Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 40
Ölstofa Kormáks og Skjaldar Uppáhalds- staður Steinunnar. Steinunn Valdís Ósk- arsdóttir borgar- stjóri á afmæli sínu Ólafur Grétar, eiginmað■ ur Steinunnar, stendur við hlið hennar. Skemmtistaðurinn 22 Hér steig Steinunn danssporin langt fram undir morqun. Pféíiiciikot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. _*-» SJ.(J r1 Q SKAFTAHUÐ24, ÍOSREYKJAVÍK [ STOFNAÐ 7970] SÍMIS50S000 5 "690710‘h 11117' • Knattspyrnutví- burarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugs- synir fara mikinn í viðskiptalífinu þessa dagana. Þeir högnuðust vel á byggingu fjölbýlis- húsa við Lækinn í Hafnarfirði og seldu 17-veldinu Retro-búðirnar á góðu verði. Nýlega keypti fyrir- tæki þeirra, Tjarnarbyggð, gamla DV-húsið við Þverholt. Kaup- verðið var um 380 milljónir en bræðurnir eru fullir eldmóðs og ætla sér stóra hluti. Til eru m.a. teikningar af húsinu eftir Eon arkitekta, sem gera ráð fyrir hót- eli upp á sex hæðir. Guðni Bergsson er bræðrunum innan handar, skoðaði húsið m.a. með þeim. Knattspyrnuhetjurnar fyrrverandi virðast því vera að hópa sig saman í stórsókn í við- skiptalífinu... Borgarstjíri skildi manninn eftir Dansaði a rokkbullu til morguns Betraerað drekkaá vínbörum en úr hjólbörum! Steinunn Valdís Óskarsdóttir borg- arstjóri vakti verðskuldaða athygli í Reykjavík þegar hún dansaði á skemmtistaðnum 22 langt fram undir morgun. Fyrr um kvöldið hafði hún skilið eiginmanninn eftir fyrir utan Öl- stofuna en hann vildi draga borgar- stjórann heim af djamminu. Steinunn lét karlinn ekki stoppa sig og segist sjaldan hafa skemmt sér jafn vel. „Þetta var skemmtilegt kvöld, það var útreiðartúr Fáks og þeir bjóða alltaf borgarstjóminni, svo hreifst ég með andanum og fór út á lífið," segir alþýðlegi borgarstjórinn Steinunn Valdís og bætir við: „Ég hef ekki kom- ið á 22 síðan á háskólaárunum og það var frábært að rifja upp gamla takta á dansgólfinu." Síðan Steinunn Valdís varð borgar- stjóri hefur reglulega sést til hennar á skemmtistöðum borgarinnar. „Þótt maður sé borgarstjóri heldur maður áfram að lifa sínu lífi, fara út með vinum að skemmta sér og hitta Valgeir fer austur Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður og fyrr- verandi Stuðmaður, hyggur á tónleikaferð um Austurland í byrjun júní. Verður þetta fyrsta tón- leikaferðin sem Valgeir fer í eftir að hann var á ferð um Kína með Stuð- mönnum árið 1986. Hefur Valgeir komið sér upp sveit austfirskra Valgeir Guðjónsson Fyrsta tónleikaferðin siðan Stuð- mannahljómsveitin Strax fór til Klna fyrir nitján árum. tónlistarmanna til að leika með sér og vekur athygli að Smári Geirs- son, forseti bæjarstjórn- ar í Fjarðabyggð, verður trommuleikari hans. Sjálfur rekur Valgeir ættir sínar austur á Seyðisfjörð þar sem móðir hans og móður- bræður slitu barns- skónum. Samsæriskenningar Fischers fá hljómgrunn Bobby Fischer vekur hvarvetna athygli þar sem hann fer. Þeir sem þekkja sögu Fischers vel ráku þó upp stór augu þegar spurðist af hon- um á ölstofunni að sumbli með Kristni Hrafnssyni enda hefur Bobby ekki verið þekktur fyrir að vera fyrir sopann nema síður sé. Hann virðist sem sagt taka hátíðlega hið nýja þjóðemi sitt. Bobby var hins veg- ar bláedrú þegar hann var feng- inn til að halda fyrir- lestur í virðulegum og lokuðum skák- klúbbi í Reykja- vík. Varþettaí síðustu viku. og Jóhann Voru meðalþeirra sem hlýddu á Fischer fara á kostum Ihin- um lokaða skákklúbbi. Fischer Svo sannfærandi að tvær grfmur fóru að renna á skákmenn- ina - kannski eru samsæriskenn- ingar hansum það að skákir Kasp- arovs og Karpovs hafi verið fyrir- fram skáldaðar á rökum reistar. ir em nokkrir bestu skákmenn þjóð- arinnar sem eiga það sammerkt að vera ýmist lög- eða viðskiptafræð- ingar. Þeirra á meðal em Jón L. Árnason, Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson og Ágúst Sindri Karlsson. Fyrirlestur Fischers fjallaði um kenningar hans, sem oftast hafa ver- ið afgreiddar sem bull og ofsókn- aræði, þess efnis að skákir Karpovs og Kasparovs hefðu ver- ið samdar fyrir fram - og þar með úrslit. Þeir háðu fjögur einvígi og tefldu um 150 skáJdr. Hins vegar var Bobby svo trúverðugur að fjöl- margir viðstaddir létu sannfærast. Hljóta það að stórtíðindi í lúnum ís- lenska skákheimi. teljast fólk, þótt orkan sé oft lítil eftir erfiðan vinnudag," segir hún. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fýrr- verandi borgarstjóri, segist ekki hafa áhyggjur af öryggi flokkssystur sinnar og arftaka. „Nei, hún er nú ekki ein þegar hún fer svona út og miðborgin er ekki svo hættulegur staður," segir Ingibjörg sem játar því þó að ferðum hennar á skemmtistaði hafi fækkað eftir að hún varð borgarstjóri. „Það var bara svo mikið að ger'a," segir Ingibjörg. Steinunn Valdís virðist þó finna sér tíma til skemmtanahalds. Hún segir Ölstofuna sinn uppáhaldsstað þó að stundum bregði hún sér á 22 - þekkta rokkbúllu, þar sem strákarnir í Mínus em fastagestir og veggirnir þaktir myndum af hauskúpum. Aðspurð hvort hún óttist öryggi sitt í borg óttans segir Steinunn: „Nei, ég held ég þurfi ekki lífvörð með mér á djamminu. Ég hef bara manninn minn með, stundum." ÖRUGGLEGA BRÚN/N MEÐ - • * i' ■w / / / / / / I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.