Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 7 0. MAÍ2005 31 Pamela verndar apa Pamela Anderson er með sín prinsipp á hreinu. Hún er tals- maður.samtaka um góða meðferð dýra og stóð við sitt hlut- verk á dögunum þegar taka átti upp þátt í sjónvarpsþáttaröð- inni Stacked. Framleiðendurnir vildu nota lifandi simpansa þegar vísindamaður nokkur hugsar til þaka til áranna sinna hjá NASA en Pamela tók það ekki í mál. „Ég skipaði þeim að snerta ekkí apann. Því notuðum við vélmenni í staðinn. Það var líka miklu fyndnara. Svona vísindaskáldskapsfyndið." Vill skipta um líkama við Cameron Diaz Þegar Playboy-tímaritið spurði leikarann Paul Giamatti, sem fórnýlega á kostum íkvik- myndinni Sideways, við hvern hann myndi vilja skipta um llk- ama valdi hann ekki einhvern sykursætan gaur, eins og marg- ir aðrir myndu gera.„Ég held að það væri frábært að vera Cameron Diaz eða Paris Hilton -svonatil að sjá hvernig erað vera sexl glamúrpía. Eða j Jessica Simpson eða Britney Spears. Þetta hljómar kannski illa, en ég er til I þetta," sagði Giamatti. Sveinn Rúnar Hauksson læknir er 58 ára í dag. „Hamingjuhikar mannsins ýtir undir vellíðan hans og framtíðin mun leiða hann áfram þar sem heilindi og já- kvæð samskipti eiga sér stað. Hann er fær um að gefa náung- anum af sérog veitað því meira sem hann gefur því meira verður sjálfsöryggi hans. Sveinn Rúnar Hauksson -—B TNEY AFTUR A SPITALA Hitl vanfxra bnmey opeary vur fíutt ískyndi á spítala eftir að hán kvartaði undan verkjum fkyiði. Poppstjarnan unga varaðpassa dótturKevins eiginmanns sins þegar þetta skall á og var hún send iskyndirannsókn. Hún þurfti ao iruua eigmmann smn i miojum upptökum I Hollywood tíl að láta hann bruna með sig fskyndi á UCLA-spitalann ISanta Monica. Vlnur stjörnunnar sagði að Britn- ey hefði fylgt ráðleggingum úekna sem skyldi.„Hún var á leið- tnm mco non istjupuonur >ma/ ui á leikvðll rétt hjd upptökuverinu þegar henni fór skyndilega að líða skrlngilega, þáfékkhún Kevin tíl að skutla sér á spltal- ann," sagði vinur hjónanna. Bftir rannsóknir sem stóðu yfir leinn og hálfan klukkutfma var poppprinsessan send heim og hennlsagtaðtakaþvfrólega. Þetta ríður yfir aðelns viku eftír að úttast var að Britney væri að missa fástur, þær fregnir reyndust orðum auknar. Um þessar mundir er gaman aö sjá að fólk fætt undir stjörnu vatns- berans er að verða fært um að leysa sköpunarmátt sinn úr læðingi og beina honum [ réttar áttir. Markmið þln verða þar af leiðandi að veruleika. Fiskarnirr79.fek-20.mar5; Þú þrffst eflaust á þv( að fram- kvæma það sem veitir þér gleði, innrl frið og ánægju. Mundu að skipuleggja þig og tíma þinn vel ef þú ert fædd/fæddur undir stjörnu fiska. Þú ert hlý/hlýr og gefandi. Einnig kemur fram að vandamál þ(n eru á enda og þú getur horft fram á við með björtum augum með komu sum- ars. Þú ættir ekki að einbelta þér of mik- ið að veraldlegum gæðum. jffi| NaUtÍð (20. april-20.mai) ^¦^ Þú finnur án efa fyrir kyrrð innra með þér ef þú situr hljóðlega (þó ekki sé nema fimm mlnútur daglega). Stjarna nautsins ætti fyrir alla muni að vera óhrædd við eigin tilfinningar pg þrár þessa dagana. Ekki beina athygii þinni að því hvernig aðrir hafa það. Tvíburarnirí27.m<7/-27.jiín/) Talan n(u virðist segja til um að þú sért að leggja lokahönd á verk leða framkvæmd þessa dagana (upp- »gjör). Vertu hreinskilin/hreinskilinn við sjálfið og hættu að reyna að stjórna þeim sem (kringum þig eru. ^¦fc Krabbinnf22,;<m/-J2,;ii/ij Þú býrð yftr skynsemi til að gera greinarmun á erfiðu ástandi og góðu og ættir ekki að gleyma náunganum því ráð þín koma sér óneitanlega vel. Einnlg ertu minnt/minntur á að leggja þig fram við að auðvelda eigin tilveru og gera hana bjarta með réttu hugarfari. l)Ó1\\u(23.júli-22,ágúit) Þú munt aðeins ná langt ef þú leggur eitthvað á þig. Meyjanf2i.ífjiísf-22.se/)fj Ef þú sinnir fyrst og fremst þér og því sem skiptir þig sannarlega máli munt þú verða lítt snortin/snortinnn af því sem kemur þér ekki 'við en sýndu þó þinum nánustu bl(ðu. Voginr2i.se/jf.-2J.ow Tískudrottningar Andrea Krauss, verslunarkona úr Lakkrls- búðinni við Laugaveginn, og Anna Clausen virtu fyrir sér fata- hönnun framtlðarinnar á íslandi. Þér er ráðlagt að ýta stolti þínu til hliðar um stund og hlúa að hjartastöðvum þ(num, kæra vog. Þú getur vissulega vænst velgengni ef þú eflir hæfileika þína meðvitað á jákvæð- an máta. Sporðdrekinn o4.o*r.-i;.nív.; Þér er ráðlagt að vera ekki eigingjörn/eigingjarn á ástúö annarra eins og á hlutina sem þú átt eða dreym- ir um að eignast. Gerðu þitt besta og sjá, þörfum þínum verður mætt. . ' : Bogmaðurinn 02.101.-21*11 Ef þú finnur fyrir álagi eða dag- legri streitu um þessar mundir, ættir þú að hlaða orkustöðvarnar með þvf að horfa mun betur inn á við. . é^ Steingeitinr22.rfes.-79.MJ Sálarró þín eflist með tíman- um ef þú temur þér að finna merkingu (hversdagslegum hlutum tilveru þinn- ar fyrst og fremst. Virtu tilfinningar ann- arra betur og temdu þér háttvísi (um- gengni við aðra. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.