Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 37
I>V Lífiö eftir vinnu ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 37 Pink spilaði á trommurnar „Við erum mjög harðir við okk- ur. Ef eitthvað er ekki á hreinu eða óhreint förum við heim og stúder- um lögin fyrir næstu æfingu. Þetta er bara eins og í leikhúsinu," segir Björgvin Franz Gíslason, leikari og söngvari hinnar íslensku Doors- hljómsveitar, sem treður upp á Gauknum á morgun og hinn. „Við héldum tónleika nokkrum sinnum í fyrra og þeir tókust ótrú- lega vel. Við viljum samt ekki gera þetta oft. Reynum að halda þessu spari og bætum alltaf í dagskrána á miUi tónleika," segir Björgvin en ásamt honum skipar hljómsveitina einvalalið tónlistarmanna. Jagúar- bræðumir Börkur og Daði eru á gítar og hljómborði, Kristinn Snær Agnarsson, einn stofnmeðlima Hjálma, er á trommum og Pétur Sigurðsson á bassa. Tónleikar hljómsveitarinnar hafa mælst vel fyrir en sveitin hefur einnig fengið samþykki úr óvænt- um áttum. „Einu sinni þegar við vorum í hljóðprufu fyrir tónleika röltu nokkrir Bandaríkjamenn inn, settust niður og hlustuðu á okkur taka L.A. Woman. I ljós kom að þeir höfðu séð Doors þegar þeir voru upp á sitt besta. Pink kom líka síð- asta sumar. Hún þakkaði fyrir sig og Doors-bandið Björgvin,Jagúarbræður,Kiddi i hjálmum og Pétur bassi. tók aðeins í trommumar hans Kidda. A1 Stone, sem vinnur með Jamiroquai, var LQca mjög sáttur." Tónleikarnir hefjast bæði kvöld upp úr níu og segir Björgvin jafnan vera troðfiúlt. „Það myndast stemming eins og í góðu partíi í heimahúsi. Við viljum veita fólki þá tilfinningu að það sé að ferðast aft- ur í tímanum. Við heiðrum þetta band eftir fremsta megni." búið enn Heimsmeistarinn í Formúlu 1 Michael Schumacher hefur ekki gefið upp alla von í að verja titil- inn, þrátt fyrir að hvorki gangi né reki hjá honum þessa dagana. Schumacher var í þriðja sæti í keppni helgarinnar á Spáni, þeg- ar sprakk á bíl hans eftir að hann var nýkominn út af viðgerðar- svæðinu. „Ég veit ekki hvað. gerðist, en það var vissulega mjög svekkjandi að þurfa að ljúka keppni," sagði Þjóðverjinn. „Útlitið er ekki sérlega gott fýrir okkur í dag, en við ætlum ekki að gefast neitt upp, það er enn nóg eftir af tímabilinu og við emm að keyra ágætlega," sagði Schu- macher, sem hefur ekki verið án sigurs í fimm keppnir í röð eins og raun ber vitni, síðan hann gekk til hðs við lið Ferrari fyrir m'u ámm. Sonur Russels daðrar Sam- kvæmt Ana- nova-frétta- stofunni er sonur Russels Croweog DanieUe Spencer al- gjör daðrari. Charlie Crowe er samt bara eins og hálfs árs: „CharUe er ótrúlegur og fær fljótt glampa í augun og bros á vör. Honum lík- ar sérstaklega vel við fólk með ljóst hár," segir Russel Crowe en Charlie sonur hans er fyrsta bam hetjunnar úr Gladiator. Yo Gi Oh á DVD Tfmon og Púmba Sendu SMS skeytið BTD BTL númeriö 1900 unnið þú qætir Taktu þátt þú gætir unnið 11. hver vmnur. Tímon og Púmba Á feralagi á DVD Tfmon og Púmba Út að borða á DVD Incredibles á DVD Shark tale á DVD Aðrar DVD myndir Kippur af Coke Og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.