddur til að Sílí?UtfJceppni ogífyrstu um- úrshtakeppninnar, er Miami Heat atti kappi við New Jersev Nets. jók hann framlag sitt frá timabúmu í vetur en Heat vann auðveldiega, 4-0. í vetur ST 24,1 sti&t6k W frá- st’6.8 stoðsendingar og stal 1,57 boltum að meðaltali í leik. f leUomum flórum sallaði Wade hms vegm 26,3 stigum, tók 6,3 frá- f°st’gf 8)8 stoðsendingar og stal 175 boítum að meðaltali. Að auki nýta harm 50% skota sinna og var með nimlega 83% vítanýttogu. hans gegn New Jers- ^ í^far góðu fy* unnend- ur Miami Heat / J Jordan var sá sem ég leit mest upp til og reyndar Chicago Bulls liðið í heild sinni." Vinátta Shaq- uilles O’Neal og Dwyanes Wade fer ekki á milli mála hjá unnend- um Miami Heat en það hefur spilað stóran þátt í því hversu vel hð- t inu hefur gengið í vet- ur. Wade fullyrti að hann væri feginn að vera í sama liði og Shaq sérstaklega eftir atvik á æf- ingu stuttu eftir að tröllið mikla kom til Miami. „Ég gerðist svo kræfur að reyna að troða yfir hann á æf- ingu. Viðbrögðin karlsins voru mjög einföld: Reyndu þetta aldrei aftur, sonur sæll, sagði Shaq við mig. Ég held að ég geri mitt besta til að fara eftir þessum ráðleggingum," sagði Wade og skellti upp úr. Virtur í samfélaginu Wade nýtur mikillar virðingar í Miami og komst meðal annars á lista yfir góðmenni hjá The Sport- ings News á síðasta ári. Hann þykir koma vel fyrir og þá sérstaklega hjá ungu fólki þar sem hann telst mjög góð fyrirmynd. Dwyane Wade er fjölskyldumaður og á tveggja ára dreng sem heitir Zaire Wade með konunni sinni Siohvaughn. Wade gefur stóran hluta launa sinna til j kirkju sinnar og gefur 20 miða á hvem heimaleik Heat-liðsins til hópa sem minna mega sín. Dwyane Wade lagði stund á fjölmiðlanám í Marquette-há- skólanum þaðan sem hann út- skrifaðist. Astæðan fýrir því er sú að hann vlll halda sér í kringum körfuboltann eftir að hann leggur skóna á hilluna. Staðreyndin er sú að hann hefur þroskast gríðarlega og býryfir ótrúlega miklu sjálfstrausti. Hann hefur komið mér algjörlega í opna skjöldu. Ég hefaldrei séð jafn góðan leikmann vera valinn úr háskólavalinu síðan Earvin „Magic" Johnson kom inn i deildina." Dwayne Wade Hefur farið á kostum með Miami Heat i veturog ástóran þáttí frábæru gengi liösins en margirspá því að Miami fari alla leið í ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.