Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 14
74 ÞRIÐJUDACUR 10. MAÍ2005 Neytendur .DV Ójvís ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is • 2005 árgerðin af Mongoose Rockadile AL-íjallahjólinu er á 4.000 króna afslætti í GAP fjalla- hjólabúðinni og kostar það nú 21.900 krónur. • Acer Aspire 1683 WLMi-fartölvan hjá Svar.) tækni kostar nú 129.900 krónur, er með 39.900 krónu afslætti fram á fimmtudag. Að auki fylgir Acer CR-5131 stafræn myndavél frítt með í kaupbæti. • Bflkó er með 25% afslátt á sum- ardekkjunum 195/70R15 fyrir sendibfla og kosta þau 9.047 krónur á tilboði. • Það eru draumadagar á Hótel Klaustri í maí og boðið er upp á gistingu í eina nótt í tveggja manna herbergi með for- drykkogþriggja rétta máltíð á 8.200 krónur manninn alla virka daga. • Það eru kaldir dagar í Heimilis- tæiq'um þar sem Whirlpool ARC2240-kæliskápurinn fæst á 10.000 króna af- slættik, eða 34.995 krónur. Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsafgreiðslu á Islandi miðað við 95 okt.* Atlantsolía Ódýrast 104,20 ATLANTSOLIA Allarstöðvar Dýrast 104,20 Allar stöðvar eGO Ego i Ódýrast 103,90 Allar stöðvar , Dýrast 103,90 Allar stöðvar ESSO Express r Ódýrastog dýrastl04,10 * Hæöarsmdri ressoj ESSO f Ódýrast 104,90 Stóri- hjaíli/Selfoss/Hveragerði i Dýrast 107,50 Vest- mannaeyjar Olfs i Ódýrast 104,40 Hafnarfjörður Dýrast 105,50 Keflavlk flS Orkan Ódýrast 103,90 r==ji«ij| Allart stöðvar Dýrastl03,90 Allarstöövar ÓB Ódýrast 103,40 Akranes Dýrast 104,90 Borganes 03 Skeljungur Ódýrast 104,90 Gylfa- flöt/Hverageröi Dýrast 108,30 11 staðiraf 26 d landsbyggðinni 'Samantekt 9. mai hækkun frri siðast —*■ stendur i stað lækkun frd síðast Danska neytendastofnunin hefur gert gæðakönnun á tíu mismunandi gerðum lítilla barnakerra og útkoman var ekki góð því af þessum tíu barnakerrum eru fimm taldar lífshættulegar. Af þessum tíu kerrum fást Qórar hér á landi og tvær þeirra tilheyra þeim hópi kerra sem taldar eru lífshættulegar. Lífshættulegar bannakerrur í umferð Graco Mirage plus-kerran er til f fslenskum búðum Ekki llfshættuleg en fær ekki hda einkunn fyrir þægindi, eða einn affimm rnöauleaum af fimm mögulegum. Samkvæmt nýrri gæðakönnun sem dönsku neytendasamtökin hafa gert á tíu mismundandi gerðum lítilla barnakerra geta fimm af þeim verið lífshættulegar. Þær fimm sem ekki eru tald- ar lífshættulegar fá heldur ekki háa einkunn þdtt þær sleppi samkvæmt gæðaviðmiðum. Fjórar af þessum kerrum eru til hér á landi og falla tvær í flokk þeirra sem geta verið lífshættu- legar. mögulegum. Graco Mirage plus fær heild- areinkunnina þrjá. Þær kerrur sem danska neytendastofnunin telur hafa alvarlega öryggis- galla og geta verið börnum hættulegar eru Quinny Buzz, PegPergego Pliko P3, Brio Tridem, Besson 207 og Emmaljunga Softy. Tvær tegundir af þeim lífs- hættulegu fást hér á landi. Þetta eru kerrurnar Bessón 207 og Brio Tridem en þær fá heild- Fimm af hverjum tíu barnakerrum geta verið lífshættulegar börnum samkvæmt nýrri könnun dönsku neytendasamtak- ana. Allar kerrumar tíu eiga það sameigin- legt að fá lélega einkunn hvað þægingi varðar. Gott dæmi er að sætið í sumum tilvikum er miðað við stórt barn en bakið kerrunni miðað við minna barn. Enginn kerra fékk hærri einkunn en þrjá af fimm mögulegum fyrir þægindi. Besson 207 ertil á Islandi Kerran fær falleinkunn i könnun dönsku neytendasamtakanna. og er því hætta á að barn kafrú, því það gæti vafið snúrunni utan um hálsinn. Að mati dönsku neytendastofn- unarinnar er það skermurinn á Brio Tridem sem er ekki nógu fastur á kerrunni og á þetta einnig við um Quinny Buzz- og PegPergego Pliko P3-kerrumar en þær fundust ekki í búðum hér þegar íslensku neyt- endasamtökin könnuðu hvort og hvað kerrur af þessum tíu væm til sölu hérlendis. Til sölu á íslandi íslensku neytendasamtökin könnuðu markaðinn hér á landi og fundu fjórar af þessum tíu kerrum í verslunum. Þær tvær sem teljast í lagi em Carena Easy og Graco Mira- ge plus en Carena Easy kemur einna best út í könnuninni með heildar- einkunnina þjá til fjóra af fimm areinkunnina tvo af fimm mögulegum. Hætta á köfnun Basson 207-kerran er talin lífshættuleg því á henni er snúra sem er lengri en leyfilegt er samkvæmt staðlinum, tuttugu og tveir sentímetrar, Ólíkir staðlar Samkvæmt upp- lýsingum íslensku neytendasamtak- anna segist framleið- andi Brio Tridem að þeir rannsaki vörur sínar samkvæmt opinberum stöðlum og að samkvæmt þeim hafi þessi galli ekki komið fram. Dönsku neyt- enda 97 io 2n j Tvær tegundir afþeim lífs- hættulegu fást hér á landi. Þetta eru kerrurnar Bes- son 207 og Brio Tridem en þær fá einkunnina tvo af fímm mögulegum. samtökin fara hins vegar fram á við- bótastaðal sem krefst þess að skermur kerra sé nógu fastur. Verkfræðingurinn Jerry Grosman sem starfar hjá dönsku neyt- endasamtökunum staðfestir hætta sé banaslysum skermur festur við bakið á litíum barnakerr- Brio Tridem fæst hér á land Talin llfshættuleg litil barna- kerra samkvæmt könnuninni. Carena Easy-barnakerra Fékk einkunnina þrjá til fjóra og kom einna best út úr könn- uninni afþeim fjórum kerrum sem fást hér á landi. sé Bestu kryddjurtirnar á lambið „Geturðu ímyndað þér full- komnari kryddjurtir en rósmarín og timjan?" var sagt við mig á dög- unum og ég varð að svara þeirri spurningu neitandi. Þetta eru uppáhaldskryddjurtirnar mínar - basilíkan er í þriðja sæti - og það er engin tilviljun að báðar þessar kryddjurtir eiga einstaklega vel við lambakjöt. Reyndar gildir það um flestar kryddjurtir. Þetta hafa þjóðirnar við Miðjarðarhafið vitað í þúsundir ára og þar hafa lamba- kjötsréttir verið kryddaðir með rósmaríni og timjan frá ómunatíð. Rósmarín fæst bæði ferskt og þurrkað en þeim sem einu sinni hafa kynnst fersku rósmaríni þyk- ir yfirleitt h'tið koma til hins þurrk- aða, það er svo miklu ilmríkara og bragðmeira. Rósmarín er gjaman notað á lambasteikur og þá eru nálamar ýmist saxaðar smátt og þeim stráð á kjötið eða settar í maríneringarlöginn, eða þá að þeim er stungið í kjötið, e.t.v. ásamt hvítíauksflísum. Síðan má Nanna Rögnvaldsdóttir Á lambakjöt.is segir okkur frá uppáhalds- kryddunum slnum. Sveitastelpan og lambakjötið lflca nota heilar rósmaríngreinar til að loka kjöti utan um fýllingu eða þræða lambakjötsbita upp á þær eins og grillspjót. Rósmarín er einnig gott í pottrétti og aðra rétti sem látnir em malla, gjarna ásamt tómötum, hvítíauk og e.t.v. víni, enda heldur það bragði sínu vel við eldun. Algengasta timjantegundin er ættuð frá Miðjarðarhafi en á sér ættingja víða, þar á meðal íslenska blóðbergið, sem einnig hentar vel til að krydda lambakjöt. Það auð- veldar líka meltingu á fitu og fer því sérlega vel með feitu kjöti, í kæfur og þess háttar. Timjan hentar sérlega vel í hægsoðna réttí þar sem bragðið af því blandast sérlega vel við aðrar kryddjurtir og krydd. Einkum á það vel við rósmarín, lárviðarlauf og hvítíauk og það er næstum ör- uggt að lambakjötspottréttur sem kryddaður er með þessum jurtum verður bragðgóður. Timjan fer einnig vel með tómötum og rótar- grænmeti. Það er einnig gott krydd fyrir steikt og grillað lamba- kjöt og í kryddlegi og sósur. Ef þið eigið rósmarín eða timj- an sem er farið að láta á sjá og þið viljið ekki nota í mat er tiívalið að leggja greinamar ofan á kolin þeg- ar lambakjöt er grillað, reykurinn gefur gott bragð í kjötið. Niðurstaða könnunar dönsku neytendasamtakanna Heltl kerru Leguflötur* Gæðí** Þaegindi** öyggi*** Teutonia Mistral Sport 910x310 ■irk B Stokke Xplory 920 x 280 ★★★ ★ B Carena Easy 765 x 300 ii i i XXXa ★★ g***X l'coo Photon 3 940 x 320 kkk ★ B Graco Mirage Plus 660 x 270 iii RXX ★ g**** Quinny Buzz 950 x 320 ★★ kkk D PegPerego Pliko P3 865 x 300 irk kk D Basson 207 810x340 irk kk Q**** BrioTridemO 872 x 260 kk ' ★ Q**** Emmaljunga Soft ★* ★ D * í sentfmetrum ** stjörnueinkunnir af fimm mögulegum *** öryggisflokkarnir skiptast (A-B-C-D-E og eru stafir á eftir C falleinkunn **** fæst á íslandi Quinny Buzz, PegPergego Pliko P3 og Emmaljunga Softy barnakerrur samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar, en þær fundust ekki! sölu hér á landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.