Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 24
Sport DV 24 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2004 1v 20. Andri JúKusson, 20 ára 87/30 i 80/ Nýliði ':7V' . ■ Leikmenn komnfr Dean Martin frá KA Flnnbogi Llorens Izaguirre frá Skallagrími Kristinn Darri Röðulsson frá Fram Páll Glsll Jónsson frá Breiðablik Sigurður R. Eyjólfsson frá KR Lefkmenn farnir Grétar Rafn Steinsson til Sviss Julian Johnsson til Færeyja Stefán Þór Þórðarson til Svíþjóðar ■ ;! Vantar tíu marka framherja Skagamenn áttu ekki nógu sterka framherja í fyrra og staða þeirra í dag er ekki mikið betri. Skagamenn mæta til leiks með nokkuð mikið breytt lið frá síðasta íslandsmóti, en þrátt fyr- ir það er útlit fyrir að þeir muni glíma við sama vandamál og þeir hafa glímt við síðustu ár - þeir hafa engan almennilegan framherja sem líklegur er til að skora, að minnsta kostí, tíu mörk í sumar. Það hefur háð þeim síð- ustu ár og mun einnig gera það í sumar. Það sem meira er þá hef- ur miðju- og kantspii iiðsins orð- ið fyrir miklu áfalli í vetur. ÍA er ekki eins sterkt og það hefur verið síðustu ár. Skagamenn áttu ekki nógu sterka framherja í fyrra og staða þeirra nú er ekki mikið betri. Sig- urður Ragnar er ágætur leik- maður en engin markamaskína og Hjörtur Hjartarson virðist hafa týnt markaskónum sínum á lokahófinu árið sem hann varð markahæstur í deifdinni. Þar að auki mætír ÍA til leiks í ár án Stef- áns Þórðarsonar og Haraldar Ingólfssonar, en þeir voru hvað duglegastir við að koma boltan- um í teiginn síðasta sumar. Það hvílir því mikil ábyrgð á herðum Deans Martin í sumar en hann kom tíl ÍA frá KA. Vinnuþjarkurinn Grétar Rafn Steinsson er farinn til Sviss og Julian Johnsson farinn heim til Færeyja. Munar um minna í miðjuspilinu. Skagamenn hafa alls ekki fiskað nógu vel á leik- mannamarkaðnum í vetur og það gæti komið þeim um koll. Að sama skapi verður ekki gerð krafa um að liðið berjist um titilinn og það gæti hentað lið- inu ágætíega. Það er oftar en ekki mikil samheldni á Skagan- um og ekld er ólíklegt að menn þjappi sér vel saman í sumar undir stjóm hins metnaðarfulla og kröfuharða þjálfara, Ólafs Þórðarsonar. Flnnbogi Þórður Reynlr Gunnlaugur • • Pálmi Kárl Steinn Dean Martin Jón Vilhelm Hjflrtur Gufljón Ellert Jón Sigurður Ragnar Eyjólfsson, framherji AF HVERIU VALDIEGIA Ljótastl bflllnn Inni í bunings- klefanum með... Pálma Haraldssyni Hver á ljdtasta bflinn í liðinu? AUir keyra ágæta bíla en Kári Steinn mætir alltaf á hjóli. Hver er með loðnustu bringuna í liðinu? Ætíi ég verði ekki að taka það á mig. Hver er mesti snyrtipinninn í liðinu? Ellert Jón. Hann er laumusnyrtipinni. „Aðalástæðan fyrir því að ég valdi ÍA er sú að það er mildll metnaður hjá félaginu og mér hefur afitaf fundist erfitt að spUa á móti þeim þar sem þeir eru með gott lið. Síðan hafði ég að sjálfsögðu leikið með félaginu áður og vissi þvf að hverju ég gekk,“ sagði framherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson sem kom frá KR í vetur. Siguröur hefur sjáJfur sett sér markmið fyrir sumarið en vill ekki gefa þau upp, en sagði jafnframt að liðið hafi ekki sett sér nein markmið enn sem komið er. „ÍA stefnir aUtaf á toppbaráttu, það er vitað mál,“ sagði Sigurður. Að- spurður sagðist honum lítast vel á tímabiUð sem framundan er. „Mér líst vel á sumarið, okkur hefur gengið ágætlega á und- irbúningstímabilinu og það eru margir ungir og efitUegir strákar í Uðinu sem munu fá tækifæri í sumar og síðan eru að sjálfsögðu reynsluboltar sem mikið mun mæða á.“ Hjátrúarfyllstur Hver er ljósabeklcur liðsíns? Andrés Vilhjálmsson er súkkulaðibrúnn. Hver er látiínsbarki liðsins? Þorsteinn Gíslason bæjó. Lfklega sá eini í liðinu sem heldur lagi. Hver er óstundvísastur í liðinu? Kári Steinn mætir aUtaf síðastur. Hver er með furðulegustu klippinguna? Reynir Leóson reynir aUtaf að fela eyrun. Hver er hjátníarfyllstur í liðinu? Hjálmur Dór Hjálmsson hefur vanið sig á marga furðulega hluti. NJÁLL EIÐSSON knattspyrnuþjálfari metur liðin í Landsbankadeildinni í sumar Geta hlandað sér í tappbaránana „Markmaðurinn er... ...öflugur, ef það er Þórður Þórðarson. En hann er búinn að vera meiddur og Pál Gísla skortir reynslu í efstu deUd." „Vörnin er... ...með þeim betri í deildinni. Miðvarðarparið er reynslumUdð en þeir eiga það tU að fara svolítið út úr stöðum sínum." „Miðjan er... ...mjög lítU með Kára Stein og Pálma í lykUstöðum. Þá vantar arf- taka Grétars Rafns sem var náttúr- lega algjör driffjöður í fyrra. Þeir verða klárlega í vandræðum með háu boltana og mér finnst klárlega vanta þungavigtarmenn á miðjuna." „Sóknin er... ...spumingarmerki. Dean Martin er mjög duglegur og með góðar fyrirgjafir en EUert Jón er brokkgengur. Kantarnir em ágæt- lega settir en síðan er toppurinn algjört spurningarmerki og veltur á því formi sem Sigurður Ragnar og Hjörtur verða í.“ „Þjálfarinn er... ...mjög góður og með gífurlega reynslu. En hann er búinn að vera lengi með liðið og það er erfitt að ná tíl leikmanna eftír svona langan tíma.“ „Lykillinn að velgengni er... ...að þeir byrji mótið betur en þeir hafa gert síðustu sumur. Þeir verða líka að skora mörk. Ef það tekst tel ég þá geta blandað sér í toppbaráttuna." Á @ í kvöld íþróttadeUd Sýnar fjalJar um Þrótt, liðið sem er í níunda sæti í spá Sýnar og DV fyrir Lands- bankadeUdina í fótbolta, í kvöld. Mcðal efnis í þættinum er viðtal viö Sigtrygg Sigtryggsson, eld- heitan stuöningsmann Uðsins, og CJunn- iaug Jóns- son, fyrir- Uða Jiðs- ins. OUs- sport er á Sýní kvöld og hefst ki. 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.